Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 106
Fræði og bækur almenns efnis
röð sem verður ein hin
viðamesta og glæsileg-
asta, með perlum
íslenskrar menningar
sem allir heimamenn og
listunnendur, arkitektar,
smiðir og öll bókasöfn
verða að eignast frá upp-
hafi. 1. bindi ritraðarinn-
ar kom út 2001. Þar er á
sama hátt fjallað um
Hrepphólakirkju, Hruna-
kirkju og_ Tungufells-
kirkju í ^ Árnesprófasts-
dæmi. Áskrifendur að
ritröðinni eru velkomn-
ir! Gert er ráð fyrir
tveimur bindum á éri,
vor og haust.
178 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag,
Þjóðminjasafn Islands,
Húsafriðunarnefhd rík-
isins og Biskupsstofa
ISBN 9979-66-115-1
Leiðb.verð: 3.600 kr.
KIRKJUR ÍSLANDS
3. bindi
Guðmundur L.
Hafsteinsson, Páll Lýðs-
son, Þór Nlagnússon og
Gunnar Bollason
Fjallað er í máli og
myndum um sögu, muni
og byggingarstíl Bræðra-
tungukirkju, Búrfells-
kirkju, Miðdalskirkju,
Mosfellskirkju og Torfa-
staðakirkju í Árnespró-
fastsdæmi. Allar eru þær
friðaðar og merkileg
heimild um byggingar-
og listasögu fyrri tíðar.
Áskrifendur að ritröð-
inni eru velkomnir! Gert
er ráð fyrir tveimur bind-
um á ári, vor og haust.
Um 180 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag,
Þjóðminjasafn Islands,
Húsafriðunarnefnd rík-
isins og Biskupsstofa
ISBN 9979-66-125-9
Leiðb.verð: 3.600 kr.
i átvíkkwi'
fá Chíjd
KONUR MEÐ EINN í
ÚTVÍKKUN FÁ ENGA
SAMÚÐ
Fæðingarsögur
íslenskra kvenna
Ritstj.: Eyrún Ingadóttir,
Margrét Jónsdóttir,
Sóley Tómasdóttir og
Svandís Svavarsdóttir
Aldrei áður hefur slík
bók komið út. I fyrsta
sinn skrifa íslenskar
konur um reynslu sína af
meðgöngu og fæðingu -
alls 70 á öllum aldri. Hér
eru ekki á ferð þurrar
skýrslur, heldur ljóslif-
andi frásagnir af ótrúlega
fjölbreyttri reynslu og
öllum tegundum fæð-
inga. Einfaldar sögur,
átakanlegar sögur,
fyndnar sögur. Þetta er
bók sem er ekki hægt að
komast hjá að lesa hafi
maður einu sinni fæðst.
375 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-450-8
Leiðb.verð: 4.690 kr.
LAX Á FÆRI I & II
Ritstj.: Víglundur Möller
og Jörundur
Guðmundsson
í þessu ritsafni er að
finna úrval bestu veiði-
sagna sem birst hafa í
Veiðimanninum sl. 60 ár.
Margir kunnustu veiði-
menn landsins segja frá.
Eitt vandaðasta safn
veiðisagna sem til er á
íslensku.
416 bls.
Veiðibók
ISBN 9979-54-471-6
Leiðb.verð: 7.900 kr.
Tveggja binda verk.
LEIÐIN AÐ BÆTTRI
LÍÐAN
Halldóra Sigurdórsdóttir
Ný íslensk þók með upp-
lýsingum sem koma að
gagni í leitinni að bættri
líðan. Þetta er handhæg
bók um mataræði, fæðu-
bótarefni, jurtir, heild-
rænar lækningaaðferðir
og líferni sem gagnast
þeim sem vilja bæta líð-
an sína.
Bókin hentar öllum
sem vilja eða þurfa að
vinna meðvitað að betra
lífi.
240 bls.
Viki
ISBN 9979-60-791-2
Leiðb.verð: 4.700 kr.
LÍF MEÐ LITUM
Saga málaraiðnar á
íslandi
Kristján Guðlaugsson,
málarameistari
Ritstj.: Ásgeir
Ásgeirsson
I þessu nýja bindi Safns
til iðnsögu Islendinga er
málaraiðninni, sem
þekkt er frá forsöguleg-
um tíma og endurspeglar
vel tíðaranda og smekk á
hverjum tíma, gerð skil.
Efni og aðferðir við mál-
un hafa tekið stórfelld-
um breytingum á síðustu
áratugum. Fá merki sjást
nú um eldri aðferðir og
vinnubrögð við málun.
Hér er því reynt að halda
til haga og forða frá
glatkistu vitnsekju um
frumherjana og eldri
vinnubrögð með umfjöll-
un um sögu málaraiðnar
og málarastéttarinnar á
104