Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 9
HANDAGÚNDAVÉL
OG EKKERT MINNA!
Guðrún Helgadóttir
Myndskr.: Freydís
Kristjánsdóttir
A bænum heima hjá
Gúnda litla eru margar
skrýtnar vélar sem gera
alla skapaða hluti inni
jafnt sem úti. Nú vill
Gúndi líka eignast vél og
þá fara skrýtnir og skondn-
ir hlutir að gerast... Fal-
leg bók í bundnu máli
skreytt einstökum mynd-
um eftir Freydísi Krist-
jánsdóttur.
28 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1436-8
Leiðb.verð: 1.990 kr.
HATTUR OG FATTUR
NÚ ER ÉG HISSA!
Ólafur Haukur
Símonarson og
Halldór Baldursson
Hattur og Fattur - Nú er
íslenskar barna-og unglingabækur
ég hissa! er bráðskemmti-
leg bamabók, byggð á sam-
nefndum söngleik sem
sýndur er í Loftkastalan-
um. Halldór Baldursson
teiknari lagði Ólafi Hauki
lið við gerð bókarinnar
og skartar hún vönduð-
um litmyndum í hverri
einustu opnu.
Hattur og Fattur eru
tveir skrýtnir kallar sem
koma frá plánetunni Urí-
dúx. f heimsókn þeirra
til jarðarinnar verður fs-
land fýrir valinu sem lend-
ingarstaður, þar kynnast
þeir skemmtilegum krökk-
um og lenda í ýmsum æv-
intýrum.
48 blaðsíður.
Flugfélagið Loftur
ISBN 9979-60-486-7
Leiðb.verð: 1.690 kr.
JÓLASÖGUR
Hljóðbók
Sögumaður:
Heiðdís Norðfjörð
Tónlist:
Gunnar Gunnarsson
Fallegar jólasögur og jóla-
sveinasögur fyrir börn.
Tónlist sem tengist efn-
inu. 2 snældur.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-122-7
Leiðb.verð: 1.795 kr.
JÓN ODDUR
OG JÓN BJARNI
Guðrún Helgadóttir
Jón Oddur og Jón Bjarni
er ein vinsælasta barna-
bók Guðrúnar Helgadótt-
ur. Nú er hún loksins
komin út á lesbók í lestri
Guðrúnar sjálfrar. Óborg-
anleg saga í skemmtileg-
um flutningi.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1409-0
Leiðb.verð: 2.180 kr.
KJARTAN ÁRNASON
KATA
MANNABARN
og stelpa tetn ekki sést
KATA MANNABARN
OG STELPA
SEM EKKI SÉST
Kjartan Árnason
Foreldrar Kötu ákveða
að selja íbúðina í Kópa-
voginum og flytja út á
land. Kötu finnst hún
glata öllu, íbúðinni, vin-
konu, skólanum, ömmu
og sjálfum Kópavogin-
um. Þegar hún er ein að
leik í sveitinni finnur
hún fallegan hring og
uppgötvar síðar að hring-
urinn er gæddur töfra-
mætti. Hún verður þess
áskynja að kannski er líf
handan þessa lífs ef þá
ekki heimur samhliða hín-
um sýnilega heimi okk-
ar. Óvenjuleg og einstak-
lega vel skrifuð nútíma
álfasaga handa fólki á
öllum aldri.
92 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9416-7-7
Leiðb.verð: 1.790 kr.
KLEINUR OG KARRÍ
Kristín Steinsdóttir
Bjössi er sérstakur strák-
ur sem trúir á skessur og
marbendla og fer gjarnan
sínar eigin leiðir. Þegar
indversk fjölskylda flyt-
ur í kjallarann heima hjá
honum breytist lífið í
húsinu. Þetta er vönduð
og spennandi saga sem
allir krakkar og unnend-
ur góðra barnabóka
kunna að meta. Bókin er
skreytt teikningum eftir
Aslaugu Jónsdóttur.
125 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1434-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
7