Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 48

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 48
íslensk skáldverk í UPPHAFI VAR MORÐIÐ Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson Móðir Kristrúnar deyr með voveiflegum hætti og áður en Kristrún veit af er hún sjálf komin á kaf í rannsókn á dular- fullri atburðarás sem kollvarpar því sem hún hafði áður talið sannleik- ann um ævi sína. Sagan leikur sér öðrum þræði að sakamálasögunni sem bókmenntaformi, þar sem blandað er saman hefðbundnum og óhefð- bundnum aðferðum og útkoman er í senn frum- leg, hörkuspennandi og grípandi. Arni er einn helsti spennusagnahöf- undur þjóðarinnar og Páll Kristinn er höfund- ur fjölmargra þekktra skáldverka. Þetta er fyrsta sameiginlega skáldsaga þeirra. 268 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2358-2 Leiðb.verð: 4.490 kr. ÍSLANDSKLUKKAN Halldór Laxness íslandsklukkan er eitt helsta snilldarverk Hall- dórs Laxness og hefur verið ein ástsælasta skáldsaga þjóðarinnar um árabil. Hún er meist- araleg túlkun á einhverju myrkasta skeiðinu í sögu Islendinga en jafnframt stórkostleg saga af ein- stökum persónum. Islandsklukkan fæst bæði innbundin og í kilju. 457 bls.ib. 436 bls.kilja. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-0047-2 ib. /-0182-7 kilja Leiðb.verð: 4.460 kr. ib. 1.990 kr. kilja. ÍSLENSK FJALLASALA ORM BARrHJR■|ONSSON ÍSLENSK FJALLASALA OG FLEIRI SÖGUR Örn Bárður Jónsson Islensk fjallasala ogfleiri sögur er óvenjulegt smá- sagnasafn. Sögurnar eru dæmi- sögur sem gerast í heimi sem er líkur okkar um margt en þar sem ýmis- legt hefur farið á annan veg. Hér er fjallað um sölu Esjunnar til útlanda, fyrirtækið Tára- bót sem uppgötvar áður óþekkta auðlind í tárum íslendinga og æviferil hins klónaða klækjarefs Adólfs Hilmarssonar. Hér er margt með ólík- indum og ýmislegt bros- legt, en ekkert án alvöru. Örn Bárður Jónsson vakti þjóðarathygli með fyrstu smásögu sinni íslensk fjallasala hf. Þessi bók hefur að geyma þá sögu og fleiri frá hans hendi. 113 bls. Bókaútgáfan Ormur Dreifing: Dreifingar- miðstöðin ISBN 9979-60-792-0 Leiðb.verð: 3.790 kr Stefán Máni ÍSRAEL ÍSRAEL - SAGA AF MANNI Stefán Máni Jakob Jakobsson, kallað- ur Israel, byrjar nýtt líf á hverju ári. Ný heim- kynni, nýr vinnustaður, nýir félagar. Saga hans er þjóðarsaga síðustu ára- Sá sem ekki lifir í skáldskap Eymundsson lifir ekki af hér á jörðinni. V BÓKSALI FRÁ 1872 Austurstræti / Kringlan / Smáralind Halldór Laxness Hafnarfjörður / Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.