Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 64
Þýdd skáldverk
ALKEMISTINN
l'.mlo (.oclho
ALKEMISTINN
Paulo Coelho
Þýðing: Thor
Vilhjálmsson
Santíago dreymdi aftur
og aftur að hans biði fjár-
sjóður. Þá afréð pilturinn
að selja hjörð sína og
fylgja draumi sínum á
leiðarenda. Þessi tíma-
lausa og töfrandi saga
eftir brasilíska höfund-
inn Paulo Coelho hefur
farið sigurför um heim-
inn enda tært og fallegt
ævintýri sem geymir
djúpa lífsspeki. Endurút-
gefin í kilju.
186 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2310-8
Leiðb.verð: 1.399 kr.
Kaupfélag
Vopnfirðinga
Hafnarbyggð 6
690 Vopnaljjörður
S. 473 1203
FRA.NK
FRAMHALD METSÖLUBÓKARINNAR
Aska Angelu
ALVEG DÝRLEGT
LAND
Frank MqCourt
Þýðing: Árni Óskarsson
Frank brýtur af sér fjötra
fátæktarinnar, kveður
írland og heldur til New
York. Hann hefur frá
engu að hverfa nema
móður sinni og bræðr-
um, en handan við hafið
bíður hans „alveg dýr-
legt land“. Saga þessi
hefst þar sem Aska Ang-
elu endar, en það er ein
frægasta minningasaga
síðustu ára og metsölu-
bók um allan heim.
Alveg dýrlegt land er
sjálfstætt framhald Ösku
Angelu, full af heitum
tilfinningum og ólgandi
sagnagleði.
480 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2273-X
Leiðb.verð: 1.799 kr.
ANDLIT ÓTTANS
Minette Walters
Þýðing: Sverrir
Hólmarsson
Var Mathilda Gillespie
myrt eða framdi hún
sjálfsmorð með of stór-
ANDLIT
OTTANS
um skammti af lyfjum og
skar sig síðan á púls? Af
hverju var höfuð hennar
læst í hið forna pynting-
artól, tungubeislið, og
krýnt netlum og fagur-
fíflum þar sem hún lá
afskræmd í baðkerinu?
Minette Walters er í
fremstu röð breskra
spennusagnahöfunda og
Andlit óttans hlaut á sín-
um tíma Gullrýtinginn í
Bretlandi.
327 bls., kilja.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1622-0
Leiðb.verð: 1.599 kr.
ÁFORM
Michel Houellebecq
Þýðing: Friðrik
Rafnsson
Michel hefur ofnæmi
fyrir samskiptum við
annað fólk en unir sér
við klám og skyndikyn-
líf. I Taílandi kynnist
hann Valérie sem starfar
hjá ferðaskrifstofu og
með þeim takast ástir.
Djúpstæð þekking hans á
kynlífsiðnaðinum kemur
hins vegar í góðar þarfir
þegar hann gerist ráð-
gjafi Valérie í nýrri mark-
P
Áform
Michel Houellebecq
aðssókn. Fáir eru hisp-
urslausari og bersögulli
en Houellebecq þegar
fjallað er um kynlíf, trú-
mál eða stjórnmál. En
hann er ekki bara háðsk-
ur og gagnrýninn því hér
er líka á ferðinni falleg
og átakanleg ástarsaga.
Ein umtalaðasta bók
ársins í heiminum, eftir
handhafa Evrópuverð-
launanna í bókmenntum
2002.
304 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2372-8
Leiðb.verð: 4.490 kr.
BALZAC OG KÍN-
VERSKA SAUMA-
STÚLKAN
Dai Sijie
Þýðing: Friðrik
Rafnsson
Tveir borgardrengir eru
sendir í endurmenntun í
afskekkt fjallahérað í
Kína. Þar er ekkert sem
svalar lífsþorsta þeirra, ef
frá er talin fallega sauma-
stúlkan í næsta þorpi og
forboðin ferðataska úr
slitnu en fínlegu skinni
sem er full af bókum eftir
frönsk, ensk og rússnesk
nítjándu aldar skáld.
62