Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 56

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 56
Þýdd skáldverk lífs. Einnig gefin út sem hljóðbók. 269 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1950-X Leiðb.verð: 3.980 kr. ÁR HÉRANS Arto Paasilinna Þýðing: Guðrún Sigurðardóttir Blaðamaðurinn Kaarlo Vatanen hefur fengið sig fullsaddan af starfi sínu, eiginkonunni og borgar- lífinu. Dag einn finnur hann slasaðan héra í skógi, tekur varnarlaust dýrið upp á arma sína og líf hans tekur nýja stefnu. Þessi fyndna og ísmeygi- lega saga hefur notið ómældra vinsælda, verið þýdd á fjölmörg tungu- mál og kvikmynduð. 160 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1928-3 Leiðb.verð: 1.399 kr. ÁRÁSIN Richard Bachman (Stephen King) Þýðing: Björn Jónsson Það er síðsumarkvöld í bænum Wentworth í Ohio. í Poplarstræti geng- ur lífið sinn vanagang. Blaðburðarstrákurinn fer á milli húsa með síðdegis- blaðið og það er grillang- an í loftinu sem gerir alla svanga. Það eina sem fellur ekki inn í mynd- ina af þessu friðsæla hverfi eru undarleg öku- tæki sem nálgast. Fyrr en varir er þessari paradís millistáttarfólksins um- turnað og áður en dagur er að kvöldi kominn hafa skelfilegir atburðir átt sér stað og heimili og líf fólksins er ein rjúkandi rúst. En af hverju? Kannast einhver við rithöfundinn Richard Bachman? Hinn heims- frægi spennusagnahöf- undur Stephen King seg- ir að Bachman hafi látist úr krabbameini árið 1985 og ekkja hans fundið handritið að bókinni Ards- in í skrifborðsskúffu hans. En er hægt að trúa Step- hen King? Varla þegar hann fjallar um Richard Bachman, því þeir tveir eru einn og sami maður- inn. 320 blaðsíður. Fróði hf. ISBN 9979-71-276-7 Leiðb.verð: 2.490 kr. Bóka/iskemman Stíllholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840 GUNTER BRRS5 Annar hluti hinnar heimskunnu skaldsogu BLIKKTROMMAN 2. bók Giinter Grass Þýðing: Bjarni Jónsson Þetta er annar hluti hinn- ar heimskunnu skáldsögu Gunters Grass sem hlýt- ur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum nú í ár. Sögumaðurinn Óskar upp- lifir ólgutíma og stríðsá- tök en hefur sem fyrr afar frumlegt sjónarhorn á fólk og atburði. Hér fer saman magnaður stíll og stórbrotið efni. Þriðja bindi Blikktrommunnar er vænt- anlegt á næsta ári. 341 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1389-2 Leiðb.verð: 4.280 kr. BRÝRNAR í MADISONSÝSLU Robert James Waller Brýrnar í Madisonsýslu er ein vinsælasta ástar- saga síðari ára. Sagan sat efst á metsölulistum víða um lönd, auk þess sem hún var kvikmynduð. Nú er þessi áhrifamikla saga fáanleg á geisladiski og snældu í lestri Guð- mundar Ólafssonar. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1406-6 Leiðb.verð: 2.490 kr. BÚDDENBROOKS Thomas Mann Þýðing: Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir Saga Búddenbrooksfjöl- skyldunnar er eitt af höf- uðverkum heimsbók- menntanna enda talið að hún hafi fært höfundi sínum, Tómasi Mann, Nóbelsverðlaunin. Þetta er mikil skáldsaga sem rekur sögu og örlög þriggja kynslóða vold- ugrar kaupmannsættar og hvernig veldi hennar smám sama hnígur. Snilli sögunnar er fólgin í því hvað höfundi tekst frá- bærlega að glæða hinar fjölmörgu persónur lífi og sálrænni dýpt og hve samspil þeirra og átök eru trúverðug og mann- leg. 592 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-335-5 Leiðb.verð: 4.480 kr. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.