Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 66

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 66
Þýdd skáldverk LEIÐARVÍSIR PUTTA- FERÐALANGSINS UM VETRARBRAUTINA Douglas Adams Þýðing: Kristján Kristmannsson Um hádegisbil á fimmtu- degi er Jörðinni skyndi- lega eytt til að rýma fyrir geimhraðbraut. Fyrir Arthúr Dent, sem nokkr- um mínútum áður varð fyrir því að húsið hans var rifið, er þetta full mikið af því góða. En það var aðeins sakleysis- leg byrjun á langri helgi þar sem leikurinn berst um uggvænlegar víðáttur Vetrarbrautarinnar. Hinar vinsælu bækur Adams hafa verið flokk- aðar sem vísindaskáld- sögur en eru samt mjög hnyttnar og sannur óður til ímyndunarafls og hug- arflugs. 184 blaðsíður. Utgáfan Bjarg ISBN 9979-9431-0-6 Leiðb.verð: 2.400 kr. LESTIR í STRANGRI GÆSLU Bohumil Hrabal Þýðing: Baldur Sigurðsson Tékkneski rithöfundur- inn Bohumil Hrabal er án efa einn merkasti höf- undur 20. aldar. Þessi litla saga um strák í tékk- landi höfundar, Noregi, ekki síst fyrir vandaðar og trúverðugar umhverf- islýsingar. 269 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1902-X Leiðb.verð: 1.399 kr. KÆRA GRETA GARBÓ William Saroyan Þýðing: Óskar Árni Óskarsson Smásagnasafn eftir einn merkasta höfund Banda- ríkjanna. Sögurnar fjalla um hversdagslega at- burði en eru jafnframt þokkafullur lofsöngur um allt hið látlausa, gæddar trú á viðgangi hins góða og háleita á jörðinni. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-51-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. LEYNDARDÓMAR SHAMBALA James Redfield I fjarlægum snæviþökt- um fjallgarði í Tíbet er falið samfélag sem hefur löngum verið talið til þjóðsagna, kallað Sham- bala eða Shangri La. Samfélagið hefur vernd- að andlega þekkingu í aldaraðir - innsýn sem getur haft gífurleg áhrif á lifnaðarhætti okkar í dag. Bókin íjallar um leit- ina að þessu samfélagi nesku þorpi og áhuga hans á eimreiðum er ein af dýrustu perlum evr- ópskra bókmennta. 124 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-63-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. JAMES REDF og þá leyndardóma sem þar afhjúpast. James Redfield er einn af helstu metsöluhöf- undum samtímans. Bæk- ur hans hafa selst í tæp- lega 10 milljónum ein- taka um allan heim. Fyrri bækur hans Celestine handrítið og Tíunda inn- sýnin eru löngu uppseld- ar hjá forlaginu. 224 blaðsíður. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9437-1-8 Leiðb.verð: 2.990 kr. LÍTTU EKKI UM ÖXL Karin Fossum Þýðing: Franzisca Gunnarsdóttir Lítil telpa hverfur í frið- sælum norskum smábæ. Sama dag berst sú frétt um bæinn að unglings- stúlka hafi fundist myrt í nágrenninu. Lögreglufor- inginn Konrad Sejer fær það verkefni að kljást við málin með aðstoð hins skarpskyggna aðstoðar- manns síns, Skarre. Höf- undurinn hefur getið sér frægðarorð víða um lönd fýrir spennusögur sínar, en í fyrra kom saga henn- ar Auga Evu út á íslensku. 283 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1932-1 Leiðb.verð: 1.599 kr. 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.