Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 44
íslensk skáldverk
ferðar vel þekkta atburði í
atvinnulífi og stjórnmál-
um, einkum þó sögu síld-
arinnar. Þannig fær les-
andinn marglita mynd af
þjóðfélagi á umbrotatím-
um, mynd sem verður að
sögu vegna þess að hún
tengist örlögum ákveðins
manns.
280 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1382-5
Leiðb.verð: 4.280 kr.
HANDAN VIÐ
REGNBOGANN
Stefán Sigurkarlsson
Þessi skáldsaga Stefáns
gerist að mestu leyti í
Reykjavík. Þræðir sög-
unnar liggja til ýmissa
átta en að stórum hluta
er hún uppvaxtar- og ást-
arsaga ungs manns sem
er á ellefta ári í upphafi
síðari heimsstyrjaldar.
Þrátt fyrir friðsælt upp-
haf sögunnar ná skuggar
fortíðarinnar að hafa
afgerandi áhrif á fram-
vinduna.
144 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-35-3
Leiðb.verð: 3.480 kr.
HEIMSLJÓS
Halldór Laxness
Heimsljós er ein ást-
sælasta skáldsaga þjóðar-
innar og hefur að geyma
margt af því fegursta sem
Halldór Laxness skrifaði.
Bókin hefur nú verið gef-
in út í kilju.
556 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1570-4
Leiðb.verð: 1.799 kr.
HERJÓLFUR ER
HÆTTUR AÐ ELSKA
Sigtryggur Magnason
„Eg er Herjólfur. Eg er
aukaslag í hjartanu. Eg er
feilnóta. Ég er vanhugsað
dansspor.” Þetta heill-
andi verk um ástina,
hamingjuna og dauðann
hittir lesanda sinn fyrir á
landamærum sögunnar,
leikritsins og ljóðsins.
Verkið verður sviðsett í
Þjóðleikhúsinu 2003.
75 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2341-8
Leiðb.verð: 2.490 kr.
HJARTA, TUNGL OG
BLÁIR FUGLAR
Vigdís Grímsdóttir
Manneskjan er alltaf söm
við sig - hvar í heimi
sem er, hvaða nafni sem
hún nefnist. Rósa eða
Rósíta, Lenni, Edita,
Flora, Luna og allir hinir
eru fólk sem elskar, lýg-
ur, hlær og fer í ótal
skollaleiki - eins og við
hin. En enginn hleypur
frá sjálfum sér, syndir
feðranna teygja sig víða
og glíman við hið óhjá-
kvæmilega tekur á sig
forvitnilegar myndir.
Vigdís Grímsdóttir
hefur einstakt lag á að
afhjúpa veruleikann og
veita innsýn í margræð
samskipti manna. Seið-
magnaður frásagnarstíll
hennar nýtur sín hér til
fulls þegar fólkið úr síð-
ustu bók hennar, Frá
ljósi til Ijóss, tekst á við
nýjan veruleika í litríku
umhverfi - þar sem blá-
fuglar verpa í trjám og
kraftaverkin gerast.
236 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-04-1
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Guðberqur Berqsson
HJARTAÐ BÝR ENN í
HELLI SÍNUM
Guðbergur Bergsson
Þetta er ný og mikið end-
urskoðuð kiljuútgáfa á
skáldsögu Guðbergs sem
kom fyrst út árið 1982 og
er með fyndnustu verk-
um þessa sífrjóa höfund-
ar, en með alvarlegum
undirtóni. Hún gerist í
Reykjavík. Aðalpersónan
er fráskilinn sálfræðing-
ur sem stendur í sífelld-
um flutningum milli for-
stofuherbergja sem leigð
eru út af fráskildum eig-
inkonum annarra manna.
Hugarástand mannsins
er í rúst, konan hans fyrr-
verandi er upptendruð af
kvenfrelsisboðskap og
leyfir honum ekki að
umgangast dæturnar
tvær. Sagan lýsir einum
sólarhring af eirðarlausu
rangli þessa manns um
borgina.
192 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-76-8
Leiðb.verð: 1.490 kr.
42