Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 132

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 132
Ævisögur og endurminningar Þau eru læknamiðlar, heilarar. Þau eru Bíbí Ólafsdóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Jón Eiríksson, Jórunn Odds- dóttir og Kristján Einars- son. Ennfremur er sagt frá Steindóri heitnum Marteinssyni. Þau segja frá lífi sínu, störfum og sambandinu við þau öfl sem styðja þau til góðra verka. Einnig eru í bók- inni frásagnir margs fólks sem hefur leitað til miðlanna og fengið bót meina sinna. Svava Jóns- dóttir bókmenntafræð- ingur og blaðamaður hef- ur fært í letur. 219 bis. Skjaldborg ISBN 9979-57-537-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. Kiiupma»nahtiJnaulit$ok byiititpirfitritig/an < Fninasí O ih- Minindá /"/uNDRAÐ, J N^JUR I [QFN BIÖRN TH. HIÖRNSSON HUNDRAÐ NÆTUR I HÖFN Francisco de Miranda Þýðing: Björn Th. Björnsson Miranda helgaði líf sitt baráttunni fyrir frelsi þjóða Suður-Ameríku undan „spænska okinu“ og er talinn merkasti byltingarforingi álfunnar við hlið vinar síns, Simóns Bolívar. Undir lok 18. aldar dvaldi Miranda vetrarlangt í Kaupmannahöfn, hélt þar dagbók og færði inn verkefni sín og atburði, palladóma um menn og málefni, ástarævintýri og annað sem stríddi á hug- ann. Dagbókin er bráð- skemmtileg aflestrar og veitir ágæta innsýn í mikla umbrotatíma. Gef- in út í tilefni af áttræðis- afmæli Björns Th. Björnssonar. 109 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2334-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. Þorsteinn Antonsson / 1 ■ .T.Ó.U :__________I_____I HÖFUNDARSAGA MÍN Þorsteinn Antonsson Þorsteinn Antonsson, tuttugu bóka höfundur, lýsir hér samferðafólki á menningarsviðinu með gráglettnum hætti, greinir frá skiptum sínum við útgefendur og ályktar um viðbrögð gagnrýnenda. Þorsteinn er kunnur af hispurslausri umfjöllun sinni um fólk. Telja má við hæfi að hann fjalli einnig um sjálfan sig á sama hátt. Utkoma Höf- undarsögu Þorsteins sætir nokkrum tíðindum hvað það snertir að fáir ef nokkrir íslenskir rit- höfundar hafa skrifað um feril sinn á jafn opin- skáan hátt og hann gerir í þessari nýju bók sinni. 192 bls. Vestflrska forlagið ISBN 9979-778—03-2 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÍSHERRANN Jennifer Niven Rúnar Helgi Vignisson Árið 1913 stóð land- könnuðurinn Vilhjálmur Stefánsson fyrir metnað- arfullum lpiðangri norð- ur í íshaf. í þessari bók er loksins sögð hin átakan- lega saga leiðangurs- manna og eJckert dregið undan. Þessi kyngimagn- aða saga lætur engan ósnortinn. 448 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-08-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. ÍSLENSKAR KONUR ÆVISÖGUR Ritstj.: Ragnhildur Richter Sumar nutu frægðar og hylli, aðrar lifðu á jaðri samfélagsins. En allar hafa þær merka sögu að segja, ævisögu sína. Bók- in geymir einstakt safn ævisagna átján kvenna. Valdir eru bestu kaflarnir úr hverju verki og þeim raðað saman í heild sem gefur góða mynd af aðal- persónunni, samtíma hennar og lífsviðhorfi. Elsta frásögnin birtist fyrst á prenti 1906, sú yngsta kom út haustið 2000. Þetta mikla verk myndar þverskurð af ævisagnaritun íslenskra kvenna og endurspeglar margbreytilegt lífshlaup þeirra. 749 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2298-5 Leiðb.verð: 5.990 kr. JÓN BALDVIN - TILHUGALÍF Kaflar úr ævi bar- áttumanns Kolbrún Bergþórsdóttir Jón Baldvin Hannibals- son er án vafa einn litrík- asti stjórnmálamaður ofanverðrar 20. aldar. I þessari hreinskilnu bók greinir hann ýtarlega frá einkalífi sínu og stjórn- mélaferli, ánægjustund- um og áföllum, og birtir umbúðalaust skoðanir sínar á mönnum og mál- efnum. Kolbrún Berg- þórsdóttir skráir frásögn 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.