Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 157
Handbælcur
dæmisaga, Biblíuorð,
hugleiðing og sálmavers.
Lífsviska í orðsins
fyllstu merkingu.
380 bls.
Fjölvi
ISBN 9979-58-349-5
Leiðb.verð: 2.280 kr.
NORTH LIGHT
Ari Trausti Guðmunds-
son og Ragnar Th.
Sigurðsson
North Light er það orð
sem höfundar þessarar
stórkostlegu bókar nota
til að lýsa margvíslegum
tilbrigum ljóssins á
íslandi, allt frá hinum
eiginlegu norðurljósum
vetrarins til miðnætur-
sólarinnar á sumri.
Ahrifamiklar ljósmyndir
og vandaður texti gera
bókina að einstæðri vin-
argjöf.
92 bls.
Iceland Review
ISBN 9979-51-189-3
Leiðb.verð: 2.690 kr.
ORÐAHEIMUR
íslensk hugtaka-
orðabók
Jón Hilmar Jónsson
Hér er á ferðinni tíma-
mótaverk í íslenskri
orðabókaútgáfu því að
Orðaheimur er fyrsta
hugtakaorðabókin sem
gefin er út hér á landi.
Þetta er yfirgripsmikið
en afar aðgengilegt verk
og er fyrst og fremst ætl-
að að greiða notendum
Orða
heimuv
ÍSLENSK
HUGTAKA-
0RÐA8ÓK
leið að viðeigandi orða-
lagi við hin ýmsu tæki-
færi, bæði í ræðu og riti.
Bókin hefur því að
nokkru leyti sama notk-
unargildi og samheita-
orðabók, þó að framsetn-
ing og efnisskipan sé
gjörólík. Hér er lýst um
33.000 orðasamböndum
undir 840 hugtakaheit-
um. Það er því auðvelt
að finna lausnir á hvers
kyns vanda og jafnauð-
velt er að gleyma sár yfir
auðgi málsins og óþrjót-
andi tjáningarmöguleik-
um. Heildarskrá yfir leit-
arorð tryggir beinan
aðgang að öllum orða-
samböndum og hugtök-
um, og í bókinni er
einnig ensk lykilorða-
skrá sem auðveldar
erlendum notendum
aðgang að efni hennar.
Fyrra verk Jóns Hilm-
ars Jónssonar, Orðastað-
ur, sem út kom fyrir
fáeinum árum, hefur
hvarvetna hlotið ein-
róma lof, og bæði sú bók
og Orðaheimur veita,
hvor um sig og í samein-
ingu, markvissa leiðsögn
um íslenska málnotkun
og einstaka innsýn í
íslenskan orðaforða.
Fullvíst mó telja að
Orðaheimur muni upp-
fylla óskir allra þeirra
sem saknað hafa ís-
lenskrar hugtakaorða-
bókar á borð við þær sem
til eru á öðrum tungu-
málum og aðrar þjóðir
hafa notið góðs af. Þetta
er verk sem sú þjóð sem
hugsar, talar og skrifar á
íslensku getur haft gagn
af um ókomna tíma.
958 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-74-1
Leiðb.verð: 9.980 kr.
PABBI
Bók fyrir verðandi
feður
Ingólfur V. Gíslason
Á undanförnum árum
hefur áhugi feðra ó með-
göngu og fæðingu stór-
aukist. Nær allir karlar
eru nú viðstaddir fæð-
ingu barna sinna og með
nýjum lögum um fæð-
ingar- og foreldraorlof á
faðir jafnmikinn rétt og
móðir til að annast þau
frá fyrstu tíð. Hér er fjall-
að um spurningar á borð
við: Hvert er hlutverk
föður meðan á með-
göngu stendur? Hvernig
getur hann búið í haginn
fyrir fjölgunina? Hvaða
ráðstafanir þarf að gera
vegna fæðingarorlofs?
Hvað ber að gera þegar
fæðingin nálgast? Hvern-
ig gengur fæðingin fyrir
sig og hvert er hlutverk
föðurins þar?
222 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2289-6
Leiðb.verð: 2.790 kr.
Í
9
í
t
RÍKI PABBI, FÁTÆKI
PABBI
Eru peningar vanda-
mál í þínu lífi?
Robert T. Kiyosaki
Þýðing: Andrés
Sigurðsson
Þetta er bók sem hefur
slegið rækilega í gegn nú
á haustdögum og verið í
efstu sætum metsölulista
Pennans/Eymundssonar
svo vikum skiptir. Þá
hefur bókin verið notuð
á námskeiðum sem Frið-
rik Karlsson og Kári
Eyþórsson hafa haldið
fyrir fólk sem vill ná tök-
um á fjármálum sínum.
Bók sem á erindi inn á
öll heimili.
214 bls.
Islenska bókaútgáfan
ISBN 9979-877-31-6
Tilboðsverð til áramóta:
1.980 kr.
155