Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 24
Þýddar barna-og unglingabækur
HVALIR
Robin Kerrod
Þýðing: Örnólfur
Thorlacius
Hvalimir em nánustu ætt-
ingjar okkar í neðansjáv-
arheimi hafanna. Þessi
spennandi og vandaða
bók opnar ungum les-
endum (og raunar öllum
fróðleiksfúsum) einstæða
sýn inn í furðuheim
þeirra. Hér má kynnast
hinum ýmsu hvalateg-
undum, hverju munar í
líkamsgerð þeirra og fæðu-
vali og hvernig þeir tjá
sig og umgangast hverjir
aðra. Bókin er prýdd nær
200 stórmerkum litm}md-
um.
64 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-459-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
HVIPILL - FJÓRIR
LITLIR DVERGAR í
FURÐULEGUM ÆVIN-
TÝRUM
Annie M.G. Schmiedt
Þýðing: Jóna Dóra
Óskarsdóttir
Hvipill er smávaxinn
galdramaður sem um-
turnar lífi heillar fjöl-
skyldu með misheppn-
uðu galdrakukli. Fjöl-
skyldan ratar í ótrúleg
ævintýri fyrir bragðið,
svo spennandi er að vita
hvernig henni reiðir af í
öllum þeim háska sem
Hvipill kallar yfir hana.
Bókin er prýdd fjölda
fjörlegra teikninga.
175 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1866-X
Leiðb.verð: 1.880 kr.
INDJÁNINN
SNÝR AFTUR
Lynne Reid Banks
Þýðing:
Kristín R. Thorlacius
Meira en ár er liðið frá
því að Ómar kvaddi Litla-
Bola, leikfangaindjánann
sem lifnað hafði við í
töfraskápnum og sendi
hann aftur til síns rétta
tíma. Ómar hefur þó
ekki getað gleymt hon-
um og loks stenst hann
ekki freistinguna. Hann
verður að fá að sjá þenn-
an smávaxna fóstbróður
sinn á ný. Hann opnar
dyrnar á skápnum og
Litli-Boli kemur í ljós,
en hann liggur þá meðvit-
undarlaus á grúfu þvert
yfir hestinn sinn, með
skotsár á bakinu. Ómar
reynir að hjálpa honum,
en verður um leið að
horfast í augu við þá skelfi-
legu ábyrgð sem valdið
veitir, vald yfir lífi og
dauða...
153 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-37-2
Leiðb.verð: 1.790 kr.
JOHNNÝ TREMAIN
Esther Forbes
Þýðing: Bryndís
Víglundsdóttir
Johnný er iðnnemi í
Boston árið 1775. Hann
sogast inn í hringiðu frels-
isbaráttunnar, en einnig
gerast dramatískir atburð-
ir í hans eigin lífi. Þessi
spennandi saga hefur að
bakgrunni átökin sem lykt-
aði með sjálfstæðisyfir-
lýsingu Bandaríkja Norð-
ur-Ameríku 1776.
Höfundurinn er sagn- |
fræðingur og hlaut fyrir
hana virt verðlaun á sín-
um tíma. Einnig fáanleg
sem hljóðbók.
200 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1898-8
Leiðb.verð: 2.480 kr.
KARLINN í TUNGLINU
Byggt á sögu eftir
Christine Simrad
Höf. texta: Catherine
Solyom
Myndir: Pawel Pawlak
Útlit: Zapp
Þýðing: Eiríkur Hreinn
Finnbogason
Tungllaga kassi ásamt
spiladós og 3 stuttum
sögubókum.
Heillandi sögusam-
stæða sem litlu börnin
kunna vel að meta og
lætur þau hlakka til að
hátta. Bækurnar heita:
Hnoðri fer til tunglsins -
Um alskýjaða nótt — Vin-
ir í tunglinu.
Krydd í tilveruna
ISBN 9979-9400-9-3
Leiðb.verð: 1.540 kr.
litluTA^ bœkurnar
KÍARA OG KÓVÚ
VERÐA VINIR
Hugljúf og skemmtileg
saga um litla ljónsunga.
Sagan er framhald af
Konungi ljónanna og er
byggð á kvikmyndinni
Stolt Simba. Bókin er í
22