Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 76

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 76
Þýdd slcáldverk Rupert íhomson einn athyglisverðasti höfundur Breta og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Opinberunarbókin er áleitin og djörf skáldsaga um kúgun, vald og óbærilega niðurlægingu. 230 bls. Bjartur ISBN 9979-774-05-3 Leiðb.verð: 1.880 kr. ROKKAÐ í VITTULA Mikael Niemi Þýðing: Páll Valsson Ein vinsælasta og dáð- asta skáldsaga síðari ára á Norðurlöndum. Af fádæma frásagnargleði er sagt frá æsku og upp- vexti drengjanna Matti og Niila sem búa í smá- bænum Pajala á landa- mærum Svíþjóðar og Finnlands. Þar búa þeir í hverfinu Vittula, Píku- mýri, sem svo heitir til að hylla kvenlega frjó- semi. Síðan heldur rokk- ið innreið sína í þetta samfélag sem áður var mótað af ströngum siða- boðskap mótmælenda- söfnuða og þá er fjand- inn laus. Sagan hlaut helstu bókmenntaverð- laun Svíþjóðar, August- priset, árið 2000, og var tilnefnd af hálfu Svía til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2001. 254 bls., kilja. Forlagið ISBN 9979-53-449-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. RÓMEÓ OG JÚLÍA William Shakespeare Þýðing: Hallgrímur Helgason Hið sígilda verk Shake- speares um örlög elsk- endanna Rómeós og Júlíu birtist hér í þýðingu Hall- gríms Helgasonar rit- höfundar. Ný þýðing á einu helsta meistaraverki heimsbókmenntanna handa nýjum kynslóðum. 150 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2380-9 Leiðb.verð: 1.399 kr. Stund STUND ÞÍN Á JÖRÐU Vilhelm Moberg Þýðing: Magnús Ásmundsson Sænski rithöfundurinn Vilhelm Moberg varð heimsfrægur fyrir skáld- söguna Vesturfararnir, sem fjallar um ævi og örlög Svía sem flúðu ætt- jörðina til Ameríku í leit að betra lífi. I þessari fallegu sögu af líkum toga rifjar gam- all maður, aðfluttur Svíi í Ameríku, upp ævi sína. Honum finnst hann hvergi eiga heima. Hann er einstæðingur í fram- andi landi og minningar frá æskudögunum heima í Svíþjóð sækja á hann. Bókabúðin Strandgötu 50 • Eskifirði • S. 476 1160 Hann veltir fyrir sér til- gangi lífsins og hvernig við notum þessa stuttu stund á jörðu. 304 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-346-0 Leiðb.verð: 3.680 kr. STÚDÍÓ SEX Liza Marklund Þýðing: Anna R. Ingólfsdóttir Ung stúlka finnst myrt í kirkjugarði í miðborg Stokkhólms - á heimleið úr Stúdíó sex, kynlífs- klúbbnum þar sem hún var að vinna um nóttina. Grunur fellur á ráðherra í ríkisstjórninni. Fáeinar vikur eru til kosninga og atburðurinn vatn á myllu andstæðinganna. Annika Bengtzon fer að rýna í málið og þá kemur í ljós átakanlegur og vandlega falinn veruleiki sem hefur djúp áhrif á líf Anniku. Liza Marklund er vinsælasti spennu- sagnahöfundur Svía um þessar mundir og áður hefur Sprengivargurinn eftir hana komið út á íslensku. 426 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2275-6 Leiðb.verð: 1.799 kr. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.