Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 156
Handbækur
hrauna, táknmynd hins
heillandi sambýlis and-
stæðra afla sem setur svo
sterkan svip á íslenska
náttúru og íslenskt mann-
líf. Hér eru dregin saman
höfuðatriði í jarðfræði,
náttúrufari, fuglalífi og
mannlífi þessa sérstaka
landsvæðis á aðgengileg-
an og lifandi hátt. Kemur
út á íslensku, ensku og
þýsku.
72 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-402-8
(ísl.)/-403-6 (e.)/-401-X
(þ.)
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Leyndardómar
d * * sr sr .4
Tjófrcði fyrir konur
LEYNDARDÓMAR
KVENNA
Pamela K. Metzog,
Jacqueline L. Tobin
Þýðing: Rannveig
Jónsdóttir
Þessi bók endurspeglar
kraft og visku kvenna,
sem í aldanna rás hafa
trúað á fegurðina þrátt
fyrir erfiðleika og and-
streymi. Hún er skrifuð
undir áhrifum Bókarinn-
ar um veginn eftir Lao-
tse og skreytt staftáknum
nushu, hins forna leyni-
máls kínverskra kvenna.
I þessari fallegu bók er
einnig rými til að skrá
eigin hugleiðingar.
176 bls.
Salka
ISBN 9979-766-77-8
Leiðb.verð: 2.780 kr.
LISTIN AÐ LIFA LÍFINU
Spakmæli - tilvitnanir
Þorvaldur Bragason
valdi
í þessari bók eru nokkur
vel valin orð, viturleg,
fögur og hnyttin, um list-
ina að lifa lífinu. Hér eru
fleyg orð vfsra manna,
gullkorn og önnur spak-
mæli, sem notið hafa
vinsælda og eiga mörg
langa lífdaga að baki.
Hugsunin lifir í meitluð-
um orðum. Vinagjöf sem
ekki gleymist.
61 bls.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-154-5
Leiðb.verð: 1.180 kr.
LÍFSORKA
Bók um lífsstíl, starfs-
lok og góða heilsu
Þórir S. Guðbergsson
Lífsorka fjallar um lífs-
stíl, heilsu, samskipti
fólks og lífsgleði. Hún
bendir á leiðir til að
rækta hug og hönd og
hvernig hægt er á öllum
æviskeiðum að horfa til
framtíðar. Hún fjallar um
réttindi fólks, hlutverk
lífeyrissjóða, bætur al-
mannatrygginga, félaga-
154
Bók um lífsstíl, starfslok
og góða heilsu
Manninum er gefiO i vöggugjöf
að geta horft til tramtiðar
samtök og félagsþjón-
ustu, ævilengd og ónæm-
iskerfi, áföll og sorg, gildi
hreyfingar og næringar og
nauðsyn þess að eiga sér
heillandi áhugamál. Lífs-
orka er bók fyrir þá sem
hafa áhuga á sjálfum sér
og framtíðinni, rit fyrir
einstaklinga, stofnanir og
fyrirtæki, bók fyrir alla
sem eldast.
256 bls.
Hugsmiðjan
Dreifing: Þórir S.
Guðbergsson
ISBN 9979-60-797-1
Leiðb.verð: 2.900 kr.
„,.MTTTTT,„„„TTTTTTTr
Dan Millman
Lögmál
andans
,, -■*
; i — umbreytingarsaga - '
■í :
Krafrmikil sannindi
sem nuriveltLi okkur lífið
Eftir hofund bóktrimur
LÖGMÁL ANDANS
Dan Millman
Þýðing: Guðjón
Bergmann
Innan leyndardómsfullr-
ar tilveru okkar starfar
alheimurinn eftir and-
legum lögmálum sem
eru jafn raunveruleg og
þyngdaraflið, jafn áreið-
anleg og umskipti dags
og nætur. Ef við sam-
ræmum líf okkar þessum
lögmálum getum við
umbreytt samböndum
okkar, starfsframa, fjár-
málum og heilsu. Þú get-
ur opnað dyrnar að dýpri
merkingu, tilgangi og
tengingu við sköpunar-
verkið með því að taka
eitt skref: Opna bók sem
þú munt leita í aftur og
aftur eftir innblæstri og
leiðbeiningum á lífsins
leið.
110 bls.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9437-6-9
Leiðb.verð: 1.990 kr.
MÁTTARORÐ
Erling Ruud
Þýðing: Benedikt
Arnkelsson
Bókin Máttarorð hefur
verið uppseld um nokk-
urra ára skeið. Nú kemur
þessi yndislega og upp-
byggilega bók aftur.
Máttarorð er samin
fyrir þá sem vilja kynn-
ast Biblíunni á aðgengi-
legan hátt. Hún er hugs-
uð til notkunar allan árs-
ins hring, ein blaðsíða á
dag. A hverri blaðsíðu er