Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 92
Fræði og bækur almenns efnis
40 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-29-1
Leiðb.verð: 1.200 kr.
ÁFRAM ÍSLAND
Jón Kristján Sigurðsson
Ljósmyndir: Pjetur
Sigurðsson
Hér er fjallað um ís-
lenska karlalandsliðið í
handknattleik og frábær-
an árangur þess á síðasta
Evrópumóti. Leikir liðs-
ins eru krufnir til mergj-
ar, sagt frá því sem gerð-
ist á bak við tjöldin og
strákunum okkar gerð
góð skil, meðal annars í
einstökum viðtölum við
Ólaf Stefánsson, einn
besta handboltamann
heims, Sigfús Sigurðsson
og Patrek Jóhannesson.
Afram Island - íþrótta-
bókin í ár!
169 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-13-7
Leiðb.verð: 3.980 kr.
BIBLÍAN
VIÐHAFNARBIBLÍAN
Biblían í viðhafnarbún-
ingi í tvö þúsund tölu-
settum eintökum í tilefni
árþúsundamóta og 1000
ára kristni á Islandi.
1347 bls.
Leiðb.verð: 9.990 kr.
KILJUBIBLÍAN
Biblían er um þig: Stór
hluti ungs fólks þekkir
ekki Biblíuna og er þ.a.l.
óvitandi um svo margt
sem í samfélagi okkar
byggir á boðskap og arf-
leifð hennar.
1347 bls.
Hið íslenska Biblíufélag
ISBN 9979-838-84-1
Leiðb.verð: 2.000 kr.
Hannes Pétunson
Birtubrigði
daganna
BIRTUBRIGÐI
DAGANNA
Hannes Pétursson
í þessari bók birtir Hann-
es Pétursson safn per-
sónulegra hugleiðinga og
minningamynda. A
snjallan hátt og í hnit-
miðuðu formi setur hann
fram sjónarmið sem
varða skáldskap, íslenska
tungu, trú, þjóðlíf og
margt fleira.
Birtubrigði daganna
eiga samleið með ljóðum
Hannesar Péturssonar.
Bókin eykur skilning á
lífsviðhorfum hans.
120 bls.
Bókaútgáfan Katlagil
Dreiflng: Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9542-1-3
Leiðb.verð: 2.980 kr.
BISKUPASÖGUR II
Hungurvaka
Þorláks sögur helga
Jarteinabækur
Þorláks helga
Páls saga biskups
ísleifs þáttur biskups
Latínubrot um Þorlák
helga
Ásdís Egilsdóttir gaf út
I bindinu er saga bisk-
upanna í Skálholtþrakin
allt frá dögum Isleifs
Gissurarsonar 1056 og
fram til dauða Páls bisk-
ups Jónssonar 1211.
Steinkistu hans er nú að
finna í kjallara Skál-
holtskirkju. Þetta eru
stórmerkar heimildir um
sögu Islands á þessu
tímabili, m.a. ýmsa þætti
daglegs lífs og undra,
sem koma fram í jar-
teinasögum.
Sögunum er fylgt úr
hlaði með ítarlegum for-
mála og skýringum sem
miðast bæði við þarfir
almennra lesenda og
fræðimanna þar sem
gerð er grein fyrir bók-
menntalegum einkenn-
um, heimildagildi, varð-
veislu, tímatali og öðru
því sem leiðir lesandann
inn í þessa fornu tíma.
Ættaskrár, myndir og
kort fylgja. Óvíða er jafn-
mikinn fróðleik að finna
um þetta efni. Lýsing á
ritum í flokki Islenzkra
fornrita er á www.hib.is
Cxlviii + 380 bls.
Hið ísl. fornritafélag
Dreifing: Hið ísl. bók-
menntafélag
ISBN 9979-893-16-8
Leiðb.verð: 5.990 kr.
90