Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 18

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 18
Þýddar barna-og unglingabækur Arfi -<m mmiá AFI OG AMMA OG STÓRA GULRÓFAN í endursögn Shena Morey Þýðing: Stefán Júlíusson Þetta er heimsins stærsta rófa. Afi og amma gátu með engu móti tekið hana upp. Nágrannakon- an, þorpsspjátrungurinn, vinnustúlkan, afastrákur, ömmustelpan og flautu- leikarinn urðu líka að hjálpa til. Þau kipptu og rykktu og rykktu og kipptu — og viti menn - allir ultu aftur fyrir sig og hver ofaná annan! I bók- inni eru margar fallegar litmyndir og sagan er einfalt ævintýri sem böm skilja og kunna að meta. 28 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-236-4 Leiðb.verð: 678 kr. (I££i>t ðaman ná ALLIR SAMAN NÚ Anita Jeram Þýðing: Guðmundur Andri Thorsson Bráðfalleg bók um Kan- ínumömmu sem á þrjú kríli hvert úr sinni átt- inni en þykir jafnvænt um þau öll. Höfundur- inn er sá sami og samdi Gettu hve mikið ég elska þig sem út kom á síðasta ári og naut mikilla vin- sælda. 32 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1889-9 Leiðb.verð: 1.490 kr. ARTÚR KONUNGUR Rosalind Kerven Þýðing: Þorsteinn Jónsson Hér er rakinn ferill þjóð- sagnahetjunnar Artúrs kon- ungs og riddara hring- borðsins. Mergjuð saga krydduð ýmsrnn fróðleiks- molum og sérlega glæsi- lega myndskreytt. 64 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1878-3 Leiðb.verð: 2.380 kr. BANGSÍMON HITTIR KANINKU Skemmtileg smábók um ævintýri bangsans góða, handa yngstu lesendun- um. Bókin er í bókaflokkn- um Litlu Disney bækurn- ar. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1359-2 Leiðb.verð: 290 kr. BLAÐURSKJÓÐA Morris Gleitzman Þýðing: Guðni Kolbeinsson Einstaklega lífleg saga af stúlku sem lendir í þeim aðstæðum að byrja í nýj- um skóla og afla sér nýrra vina. Ekki beinlín- is óskastaða fyrir ung- ling, allra síst mállausa stúlku sem á föður sem elskar kántrítónlist og klæðir sig eins og kántrí- söngvari. Morris Gleitz- man hefur verið með vin- sælustu enskumælandi barna- og unglingabóka- höfundum á undanförn- um árum. 120 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9416-4-2 Leiðb.verð: 1.490 kr. CYPRAEA ISLANDICA Dýrgripurinn á ströndinni Moshe Okon Þýðing: Sigrún Birna Birnisdóttir Dýrmæt skel finnst á 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.