Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 66
Þýdd skáldverk
LEIÐARVÍSIR PUTTA-
FERÐALANGSINS UM
VETRARBRAUTINA
Douglas Adams
Þýðing: Kristján
Kristmannsson
Um hádegisbil á fimmtu-
degi er Jörðinni skyndi-
lega eytt til að rýma fyrir
geimhraðbraut. Fyrir
Arthúr Dent, sem nokkr-
um mínútum áður varð
fyrir því að húsið hans
var rifið, er þetta full
mikið af því góða. En
það var aðeins sakleysis-
leg byrjun á langri helgi
þar sem leikurinn berst
um uggvænlegar víðáttur
Vetrarbrautarinnar.
Hinar vinsælu bækur
Adams hafa verið flokk-
aðar sem vísindaskáld-
sögur en eru samt mjög
hnyttnar og sannur óður
til ímyndunarafls og hug-
arflugs.
184 blaðsíður.
Utgáfan Bjarg
ISBN 9979-9431-0-6
Leiðb.verð: 2.400 kr.
LESTIR í
STRANGRI GÆSLU
Bohumil Hrabal
Þýðing: Baldur
Sigurðsson
Tékkneski rithöfundur-
inn Bohumil Hrabal er
án efa einn merkasti höf-
undur 20. aldar. Þessi
litla saga um strák í tékk-
landi höfundar, Noregi,
ekki síst fyrir vandaðar
og trúverðugar umhverf-
islýsingar.
269 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1902-X
Leiðb.verð: 1.399 kr.
KÆRA GRETA GARBÓ
William Saroyan
Þýðing: Óskar Árni
Óskarsson
Smásagnasafn eftir einn
merkasta höfund Banda-
ríkjanna. Sögurnar fjalla
um hversdagslega at-
burði en eru jafnframt
þokkafullur lofsöngur um
allt hið látlausa, gæddar
trú á viðgangi hins góða
og háleita á jörðinni.
160 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-51-2
Leiðb.verð: 2.980 kr.
LEYNDARDÓMAR
SHAMBALA
James Redfield
I fjarlægum snæviþökt-
um fjallgarði í Tíbet er
falið samfélag sem hefur
löngum verið talið til
þjóðsagna, kallað Sham-
bala eða Shangri La.
Samfélagið hefur vernd-
að andlega þekkingu í
aldaraðir - innsýn sem
getur haft gífurleg áhrif á
lifnaðarhætti okkar í
dag.
Bókin íjallar um leit-
ina að þessu samfélagi
nesku þorpi og áhuga
hans á eimreiðum er ein
af dýrustu perlum evr-
ópskra bókmennta.
124 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-63-6
Leiðb.verð: 2.980 kr.
JAMES
REDF
og þá leyndardóma sem
þar afhjúpast.
James Redfield er einn
af helstu metsöluhöf-
undum samtímans. Bæk-
ur hans hafa selst í tæp-
lega 10 milljónum ein-
taka um allan heim. Fyrri
bækur hans Celestine
handrítið og Tíunda inn-
sýnin eru löngu uppseld-
ar hjá forlaginu.
224 blaðsíður.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9437-1-8
Leiðb.verð: 2.990 kr.
LÍTTU EKKI UM ÖXL
Karin Fossum
Þýðing: Franzisca
Gunnarsdóttir
Lítil telpa hverfur í frið-
sælum norskum smábæ.
Sama dag berst sú frétt
um bæinn að unglings-
stúlka hafi fundist myrt í
nágrenninu. Lögreglufor-
inginn Konrad Sejer fær
það verkefni að kljást við
málin með aðstoð hins
skarpskyggna aðstoðar-
manns síns, Skarre. Höf-
undurinn hefur getið sér
frægðarorð víða um lönd
fýrir spennusögur sínar,
en í fyrra kom saga henn-
ar Auga Evu út á íslensku.
283 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1932-1
Leiðb.verð: 1.599 kr.
64