Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 32
Þýddar barna- og unglingabækur
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1637-9
Leiðb.verð: 790 kr.
SILFURSTÓLLINN
C. S. Lewis
Þýðing: Kristín R.
Torlacius
Kaspían konungur í
Narníu er orðinn gamall.
Einkasyni hans, Rilían,
hefur verið rænt, en nú er
mikil þörf fyrir hann að
taka við konungdómi svo
að ríkið lendi ekki í
höndum óvinanna. Tveir
breskir skólakrakkar, Elf-
ráður Skúti og Júlía, eru
eftir töfraleiðum komnir
til Narníu. Það kemur í
þeirra hlut að leita kóngs-
sonar, en þau hefðu ekki
komist langt á hinum
hættulegu leiðum sem
þau verða að fara ef fenja-
gullinn Dýjadámur hefði
ekki slegist í för með
þeim.
216 bls.
Muninn
ISBN 9979-869-73-9
Leið.verð: 1.890 kr.
Splæs
Dynskálum 22
850 Hella
5. 487-7770 ■ F 487-7771
SKak^mat
‘—'aNATOUI KAliimV*
SKÁK OG MÁT
Anatoljj Karpov
Helgi Ólafsson þýddi og
staðfærði
I þessari bráðskemmti-
legu bók kennir heims-
meistarinn í skák, Ana-
tólij Karpov, ungum skák-
mönnum nýjar og spenn-
andi aðferðir til að tefla
til sigurs allt frá því að
þeir læra mannganginn.
Karpov nýtur aðstoðar
ævintýrapersóna Disn-
eys, Andrésar, Mikka,
Guffa og fleiri, við að gera
skákina skemmtilegri en
nokkru sinni fyrr.
120 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1246-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
°i£*. Skemmtileg bæjarferð
SnúOu wðortffenum -
''JO Wýorö 00 nyjor mynði
SKEMMTILEG
BÆJARFERÐ
Jane Brett
Þýðing: Jón Orri
Orðahjólin sem börnin
snúa í bókinni gera hana
einstaklega skemmtilega.
Um leið og börnin snúa
orðahjólunum birtast
alltaf ný orð og nýjar
myndir.
Setberg
ISBN 9979-52-278-x
Leiðb.verð: 980 kr.
SKEMMTILEGU SMÁ-
BARNABÆKURNAR
Lilian Obligado, Harald
Öglænd, Kathleen
Melior
Þýðing: Vilbergur Júlí-
usson, ísak Jónsson,
Sigurður Gunnarsson
Vinsælustu bækur fyrir
lítil börn, sem fýrirfinn-
ast á bókamarkaðnum eru
Skemmtilegu smábarna-
bækurnar nr. 1-46. Marg-
ar hafa komið út í meira
en 59 ár, en eru þó alltaf
sem nýjar. I ár koma út
bækurnar Benni og Bára
nr. 3, Stúfur nr. 6, Litla
rauða hænan nr. 22 sem
margar hverjar hafa verið
ófáanlegar í nokkur ár.
Fallegar - vandaðar -
ódýrar.
25 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-60-1
(Benni og Bára)/-40-7
(Stúfur)/-29-6(Litla rauða
hænan)
Leiðb.verð: 365 kr.
SKEMMTILEGU SMÁ-
BARNABÆKURNAR
Joy N. Hulme,
Lawrence DiFioni,
Catherine Kenworthy,
Ellen Rudin
Þýðing: Stefán
Júlíusson
Vinsælustu bækur fyrir
lítil börn sem fyrirfinn-
ast á bókamarkaðnum
eru Skemmtilegu smá-
barnabækurnar nr. 1-46.
Margar hafa komið út í
meira ein 59 ár en eru þó
alltaf sem nýjar. I ár
koma út bækurnar Geit-
urnar þrjár nr. 16, Hjá
afa og ömmu nr. 23, Villi
hjálpar mömmu nr. 26
og Jól í Betlehem nr. 30,
sem margar hverjar hafa
verið ófáanlegar í nokkur
ár.
Fallegar - vandaðar -
ódýrar.
25 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-18-3
(Geiturnar þrjár)/-12-l
(Hjá afa og ömmu)/-02-4
(Villi hjálpar mömmu)
/-05-9(Jól í Betlehem)
Leiðb.verð: 365 kr.
GEITDRNAR
ÞRJÁ"
B0KABÚÐ
JONASAR Sf.
30