Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 96

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 96
Fræði og bækur almenns efnis Thee Oath How Teeth - Þjóðhátíð. Vinsælasta útihátíð heims! Hún hef- ur auðgað líf hundruð þúsunda manna í rúma öld og hér kemur bókin um þessa merku hátið. Um siði heimamanna, ósiði aðkomumanna, fljúgandi tjöld, talandi tjarnir, hljómsveitir á palli, foruga unglinga, brekkusöng í bálviðri og síðast en ekki síst - goð- sögnina Árna Johnsen. Enginn sem einhvern tíma hefur farið á útihá- tíð getur látið þessa bók framhjá sér fara. Gerður Kristný var einn hund- blautra þjóðhátíðargesta verslunarmannahelgina 2002 og lýsir lífinu á þjóðhátíð í Vestmanna- eyjum. 230 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2362-0 Leiðb.verð: 4.690 kr. FÁTÆKT Á ÍSLANDI VIÐ UPPHAF NÝRRAR ALDAR Hin dulda félagsgerð borgarsamfélagsins Harpa Njáls I þessari bók er fjallað um einkenni og aðstæður fátækra í íslensku nú- tímaþjóðfélagi. Höfundur nálgast viðfangsefnið frá mörgum sjónarhornum, með lýsingum á opinber- um talnagögnum, kenn- ingum um velferð og fátækt og með viðtölum við fólk sem bjir í fátækt. Þá útfærir höfundur mat á lágmarks framfærslu- kostnaði sem sýnir hvað þarf til að komast af í íslensku borgarumhverfi. Niðurstaða þess mats er borin saman við þær lág- marksupphæðir sem almannatryggingar og félagsþjónusta sveitarfé- laga veita og er sýnt að talsvert vantar upp á til að fólk geti lifað því lífi sem stjórnvöld þó telja æskilegt lágmark. Fólk í sumum þjóðfélagshópum er oft dæmt til að lifa við fátækt án auðveldra útgönguleiða. Þessi grein- ing gefur athyglisverða sýn inn í fátæktaraðstæð- ur á Islandi og hvernig velferðarríkið bregst fólki í einstökum þjóðfélags- hópum. 250 bls. Borgarfræðasetur/ Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-520-8 Leiðb.verð: 2.990 kr. FJALLRÆÐUFÓLKIÐ Um persónur í verkum Halldórs Laxness Gunnar Kristjánsson Persónur Halldórs Lax- ness eru sífelld upp- spretta hugleiðinga og heilabrota um eðli tilver- unnar. Höfundur sýnir hér fram á hvernig krist- in trúarheimspeki, sem mótaði mjög heimsmynd skáldsins á æsku- og mótunarárunum meðal kaþólskra, birtist í skáld- verkunum og setur mark sitt á persónusköpunina. I verkum hans enduróm- ar alla tíð samúð með lít- ilmagnanum og virðing fyrir lífinu - grundvall- arþættirnir í mótun svip- mikilla og ógleyman- legra persóna. 208 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-0432-4 Leiðb.verð: 2.990 kr. FJÖLGREINDIR í SKÓLASTOFUNNI Thomas Armstrong Þýðing: Erla Kristjáns- dóttir Bandaríski prófessorinn Howard Gardner kom árið 1983 fram með nýja kenningu, fjölgreinda- kenninguna, sem valdið hefur byltingu í allri umræðu og viðhorfi til kennslu og uppeldis. Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Garöarsbraut 9 • 640 Húsavík S. 464 1234 • husavik@husavik.com Gardner taldi að skil- greiningin á greind væri of þröng og setti fram þá kenningu að maðurinn byggi yfir að minnsta kosti sjö grunngreindum en bætti síðar þeirri átt- undu við. 168 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-52-0 Leiðb.verð: 3.980 kr. FORMÚLA 1 Saga Formúlu 1 kappakstursins Árið 1950 ákvað Alþjóða akstursíþróttasambandið að hleypa af stokkunum heimsmeistarakeppni í kappakstri á lokuðum brautum: Formúlu 1. Síðan hafa milljónir manna heillast af þessu magnaða sjónarspili þar sem helstu bílaframleið- endur heims tefla fram allri sinni þekkingu og tæknikunnáttu í því skyni að tryggja mestu ökuþórum jarðar sigur í langri og strangri keppni. Hér er þessi saga 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.