Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 40

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 40
íslensk skáldverk kenndir og duldar þrár með lesandanum. 105 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-021-3 Leiðb.verð: 3.290 kr. Hvíldardagar Bragi óiafsson HVÍLDARDAGAR Bragi Ólafsson „Eg reyni að ímynda mér hver muni koma fyrstur inn í íbúðina mína, snúi ég ekki aftur úr Heið- mörkinni. Og hversu langur tími muni líða þangað til einhver sakn- ar mín. Mögulega tveir og hálfur mánuður, hugsa ég; sá tími sem ég á eftir af sumarleyfinu." Sögu- persóna bókarinnar hef- ur fengið óvenjulangt sumarfrí frá vinnu sinni. Akveður hann að halda upp í Heiðmörk í dags- ferð en sú för fær snögg- an og óvæntan endi. 196 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-48-2 Leiðb.verð: 3.380 kr. INNANSVEITARKRON- IKA Halldór Laxness Innansveitarkronika er listilega rituð frásögn af kirkjustríði í Mosfells- sveit. Þetta er þjóðleg menningarsaga, skrifuð í NóbeRskáldk) jf:':» HALLDÓR LAXNESS Vakj-Hclgjfcll «rKaí5»ir«gii> w mi ■niimiuwiiiniu5iaiMwi>iIi<!wi^» stíl íslenskra fróðleiks- manna á fyrri öldum, en handbragð listamanns- ins leynir sér ekki. Milli línanna seytlar niður aldanna en óviðjafnan- leg gamansemi glitrar á hverri síðu. Bókin er nú endurútgefin. 148 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1375-2 Leiðb.verð: 3.680 kr. í SKUGGA HEIMSINS Eysteinn Björnsson I þessari skáldsögu segir frá ungum manni sem á í erfiðleikum með að sætta sig við vonsku veraldar- innar og finnur sig knú- inn til að standa vörð um sannleikann og réttlætið. Hann lendir upp á kant við kirkjunnar menn með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Tvísýn fram- vinda sögunnar heldur lesandanum föngnum til síðustu blaðsíðu. 254 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-023-X Leiðb.verð: 3.490 kr. NólxlsskálJú AtK ~ HALLDÓR ' laxness í TÚNINU HEIMA Halidór Laxness I túninu heima er fyrsta bókin í flokki minninga- sagna Halldórs Laxness. Þetta er ekki einungis persónusaga hans sjálfs, heldur einnig menning- arsaga og aldarspegill; skáldið fer með lesand- ann í einstæða ferð um allar jarðir í hugmynda- heimi sínum. Bókin er nú endurútgefin. 249 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0004-9 Leiðb.verð: 3.680 kr. ÍSLANDSKLUKKAN Halldór Laxness Islandsklukkan er ein vinsælasta skáldsaga Hall- dórs Laxness. Hér segir frá Jóni Hreggviðssyni, Snæfríði íslandssól og Arnasi Amæusi og magn- aðri örlagasögu þeirra. Kiljuútgáfa bókarinnar hefur nú verið gefin út á ný. 438 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0182-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. ÍSLANDSKLUKKAN Halldór Laxness Islandsklukkan er meðal helstu snilldarverka Hall- dórs Laxness og hefur verið ein ástsælasta skáld- saga þjóðarinnar um ára- bil. Hún er stórbrotin túlk- un á einhverju myrkasta skeiðinu í sögu Islend- inga, 17. og 18. öld, en jafnframt stórkostleg saga af eftirminnilegum ein- staklingum. Bókin kem- ur nú í nýrri útgáfu. 438 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1443-0 Leiðb.verð: 4.460 kr. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.