Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 148
Handbækur
Drettínn
cr -tnínn
kíritír
DROTTINN ER MINN
HIRÐIR
Þýðing: Hreinn
Hákonarson
Vekjandi og snjallar til-
vitnanir frá þekktu fólki
sem óþekktu tengdar 23.
sálmi Davíðs úr Biblí-
unni og setur hann undir
nútímalegt og ferskt sjón-
arhorn. Bók sem hentar
fólki á öllum aldri.
30 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-32-1
Leiðb.verð: 790 kr.
Þii í€tn
ert á
kímnnm
FAÐIR VOR
Þýðing: Hreinn
Hákonarson
Vekjandi og snjallar til-
vitnanir frá þekktu fólki
sem óþekktu tengdar
bæninni Faðir vor í Bibl-
íunni og setur það undir
nútímalegt og ferskt
sjónarhorn. Bók sem
hentar fólki á öllum
aldri.
30 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-31-3
Leiðb.verð: 790 kr.
FERÐAKORTABÓK
Þessi nýja útgáfa ferða-
kortabókarinnar er veru-
lega aukin og endurbætt
frá fyrri útgáfu. I bókinni
er ferðakort 1:500 000 og
nafnaskrá með yfir 3000
örnefnum, sérkort af
Mývatni, Skaftafelli,
Landmannalaugum,
Þingvöllum og Vest-
mannaeyjum og götu-
kort af Reykjavík, Akur-
eyri og Seyðisfirði. Sér-
stök þemakort eru m.a.
um friðlýst svæði og
þjóðgarða, útbreiðslu-
svæði farsíma, auk
stjórnsýslukorts, þjóð-
minjakorts og upplýs-
inga um vegalengdir
milli staða.
Frábær ferðafélagi.
96 bls.
Landmælingar íslands
ISBN 9979-75-032-4
Leiðb.verð: 1.980 kr.
FLOKKUNARKERFI
DEWEYS
FLOKKUNARKERFI
DEWEYS
Dewey Decimal
classification
Stytt íslensk útgáfa
2002
Þýðing: Guðrún
Karlsdóttir, ritstj.,
Auður Gestsdóttir og
Sigrún J. Marelsdóttir
Flokkunarkerfið er
alþjóðleg handbók á
íslensku fyrir bókasöfn,
upplýsingamiðstöðvar
og upplýsingafræðinga. í
ritinu er allri þekkingu
skipað niður í flokka eft-
ir fræða- og þekkingar-
sviðum, frá hinu al-
menna til þess sértæka.
Stafrófsraðaður efnislyk-
ill sýnir viðfangsefni frá
afstæðum sjónarhornum
og auðveldar í senn upp-
slátt og heildarsýn.
Itarlegur skýringar-
kafli fylgir nú í fyrsta
sinn íslenskri útgáfu
þessa mjög svo eftir-
spurða verks.
Um 1000 bls.
Landsbókasafn íslands
- Háskólabókasafn
ISBN 9979-80-068-2
Leiðb.verð: 19.500 kr.
FUGLAKORT ÍSLANDS
Ritstj.: Örn Sigurðsson
Fuglakortið lýsir öllum
íslenskum fuglum á
skýran og aðgengilegan
hátt. Sýndir eru 70 varp-
fuglar og 37 fargestir,
vetrargestir og flækings-
fuglar. Varpfuglarnir eru
sýndir ásamt útbreiðslu-
kortum, myndum af
eggjum og upplýsingum
um stærðir þeirra. Kortið
er byggt á bókinni
Islenskir fuglar eftir dr.
Ævar Petersen fugla-
fræðing hjá Náttúru-
fræðistofnun Islands.
Vatnslitamyndirnar eru
eftir Jón Baldur Hlíð-
berg. Fuglakort Islands
er nauðsynlegt öllum
þeim sem unna íslenskri
náttúru og vilja fræðast
um fugla landsins.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2300-0
Leiðb.verð: 1.290 kr.
146