Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 103
þremur tungumálum: ís-
lensku, ensku og þýsku
hvert í sinni bók.
64 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-54-7
(Hvalaskoðun við
fsland)/-5 5-5 (Whale
Watching in Iceland)
/-5 6-3 (Walbeobachtung
vor Island)
Leiðb.verð: 990 kr.
AHm og Birbtn Pease
HVERNI6 k PVl
konur
íjöta s!<ki
liíMíií) i sísili
MUNURINN Á KYNJUNUM
06 HVAÐ ERIILRAÐA
HVERNIG Á ÞVÍ
STENDUR AÐ KARLAR
HLUSTA ALDREI OG
KONUR GETA EKKI
BAKKAÐ í STÆÐI
Munurinn á kynjunum
og hvað er til ráða
Allan og Barbara Pease
Þýðing: Gísli Rúnar
Jónsson
í þessari stórskemmti-
legu, fróðlegu og óvenju-
legu bók er leitast við að
útskýra hvernig á því
stendur að karlar og kon-
ur eru svo ólík sem raun
ber vitni. Höfundarnir
byggja á nýjustu rann-
sóknum á starfsemi heil-
ans, eigin athugunum og
viðtölum við fólk um all-
an heim. Niðurstöður
þeirra hafa vakið mikla
athygli og umræður,
enda oft á skjön við ríkj-
andi skoðanir um hlut-
verk og jafnrétti kynj-
anna. Bókin hefur komið
út víða um heim og setið
Fræði og bækur almenns efnis
vikum saman á metsölu-
listum.
314 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1647-6
Leiðb.verð 4.490 kr.
ictlandic
GEOGRAPHIC
ICELANDIC
GEOGRAPHIC
Icelandic Geographic er
glæsilegt ársrit á ensku
um náttúru íslands. Á
annað hundrað frábærar
myndir eftir nokkra af
bestu náttúruljósmynd-
urum landsins prýða rit-
ið. Fjölmargar áhuga-
verðar og skemmtilegar
greinar. Höfundar eru
flestir þekktir fýrir rann-
sóknir sínar og skrif.
Meðal þeirra eru Páll
Hersteinsson, Þór Jakobs-
son, Amy Clifton, Jóhann
Óli Hilmarsson og ítarleg
viðtalsgrein við afreks-
manninn Harald Örn
Ólafsson. lcelandic Geo-
graphic er tilvalin gjöf til
vina og ættingja erlendis.
Fæst í helstu bókabúð-
um. Áskriftartilboð til
jóla, þar sem jólakveðja
frá gefanda fyígir. Upp-
lýsingar og áskriftarpant-
anir: info@icelandic-
geosraphic.is.
100 bls.
Islandskynning ehf.
ISSN 1670-0589
Leiðb.verð: 1.180 kr.
í FRÉTTUM ER ÞETTA
HELST
Gamansögur af
íslenskum fjölmiðla-
mönnum
Ritstj.: Guðjón Ingi
Eiríksson og Jón
Hjaltason
Fjöldi mismæla í beinni
útsendingu, klúðurslegar
blaðauglýsingar, fyrir-
sagnir, fréttagreinar; hér
er allt þetta og meira til!
Ómar Ragnarsson situr í
settinu - með settið bert.
Þorgeir Ástvalds finnur
400 ára gamla íkorna.
Ragnheiður Ásta syngur
með Pavarotti. Ævar
Kjartansson auglýsir
svínarí. Þorgrímur Gests-
son eltir forsetann. Agn-
es Braga hrellir Jónas
Haralz. Guðjón Guð-
mundsson - Gaupi -
stígur ekki feilnótu,
Ingólfur Hannesson lýsir
4x400 metra stangar-
stökki og Sigmundur
Ernir minnir á ellefu
fréttir sem hefjast stund-
víslega klukkan 22:30.
Allt þetta og margt fleira
í þessari bráðskemmti-
legu bók sem þú - já, þú
- verður að lesa.
184 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-08-0
Leiðb.verð: 2.980 kr.
ÍSLAND Á 20. ÖLD
Helgi Skúli Kjartansson
Þetta er fyrsta yfirlitsrit-
ið í samfelldu máli um
Islandssögu nýliðinnar
aldar. f bókinni er rakin
saga þjóðar og samfélags
og sú gjörbreyting sem
varð á öllum högum
íslendinga. Helgi Skúli
Kjartansson, einn af
þekktustu sagnfræðing-
um íslendinga, greinir
frá merkisatburðum,
sögu stjórnmála,
atvinnuvega og efna-
hagslífs. Hann fjallar
einnig um lífskjör og
lifnaðarhætti, samskipti
kynja, stéttir, fjölskyldu,
heimili og vinnustaði,
BÓKabúð
Böðvars hf
Reykjavíkurvegi 66 • 220 Hafnarfiröi
S. 565 1630 og 555 0515
L
101