Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 144

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 144
liandbælcur H Trauellir's Guide to lceUndic Folk Tdles Jón R HjólmaissoR ATRAVELLER S GUIDE TO ICELANDIC FOLK TALES Jón R. Hjálmarsson Þýðing: Anna Yates Ensk útgáfa bókarinnar Þjóðsögur við þjóðveginn sem kom út érið 2000 og hefur síðan notið ó- mældra vinsælda ferða- manna. Nú eiga ensku- mælandi ferðamenn að- gang að einstæðum sjóði íslenskra þjóðsagna í lif- andi endursögn Jóns R. Hjálmarssonar sem bregður nýrri sýn á kunna áfangastaði og tengir stað og sögu. 220 bls. Iceland Review ISBN 9979-51-190-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. áftur í fo 10 vikna endurhæfing fyrir ■'H.T'ð.ll Sally Lewis AFTUR í FORM Sally Lewis Þýðing: Marí Hrönn Gunnarsdóttir Hér er fjöldi gagnlegra ráða um hvernig kona getur komist í gott form sem allra fyrst eftir með- göngu og fæðingu. 10 vikna endurhæfingar- áætlun er skipulögð af sérfræðingi sem kennir jafnframt slökunartækni. Æfingar til að styrkja lík- amann og ítarlegar leið- beiningar um mataræði miðast við næringarþörf kvenna með barn á brjósti. 128 bls. Salka ISBN 9979-766-64-6 Leiðb.verð: 3.280 kr. Verslunin Sjávarborg Bókabúðin við Höfnina Stykkishólmi Sími: 438 1121 Vj*.. Ahuráiptf/ áyfirboroið AÓlDtóir lil ció kanno nioóviluinlina AFTUR UPP Á YFIRBORÐIÐ Harry Palmer Þýðing: Sigurður Bárðarson Aftur upp á yfirborðið, aðferðir til könnunar á meðvitundinni, er afar öflug vinnubók til sjálfs- þroska sem hjálpar þér til að aftengjast gömlum sköpunum og vaxa aftur til hreinnar vitundar. Árangurinn er aukin innsýn í gang lífsins eða hvers vegna það gengur ekki sem skyldi. Aftur upp á yfirborðið er kennslubók í fyrsta hluta Avatar og leiðsögubók fyrir könnuði sem ferð- ast út fýrir venjubundna meðvitund. 128 bls. Andakt ISBN 9979-9146-2-9 Leiðb.verð: 2.770 kr. ALÞINGI Á ÞINGVÖLLUM Helmut Lugmayr Alþingi íslendinga var stofnað á Þingvöllum árið 930. Þar réðu menn málum sínum á þjóð- veldistímanum og þótt Island kæmist undir Alþingi Á ÞíNGVÖI.LUM konungsstjórn var þar áfram dæmt í málum og lög sett. Hvernig bar það til að Alþingi var komið á fót? Hverjir fóru til þings og hvernig var dæmt í málum? Hvernig breyttist Alþingi í ald- anna rás? Allt sem ferða- maður þarf að vita um eitt elsta þjóðþing heims. í bókinni er ágrip af jarðfræði Þingvalla. 32 bls. Iceland Review ISBN 9979-51-180-X (ísl.)/-181-8 (e.)/-188-5 (þ.)/-187-7 (fr.)/-183-4 (sænska) Leiðb.verð: 790 kr. Á FLUGI YFIR ÍSLANDI Ný útgáfa Ný og endurbætt útgáfa hins geysivinsæla „flug- disks“ sem kom fyrst út haustið 2001 og hefur selst í 7.000 eintökum. Á flugi yfir íslandi gerir 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.