Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 26

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 26
Þýddar barna-og unglingabækur Hi^unHHHHHHHHHIHHBHHIUHHHBHBHHHHHHHMHHHH^^HaBHHHHIHHHBHl sjónvarpinu. Nú eru komn- ar skemmtilegar límmiða- bækur með Möllu, þar sem barnið fær tækifæri til að klæða Möllu í alls konar föt, skoða og spjalla um leið og lesa einfaldar setningar. Tilvalið handa börnum á forskólaaldri. 16 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9411-6-2/-7-0 Leiðb.verð: 690 kr. hvor bók. Nancy: DRAUGAHÚSIÐ Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Nancy-bækurnar hafa selst í milljónum eintaka um allan heim, enda er hraðinn og spennan í fyrirrúmi. Auðug kona leitar til Nancyar þegar skartgrip- um hennar er stolið. Iskyggilegir atburðir fara að gerast og fyrr en varir er Nancy komin í mikla hættu, en hvort eru óvin- ir hennar af þessum eða öðrum heimi? 99 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-458-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. s Ognarlangur krókódíll^ Quentin Blake myndskreytti ÓGNARLANGUR KRÓKÓDÍLL Roald Dahl Myndskr.: Quentin Blake Þýðing: Hjörleifur Hjartarson Þetta er ein vinsælasta ærslasaga hins heims- fræga rithöfundar Roalds Dahl, óborganlega fynd- in og skreytt frábærum litmyndum á hverri síðu. Gráðugi krókódíllinn Ogn- arlangur fær heldur betur fyrir ferðina þegar hann ætlar að gleypa hvert barnið á fætur öðru með húð og hári. 60 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1872-4 Leiðb.verð: 1.880 kr. ÓGNARÖFL Chris Wooding Þýðing: Guðni Kolbeinsson Nýr spennuflokkur í 9 heftum. Kía og Röskvi hafa eytt vernduðum æskuár- unum á drákúnabúi föð- ur síns þar sem þau hafa þjálfað bardagahæfni að boði hans. Þau systkinin hafa lengi þráð að kom- ast úr einangrun æsku- stöðvanna og skoða spenn- andi umheiminn. Ognar- öfl gerast í framandleg- um en ævintýralegum heimi þar sem háð er mis- kunnarlaus barátta gegn öflum ógnar og kúgunar. Ognaröfl eru spennandi bækur fyrir stráka og stelpur á öllum aldri. Snjöll þýðing Guðna Kol- beinssonar hefur hlotið mikið lof. Foreldrar og kennarar taka bókunum vel. Gefnar út í litlum heftum og verðinu stillt í hóf. Um 90 blaðsíður hvert hefti. Æskan ehf. Leiðb.verð hvers heftis: 489 kr. Allur flokkurinn: 3.490 kr. Einnig fáanlegar í áskrift á 389 kr. hver bók með sendingarkosnaði. ÓMÖGULEGIR FORELDRAR Brian Patten Myndskr.: Arthur Robins Þýðing: Árni Árnason Foreldradagurinn nálg- ast í skólanum en Benni og María fyllast kvíða og skelfingu. Þeim finnst pabbi og mamma ægi- lega hallærisleg og óttast að þau verði til athlægis í skólanum. Fyndin og skemmtileg bók fyrir unga lesendur. 60 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9416-5-0 Leiðb.verð: 1.290 kr. PÉTUR PAN J.M. Barrie Edith Lowe endur- sagði Þýðing: Stefán Júlíusson Pétur Pan var stæltur strák- ur. Hann átti heima í Hvergilandi. Pótur Pan kærði sig ekkert um að verða fullorðinn. Hann var ánægður með að vera foringi margra stráka sem lenda í spennandi ævintýrum. Og Pétur Pan gat flogið eins og álfur. I bókinni eru fjölmargar, fallegar litmyndir. Sagan af Pétri Pan, Vöndu, 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.