Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 104
Fræði og bækur almenns efnis
menningu og listir,
félagshreyfingar og hug-
myndastrauma. I bók-
inni eru hundruð ljós-
mynda auk fjölda mynd-
rita. Aftast eru skrár og
talnaefni til fróðleiks.
584 bls.
Sögufélag
ISBN 9979-5059-7-2
Leiðb.verð: 6.900 kr.
ÍSLAND
í uldanna rds
ttii x97^
1X1 -2000
©
ÍSLAND í ALDANNA
RÁS
20. öldin 1976-2000
lllugi Jökulsson o.fl.
Þetta er þriðja og síðasta
bindi í bókaflokknum
um sögu Islendinga á 20.
öld. Fyrri bindin hafa
hlotið fádæma góðar
móttökur.
I þessu bindi er fjallað
um tímabilið 1976-2000
sem var afar viðburðaríkt
í sögu þjóðarinnar. Bók-
in er í stóru broti með vel
á annað þúsund ljós-
mynda og skýringar-
korta. ítarleg upptalning
er á atburðum hvers árs
og nokkrum helstu við-
burðum gerð sérstök
skil. Þar er stuðst við
nýjustu rannsóknir
fræðimanna en sagan
jafnframt sögð á líflegri
og tilþrifameiri hátt en
við eigum að venjast.
Stjórnmálalífinu eru
gerð góð skil og með
aðstoð sérfræðinga er
fjallað á greinargóðan og
aðgengilegan hátt um
102
fjölmörg svið þjóðlífsins
- efnahagsmál, atvinnu-
mál, menningu og listir,
dægurmenningu og
hvaðeina sem nöfnum
tjáir að nefna. En þar
með er ekki öll sagan
sögð. A sinn sérstæða
hátt fjallar Illugi einnig
um líf fólksins í landinu,
gleði þess og sorgir,
áhugamál og argaþras,
hetjuskap og fláræði.
Hann greinir frá
hörmulegum slysum,
hryllilegum glæpum,
fáránlegum uppákomum
og hlægilegum meinlok-
um sem gerir okkur
Islendinga einstaka með-
al þjóða.
Um 400 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-19-X
Kynningarverð til ára-
móta: 9.980 kr.
Verð frá 1. jan.:12.980 kr.
ÍSLAND í HERS
HÖNDUM
Þór Whitehead
Glæsilegt stórvirki um
sögu stríðsáranna á
íslandi eftir Þór White-
head. Á sjötta hundrað
mynda; ljósmyndir,
teikningar og kort auk
sérstaks bókarauka með
litmyndum. Omissandi
bók fyrir alla þá sem
hrifist hafa af verkum
Þórs um Island í síðari
heimsstyrjöld og þá sem
vilja kynnast þessum
örlagaríku tímum á
aðgengilegan hátt.
272 bls. í stóru broti.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1592-2
Leiðb.verð: 12.990 kr.
Tilboðsverð til áramóta:
9.990 kr.
JÓGA OG ÍÞRÓTTIR
Guðjón Bergmann
Guðjón Bergmann miðl-
ar úr reynslusjóði sínum
í einni stærstu og glæsi-
legustu íþróttabók sem
út hefur komið hérlend-
is. Hér eru 340 litmyndir
á 200 síðum þar sem
finna má alhliða upplýs-
ingar um hvernig
íþróttafólk getur bætt
árangur sinn með jógaá-
stundun, nákvæmar
Hrannarstíg 5 - 350 Grundarfjörður
Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502
Netfang: hrannarb@simnet.is
upplýsingar um það
hvernig á að nota bókina,
æfingar fyrir allar
íþróttagreinar, viðbótar-
æfingar fýrir þá sem vilja
takast á við erfiðari
æfingar og sérstakar
æfingaraðir fyrir fót-
bolta, handbolta, körfu-
bolta, hlaup, golf, lík-
amsrækt, frjálsar íþróttir,
sund, göngur og hjólreið-
ar.
184 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-445-1
Leiðb.verð: 4.990 kr.
KIRKJUR ÍSLANDS
2. bindi
Guðmundur L.
Hafsteinsson, Þór
Magnússon og Þóra
Kristjánsdóttir
Fjallað er í máli og
myndum um sögu, muni
og byggingarstíl Hraun-
gerðiskirkju, Úlafsvalla-
kirkju, Stóra-Núpskirkju
og Villingaholtskirkju í
Árnesprófastsdæmi. All-
ar eru þær friðaðar og
merkileg heimild um
byggingar- og listasögu
fyrri tíðar. Ritröðin Kirkj-
ur Islands er grundvall-
arrit um friðaðar kirkjur,
204 á landinu öllu, þar
sem horft er á efnið frá
sjónarhóli byggingarlist-
ar, stílfræði og þjóð-
minjavörslu. Stefnt er að
útgáfu um 30 binda í rit-