Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 56

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 56
íslensk skáldverk ann inn í lifandi heim drengs á sögutímum 13. aldar. Við fylgjumst með uppvexti hans, bardög- um og baráttu, ástum og vonbrigðum þar sem deilur og eldgos á Islandi skapa bakgrunn. Hann lét eftir sig merkilegan arf. Sagan veitir íslend- ingum nýja sýn á þetta mikilvæga tímabil í sögu íslands. Öðrum lesend- um opnar hún dyr inn í heim sem gerir íslensku þjóðina einstaka í fjöl- skyldu þjóða. 294 bls. Terry G. Lacy Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-504-6 Leiðb.verð: 2.450 kr. RITSAFN l-lll Snorri Sturluson Snorri er höfuðskáld íslands að fornu og nýju og hér er í fyrsta sinn gefið út ritsafn hans í glæsilegri heildarútgáfu: Snorra-Edda, merkasta verk norrænnar goða- fræði; Heimskringla, sögur Noregskonunga; og loks Egils saga sem flestir fræðimenn telja nú einboðið að eigna Snorra. Verk hans eru kjölfestan í sjálfsmynd norrænna manna og eng- inn höfundur hefur haft jafn mótandi áhrif á sjálfsvitund íslensku þjóðarinnar. Rit hans eru lykilverk í fornri skáld- skaparlist og um sögu Noregskonunga væri lítið vitað hefði hann ekki sett þær saman í Heimskringlu. Fimm ís- lenskir listamenn mynd- skreyta verk Snorra í útgáfunni og Vésteinn Ólason prófessor, for- stöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, ritar inngang. 1744 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2346-9 Leiðb.verð: 19.980 kr. RÓMÚLÍA HIN EILÍFA Stefán Snævarr Mikill floti lætur úr höfn á leyndum stað á Italíu 42 árum fyrir Krists burð. Skipin flytja lýð- veldissinna sem ekki una nýjum stjórnarhátt- um í Róm. Eftir miklar hrakningar er landi náð á ókunnu eylandi. Þarna stofna skipverjar nýtt ríki, Rómúlíu. I þessari bók kynnir Valdemar Septímus Gunnsteinsson cand. mag. íslenskum lesendum bókmenntir þessa fjarlæga lands. 224 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-37-X Leiðb. verð: 2.890 kr. Arnaldur Indriðason RÖDDIN RÖDDIN Arnaldur Indriðason Ný bók eftir metsöluhöf- undinn Arnald Indriða- son. Jólahátíðin er að ganga í garð þegar starfs- maður á hóteli í Reykja- vík finnst myrtur í kjall- ara þess. Hann reynist hafa verið vinafár og lif- að fábreyttu lífi en upp- lýsingar um æskuár hans, ævintýraleg og dapurleg í senn, koma lögreglunni á sporið. Grípandi og áhrifarík saga um undarleg örlög. 330 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1640-9 Leiðb.verð: 4.690 kr. SAGAN AF SJÓREKNU PÍANÓUNUM Guðrún Eva Mínervudóttir Sagan af sjóreknu píanó- unum er þrálátt, síbreyti- legt stef í þeirri óvenju- legu uppvaxtarsögu sem Guðrún Eva Mínervu- dóttir segir í þessari bók. Samkvæmt einni útgáfu sögunnar stóðu píanóin í öllum veðrum á hafnar- bakkanum þar til þeim var ekið á haugana. Sam- kvæmt annarri útgáfu féllu þau fyrir borð í ofsaveðri, tvö þeirra rak á land fyrir austan en hin sukku í djúpið. I þessari frumlegu, fal- legu skáldsögu kynnist lesandinn sveimhugan- um Kolbeini og blindu stúlkunni Sólveigu. Þau vaxa úr grasi hvort í sín- um landshluta, takast á við foreldravaldið, ættar- sögurnar og ögrunina sem felst í því að „lifa ævisögulega". Þetta er bók handa fólki sem finnst gott að lesa. 280 bls. Bjartur ISBN 9979-774-20-7 Leiðb.verð: 3.980 kr. SALKA VALKA l-ll ÞÚ VÍNVIÐUR HREINI FUGLINN í FJÖRUNNI Halldór Laxness Salka Valka er ein ást- sælasta skáldsaga Hall- dórs Laxness. Sagan er í senn heimild um kreppu- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.