Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 40
íslensk skáldverk
kenndir og duldar þrár
með lesandanum.
105 blaðsíður.
Ormstunga
ISBN 9979-63-021-3
Leiðb.verð: 3.290 kr.
Hvíldardagar Bragi óiafsson
HVÍLDARDAGAR
Bragi Ólafsson
„Eg reyni að ímynda mér
hver muni koma fyrstur
inn í íbúðina mína, snúi
ég ekki aftur úr Heið-
mörkinni. Og hversu
langur tími muni líða
þangað til einhver sakn-
ar mín. Mögulega tveir
og hálfur mánuður, hugsa
ég; sá tími sem ég á eftir
af sumarleyfinu." Sögu-
persóna bókarinnar hef-
ur fengið óvenjulangt
sumarfrí frá vinnu sinni.
Akveður hann að halda
upp í Heiðmörk í dags-
ferð en sú för fær snögg-
an og óvæntan endi.
196 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-48-2
Leiðb.verð: 3.380 kr.
INNANSVEITARKRON-
IKA
Halldór Laxness
Innansveitarkronika er
listilega rituð frásögn af
kirkjustríði í Mosfells-
sveit. Þetta er þjóðleg
menningarsaga, skrifuð í
NóbeRskáldk) jf:':»
HALLDÓR
LAXNESS
Vakj-Hclgjfcll
«rKaí5»ir«gii> w mi ■niimiuwiiiniu5iaiMwi>iIi<!wi^»
stíl íslenskra fróðleiks-
manna á fyrri öldum, en
handbragð listamanns-
ins leynir sér ekki. Milli
línanna seytlar niður
aldanna en óviðjafnan-
leg gamansemi glitrar á
hverri síðu. Bókin er nú
endurútgefin.
148 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1375-2
Leiðb.verð: 3.680 kr.
í SKUGGA HEIMSINS
Eysteinn Björnsson
I þessari skáldsögu segir
frá ungum manni sem á í
erfiðleikum með að sætta
sig við vonsku veraldar-
innar og finnur sig knú-
inn til að standa vörð um
sannleikann og réttlætið.
Hann lendir upp á kant
við kirkjunnar menn
með ófyrirsjáanlegum af-
leiðingum. Tvísýn fram-
vinda sögunnar heldur
lesandanum föngnum til
síðustu blaðsíðu.
254 blaðsíður.
Ormstunga
ISBN 9979-63-023-X
Leiðb.verð: 3.490 kr.
NólxlsskálJú AtK ~
HALLDÓR '
laxness
í TÚNINU HEIMA
Halidór Laxness
I túninu heima er fyrsta
bókin í flokki minninga-
sagna Halldórs Laxness.
Þetta er ekki einungis
persónusaga hans sjálfs,
heldur einnig menning-
arsaga og aldarspegill;
skáldið fer með lesand-
ann í einstæða ferð um
allar jarðir í hugmynda-
heimi sínum. Bókin er
nú endurútgefin.
249 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0004-9
Leiðb.verð: 3.680 kr.
ÍSLANDSKLUKKAN
Halldór Laxness
Islandsklukkan er ein
vinsælasta skáldsaga Hall-
dórs Laxness. Hér segir
frá Jóni Hreggviðssyni,
Snæfríði íslandssól og
Arnasi Amæusi og magn-
aðri örlagasögu þeirra.
Kiljuútgáfa bókarinnar
hefur nú verið gefin út á
ný.
438 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0182-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ÍSLANDSKLUKKAN
Halldór Laxness
Islandsklukkan er meðal
helstu snilldarverka Hall-
dórs Laxness og hefur
verið ein ástsælasta skáld-
saga þjóðarinnar um ára-
bil. Hún er stórbrotin túlk-
un á einhverju myrkasta
skeiðinu í sögu Islend-
inga, 17. og 18. öld, en
jafnframt stórkostleg saga
af eftirminnilegum ein-
staklingum. Bókin kem-
ur nú í nýrri útgáfu.
438 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1443-0
Leiðb.verð: 4.460 kr.
38