Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 24

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 24
Þýddar barna-og unglingabækur HVALIR Robin Kerrod Þýðing: Örnólfur Thorlacius Hvalimir em nánustu ætt- ingjar okkar í neðansjáv- arheimi hafanna. Þessi spennandi og vandaða bók opnar ungum les- endum (og raunar öllum fróðleiksfúsum) einstæða sýn inn í furðuheim þeirra. Hér má kynnast hinum ýmsu hvalateg- undum, hverju munar í líkamsgerð þeirra og fæðu- vali og hvernig þeir tjá sig og umgangast hverjir aðra. Bókin er prýdd nær 200 stórmerkum litm}md- um. 64 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-459-3 Leiðb.verð: 1.980 kr. HVIPILL - FJÓRIR LITLIR DVERGAR í FURÐULEGUM ÆVIN- TÝRUM Annie M.G. Schmiedt Þýðing: Jóna Dóra Óskarsdóttir Hvipill er smávaxinn galdramaður sem um- turnar lífi heillar fjöl- skyldu með misheppn- uðu galdrakukli. Fjöl- skyldan ratar í ótrúleg ævintýri fyrir bragðið, svo spennandi er að vita hvernig henni reiðir af í öllum þeim háska sem Hvipill kallar yfir hana. Bókin er prýdd fjölda fjörlegra teikninga. 175 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1866-X Leiðb.verð: 1.880 kr. INDJÁNINN SNÝR AFTUR Lynne Reid Banks Þýðing: Kristín R. Thorlacius Meira en ár er liðið frá því að Ómar kvaddi Litla- Bola, leikfangaindjánann sem lifnað hafði við í töfraskápnum og sendi hann aftur til síns rétta tíma. Ómar hefur þó ekki getað gleymt hon- um og loks stenst hann ekki freistinguna. Hann verður að fá að sjá þenn- an smávaxna fóstbróður sinn á ný. Hann opnar dyrnar á skápnum og Litli-Boli kemur í ljós, en hann liggur þá meðvit- undarlaus á grúfu þvert yfir hestinn sinn, með skotsár á bakinu. Ómar reynir að hjálpa honum, en verður um leið að horfast í augu við þá skelfi- legu ábyrgð sem valdið veitir, vald yfir lífi og dauða... 153 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-37-2 Leiðb.verð: 1.790 kr. JOHNNÝ TREMAIN Esther Forbes Þýðing: Bryndís Víglundsdóttir Johnný er iðnnemi í Boston árið 1775. Hann sogast inn í hringiðu frels- isbaráttunnar, en einnig gerast dramatískir atburð- ir í hans eigin lífi. Þessi spennandi saga hefur að bakgrunni átökin sem lykt- aði með sjálfstæðisyfir- lýsingu Bandaríkja Norð- ur-Ameríku 1776. Höfundurinn er sagn- | fræðingur og hlaut fyrir hana virt verðlaun á sín- um tíma. Einnig fáanleg sem hljóðbók. 200 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1898-8 Leiðb.verð: 2.480 kr. KARLINN í TUNGLINU Byggt á sögu eftir Christine Simrad Höf. texta: Catherine Solyom Myndir: Pawel Pawlak Útlit: Zapp Þýðing: Eiríkur Hreinn Finnbogason Tungllaga kassi ásamt spiladós og 3 stuttum sögubókum. Heillandi sögusam- stæða sem litlu börnin kunna vel að meta og lætur þau hlakka til að hátta. Bækurnar heita: Hnoðri fer til tunglsins - Um alskýjaða nótt — Vin- ir í tunglinu. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9400-9-3 Leiðb.verð: 1.540 kr. litluTA^ bœkurnar KÍARA OG KÓVÚ VERÐA VINIR Hugljúf og skemmtileg saga um litla ljónsunga. Sagan er framhald af Konungi ljónanna og er byggð á kvikmyndinni Stolt Simba. Bókin er í 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.