Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 108
Fræði og bækur almeims efnis
LJÓÐMÁL
FORNIR HODIIFSMTTIR
LJÓÐMÁL
Fornir þjóðlífsþættir
Jón Samsonarson
Atta ritgerðir eftir Jón
Samsonarson um
alþýðukveðskap á fyrri
tíð. Fremst fer grein um
söfnun þjóðkvæða á 19.
öld. Þá koma greinar um
særingar og forneskju-
bænir, varnargaldur,
alþýðukveðskap og
barnagælur, þ.á.m. um
vöggukvæðið Bí bí og
blaka. Öllum þáttunum
fylgja textar: kvæði, þul-
ur, særingar, bænir,
ljóðaleikir og ferskeytlur,
og birtist sumt af því hér
í fyrsta sinn á prenti.
Síðast fer ritgerð þar sem
hugað er að umhverfi og
aldarhætti á tíð Hall-
gríms Péturssonar.
vi+265 bls.
Stofnun Arna Magnús-
sonar/Háskólaútgáfan
ISBN 9979-819-79-0
Leiðb.verð: 4.500 kr.
Kaupfélag
Vopnfirdinga
Hafnarbyggð 6
690 Vopnafjörður
S. 473 1203
m
MADDAMAN MEÐ
KÝRHAUSINN
Helgi Hálfdanarson
Frægasta kvæði nor-
rænna bókmennta er
Völuspá. Merking tiltek-
inna hluta kvæðisins og
einstakra vísna hefur þó
lengi verið umdeild og
margir um það skrifað.
Nú blandar Helgi Hálf-
danarson, mikilvirkasti
þýðandi heimsbók-
mennta á íslensku, sér í
þá umræðu og setur fram
róttækar hugmyndir um
túlkun og lestur þessa
merkilega kvæðis, sem
mun örugglega vekja
athygli.
104 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2378-7
Leiðb.verð: 3.990 kr.
MANNKOSTIR
Kristján Kristjánsson
Hefur maðurinn eðli? Á
að kenna dygðir í skól-
um? Er til eitthvert
sammannlegt siðferði?
Er stórmennska kostur
eða löstur? Er nokkurt
vit í póstmódernisma og
hvaða siðferðilegar af-
leiðingar hefur hann?
Bókin felur í sér ögrandi
uppgjör við þessar og
margar aðrar siðferðileg-
ar spurningar. Leiðarljós
Kristjáns Kristjánssonar
er veraldarhyggja og
heilbrigð skynsemi og
MAIMNKOi I I K
KRISTJAN KRISTJÁNSSON
svörin velta á því að
kostir mannlífsins ráðist
af eðli okkar sem jarðar-
barna - sem manna.
Fyrri tvö ritgerðarsöfn
Kristjáns, Þroskakostir og
Af tvennu illu, vöktu
mikla athygli fýrir rök-
festu og stíl og hið fyrra
var tilnefnt til fslensku
bókmenntaverðlaunanna.
Kristján er einnig þekktur
á alþjóðavettvangi heim-
spekinnar fyrir bækur
sínar Social Freedom og
Justifying Emotions.
300 bls. ib. og kilja.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-505-4 ib.
/-506-2 kilja
Leiðb.verð: 3.690 kr. ib.
2.980 kr. kilja.
Mannlíf oq saqa
fyrir vestan
VcslfinlnitfrMlrikur
qamall oq nýr
MANNLÍF OG SAGA
FYRIR VESTAN
11. hefti
Ritstj.: Hallgrímur
Sveinsson
Mannlíf og saga fyrir
vestan fjallar um vest-
firskt mannlíf að fornu
og nýju í blíðu og stríðu,
gamni og alvöru. Margir
höfundar, þekktir og
óþekktir, eiga greinar í
ritröðinni og mikil
áhersla er lögð á að birta
ljósmyndir sem eiga við
efnið.
80 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-9501-8-8
Leiðb.verð: 1.500 kr.
MELRAKKI
Jón Torfason ofl.
I þessari bók er fjallað
um ref og mink, hænsn,
svín og geitur, dýrateg-
undir sem setja svip á
íslenskar sveitir og nátt-
úru með ólíkum hætti
þó.
Hér er gerð grein fyrir
sögu þessara djira í sam-
býli við óblíða náttúru,
sagt frá fóðrun og hirð-
ingu, burði og uppeldi
ungviðis, ræktunarstarfi,
meðferð afurða og
úrvinnslu.
216 bls.
Bókaútgáfan á Hofi
ISBN 9979-9140-7-6
Leiðb.verð: 4.200 kr.
106