Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 6
íslenskar barna-og unglingabækur ýmsar furðuskepnur slást í för með vinunum. Hörpu dettur í hug að safna í dýrindis drauga- súpu í gamlan pott en hvar á hún að finna draug? Hér leikur Sigrún Eldjárn sér með ævin- týraminni sem allir krakkar þekkja í bráð- skemmtilegri draugasögu fyrir böm á öllum aldri. 33 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2291-8 Leiðb.verð: 1.990 kr. DREKASÖGUR Ólafur Gunnar Guðlaugsson Fjórða sagan um Bene- dikt búálf sem hefur afl- að sér mikilla vinsælda hjá börnum á aldrinum 5-10 ára. Hér segir frá æsispennandi ferð Bene- dikts, Daða dreka og mannsbarnsins Arnars Þórs til drekabyggðar- innar í gjánni miklu. Þar kemst Arnar Þór að því að til eru margs konar drekar og sumir eru mun ógnvænlegri en Daði. 44 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2338-8 Leiðb.verð: 2.290 kr. ENGILL í VESTURBÆNUM Kristín Steinsdóttir Halla Sólveig Þorgeirs- dóttir myndlýsir Kristín Steinsdóttir er þekkt fyrir fjölmargar barna- og unglingasögur. Það kveður við nýjan tón í þessari skemmtilegu bók sem Halla Sólveig Þorgeirsdóttir mynd- lýsir. í bókinni segir frá Aski og kynnum hans af varúlfi, engli, Línu lang- sokk og fleiri litríkum persónum — sem allar búa í blokkinni hans. Afar skemmtileg og fal- leg bók. 100 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1642-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. ÉG ER SLANGA Birgir Jóakimsson Myndskr.: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Ég er slanga er engin venjuleg barnabók. Við sjáum hvað nokkur vel valin dýr gera og herm- um síðan eftir þeim. Það er skemmtilegur leikur en um leið er kroppur- inn teygður og styrktur. 24 bls. Bjartur ISBN 9979-774-29-0 Leiðb.verð: 980 kr. FERÐIN TIL SAMIRAKA Harpa Jónsdóttir Þessi saga hlaut Islensku barnabókaverðlaunin 2002. Sigrún sem er nýflutt til Isafjarðar verð- ur dag einn fyrir undar- legri reynslu og hverfur inn í framandi veröld. Hún tekur þátt í að hjálpa fólki sem berst fyrir frelsi sínu en óvin- urinn virðist vera að fara með sigur af hólmi. Spennandi saga um bar- áttuna milli góðs og ills. 179 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1643-3 Leiðb.verð: 2.290 kr. Furðudýr«4l í islenskum þjóðsögvjp,.. , FURÐUDÝR í ÍSLENSK- UM ÞJÓÐSÖGUM Endursögn: Björk Bjarnadóttir Myndskr.: Guðrún Tryggvadóttir Bók sem veitir forvitni- lega innsýn í sagnaheim- inn fyrr á tímum þegar furðuverur leyndust á landi, í sjó og vötnum. Landvættir, hafmeyjar, nykur, Urðarboli, Lagar- íljótsormurinn og kynleg skrímsli spretta hér fram í skemmtilegum endur- sögnum skreyttum frá- bærum myndum og stað- setningarkort gefur hug- mynd um hvaðan sög- urnar eru upprunnar. Bókin er einnig fáanleg á ensku og þýsku. 45 bls. Salka ISBN 9979-766-69-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. GALLSTEINAR AFA GISSA Kristín Helga Gunnarsdóttir Systkinin Torfi og Gríma búa á annasömu nútíma- heimili og finnst sífellt verið að skipa þeim fyrir. Þau leita til afa Gissa sem liggur á spítala eftir gall- steinaaðgerð. Að venju á hann ráð undir rifi hverju - en eru það ráð sem duga? Er virkilega gagn að gallsteinum? Að því komast systkinin von bráðar og lenda síðan í ótrúlegum ævintýrum. Síðasta bók Kristínar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.