Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 26
Þýddar barna-og unglingabækur
Hi^unHHHHHHHHHIHHBHHIUHHHBHBHHHHHHHMHHHH^^HaBHHHHIHHHBHl
sjónvarpinu. Nú eru komn-
ar skemmtilegar límmiða-
bækur með Möllu, þar
sem barnið fær tækifæri
til að klæða Möllu í alls
konar föt, skoða og spjalla
um leið og lesa einfaldar
setningar. Tilvalið handa
börnum á forskólaaldri.
16 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9411-6-2/-7-0
Leiðb.verð: 690 kr. hvor
bók.
Nancy:
DRAUGAHÚSIÐ
Carolyn Keene
Þýðing:
Gunnar Sigurjónsson
Nancy-bækurnar hafa
selst í milljónum eintaka
um allan heim, enda er
hraðinn og spennan í
fyrirrúmi.
Auðug kona leitar til
Nancyar þegar skartgrip-
um hennar er stolið.
Iskyggilegir atburðir fara
að gerast og fyrr en varir
er Nancy komin í mikla
hættu, en hvort eru óvin-
ir hennar af þessum eða
öðrum heimi?
99 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-458-5
Leiðb.verð: 1.980 kr.
s
Ognarlangur
krókódíll^
Quentin Blake myndskreytti
ÓGNARLANGUR
KRÓKÓDÍLL
Roald Dahl
Myndskr.: Quentin Blake
Þýðing: Hjörleifur
Hjartarson
Þetta er ein vinsælasta
ærslasaga hins heims-
fræga rithöfundar Roalds
Dahl, óborganlega fynd-
in og skreytt frábærum
litmyndum á hverri síðu.
Gráðugi krókódíllinn Ogn-
arlangur fær heldur betur
fyrir ferðina þegar hann
ætlar að gleypa hvert
barnið á fætur öðru með
húð og hári.
60 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1872-4
Leiðb.verð: 1.880 kr.
ÓGNARÖFL
Chris Wooding
Þýðing:
Guðni Kolbeinsson
Nýr spennuflokkur í 9
heftum. Kía og Röskvi hafa
eytt vernduðum æskuár-
unum á drákúnabúi föð-
ur síns þar sem þau hafa
þjálfað bardagahæfni að
boði hans. Þau systkinin
hafa lengi þráð að kom-
ast úr einangrun æsku-
stöðvanna og skoða spenn-
andi umheiminn. Ognar-
öfl gerast í framandleg-
um en ævintýralegum
heimi þar sem háð er mis-
kunnarlaus barátta gegn
öflum ógnar og kúgunar.
Ognaröfl eru spennandi
bækur fyrir stráka og
stelpur á öllum aldri.
Snjöll þýðing Guðna Kol-
beinssonar hefur hlotið
mikið lof. Foreldrar og
kennarar taka bókunum
vel. Gefnar út í litlum
heftum og verðinu stillt í
hóf.
Um 90 blaðsíður hvert
hefti.
Æskan ehf.
Leiðb.verð hvers heftis:
489 kr.
Allur flokkurinn: 3.490
kr.
Einnig fáanlegar í áskrift
á 389 kr. hver bók með
sendingarkosnaði.
ÓMÖGULEGIR
FORELDRAR
Brian Patten
Myndskr.:
Arthur Robins
Þýðing: Árni Árnason
Foreldradagurinn nálg-
ast í skólanum en Benni
og María fyllast kvíða og
skelfingu. Þeim finnst
pabbi og mamma ægi-
lega hallærisleg og óttast
að þau verði til athlægis
í skólanum. Fyndin og
skemmtileg bók fyrir unga
lesendur.
60 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9416-5-0
Leiðb.verð: 1.290 kr.
PÉTUR PAN
J.M. Barrie
Edith Lowe endur-
sagði
Þýðing: Stefán
Júlíusson
Pétur Pan var stæltur strák-
ur. Hann átti heima í
Hvergilandi. Pótur Pan
kærði sig ekkert um að
verða fullorðinn. Hann
var ánægður með að vera
foringi margra stráka
sem lenda í spennandi
ævintýrum. Og Pétur Pan
gat flogið eins og álfur. I
bókinni eru fjölmargar,
fallegar litmyndir. Sagan
af Pétri Pan, Vöndu,
24