Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 9

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 9
HANDAGÚNDAVÉL OG EKKERT MINNA! Guðrún Helgadóttir Myndskr.: Freydís Kristjánsdóttir A bænum heima hjá Gúnda litla eru margar skrýtnar vélar sem gera alla skapaða hluti inni jafnt sem úti. Nú vill Gúndi líka eignast vél og þá fara skrýtnir og skondn- ir hlutir að gerast... Fal- leg bók í bundnu máli skreytt einstökum mynd- um eftir Freydísi Krist- jánsdóttur. 28 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1436-8 Leiðb.verð: 1.990 kr. HATTUR OG FATTUR NÚ ER ÉG HISSA! Ólafur Haukur Símonarson og Halldór Baldursson Hattur og Fattur - Nú er íslenskar barna-og unglingabækur ég hissa! er bráðskemmti- leg bamabók, byggð á sam- nefndum söngleik sem sýndur er í Loftkastalan- um. Halldór Baldursson teiknari lagði Ólafi Hauki lið við gerð bókarinnar og skartar hún vönduð- um litmyndum í hverri einustu opnu. Hattur og Fattur eru tveir skrýtnir kallar sem koma frá plánetunni Urí- dúx. f heimsókn þeirra til jarðarinnar verður fs- land fýrir valinu sem lend- ingarstaður, þar kynnast þeir skemmtilegum krökk- um og lenda í ýmsum æv- intýrum. 48 blaðsíður. Flugfélagið Loftur ISBN 9979-60-486-7 Leiðb.verð: 1.690 kr. JÓLASÖGUR Hljóðbók Sögumaður: Heiðdís Norðfjörð Tónlist: Gunnar Gunnarsson Fallegar jólasögur og jóla- sveinasögur fyrir börn. Tónlist sem tengist efn- inu. 2 snældur. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-122-7 Leiðb.verð: 1.795 kr. JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI Guðrún Helgadóttir Jón Oddur og Jón Bjarni er ein vinsælasta barna- bók Guðrúnar Helgadótt- ur. Nú er hún loksins komin út á lesbók í lestri Guðrúnar sjálfrar. Óborg- anleg saga í skemmtileg- um flutningi. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1409-0 Leiðb.verð: 2.180 kr. KJARTAN ÁRNASON KATA MANNABARN og stelpa tetn ekki sést KATA MANNABARN OG STELPA SEM EKKI SÉST Kjartan Árnason Foreldrar Kötu ákveða að selja íbúðina í Kópa- voginum og flytja út á land. Kötu finnst hún glata öllu, íbúðinni, vin- konu, skólanum, ömmu og sjálfum Kópavogin- um. Þegar hún er ein að leik í sveitinni finnur hún fallegan hring og uppgötvar síðar að hring- urinn er gæddur töfra- mætti. Hún verður þess áskynja að kannski er líf handan þessa lífs ef þá ekki heimur samhliða hín- um sýnilega heimi okk- ar. Óvenjuleg og einstak- lega vel skrifuð nútíma álfasaga handa fólki á öllum aldri. 92 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9416-7-7 Leiðb.verð: 1.790 kr. KLEINUR OG KARRÍ Kristín Steinsdóttir Bjössi er sérstakur strák- ur sem trúir á skessur og marbendla og fer gjarnan sínar eigin leiðir. Þegar indversk fjölskylda flyt- ur í kjallarann heima hjá honum breytist lífið í húsinu. Þetta er vönduð og spennandi saga sem allir krakkar og unnend- ur góðra barnabóka kunna að meta. Bókin er skreytt teikningum eftir Aslaugu Jónsdóttur. 125 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1434-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.