Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 146
Handbækur
Richard Webster
BÓKIN UM
LÓFALESTUR
Richard Webster
Þýðing: Atli Magnússon
Lófalestur er eldforn
aðferð til að varpa ljósi á
persónuleika fólks og
leiða líkur að farsæld
þess, ævi og örlögum.
Upplýsingarnar í þessari
bók eru einstaklega ítar-
legar, skemmtilegar og
auðskildar. Með öruggri
leiðsögn höfundar getur
lesandinn lesið í lófa af
öryggi og þekkingu, met-
ið hendur annarra í sjón-
hendingu, sagt fyrir um
fjórmál, ferðalög og barn-
eignir og séð hvort tveir
einstaklingar eigi saman,
svo að nokkuð sé nefnt.
176 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-539-5
Leiðb.verð: 3.980 kr.
CATAN
- Landnemarnir
Klaus Teuber
Þýðing: Elena Taufer
Catan - Landnemarnir,
sem heitir á frummálinu
Die Siedler von Catan, er
eitt vinsælasta spil í Evr-
ópu. Var valið spil ársins
í Þýskalandi 1995 og í
USA 1997. Talið er að 15
milljónir manna í Evrópu
spili Catan að staðaldri.
Auðvelt er að læra spilið
en það krefst útsjónar-
semi (strategy). Spilið er
fyrir alla aldurshópa.
Catan er spil sem brúar
kynslóðabil og þig langar
að spila aftur og aftur.
Hinn vinsæli tölvuleikur
The Settler's er byggður á
þessu frábæra spili.
Stöng
EAN 569 03100312 0 S
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Ofvirknibókin fyrir
kennara og foreldra e.
Rögnu Freyju Karlsd.
sérkennara, er líka nyt-
söm gjöf til annarra sem
umgangast börn með
AMQ, athyglisbrest med
q/virkni. Leiðb. verð kr.
3.790. Sjá kynningar-
verð á Ofvlrkniboktn.ís.
Pöntunarsimi: 895-0300
DAGAR ÍSLANDS
Atburðir úr sögu og
samtíð alla daga ársins
Jónas Ragnarsson tók
saman
Þessi vinsæla bók er
komin út á ný, aukin og
endurbætt. Hór er greint
frá á þriðja þúsund
atburðum, stórtíðindum
jafnt sem spaugilegum
uppákomum, allt frá
upphafi íslandsbyggðar
til ársins 2001. Dagar
íslands er tilvalin gjafa-
bók handa fólki á öllum
aldri.
270 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1598-4
Leiðb.verð: 2.480 kr.
DAGBÓK KONU
Sigríður Hanna
Jóhannesdóttir
Bókin endalausa...og
allt á einum stað.
Dagbók konu er fyrir
konur frá 11-111 ára -
fylgir konunni gegnum
lífið - fellur ekki úr gildi
eins og venjulegar dag-
bækur - heldur utan um
heilsufarssögu og mikil-
væga atburði - aðgengi-
leg og einföld í notkun -
ekki gert ráð fyrir mikl-
um skrifum - einungis
örstuttri athugasemd
með dagsetningu til að
auðvelda upprifjun síðar.
184 bls.
PaSiMa ehf.
ISBN 9979-60-742-4
Leiðb.verð: 4.450 kr.
DRAUMA FLUGUBOXIÐ
Lárus Karl Ingason,
Björn Kristinn
Rúnarsson og
Valgarður Ragnarsson
Þýðing: Rapl Christi
Flugurnar í þessari bók
eru hver annarri betri við
hinar ýmsu aðstæður við
veiðar í íslenskri náttúru
og því ómissandi í veiði-
töskuna hjá byrjendum
jafnt sem lengra komn-
um fluguveiðimönnum.
Bókin er bæði á íslensku
og ensku.
68 bls.
Ljósmynd ehf.
ISBN 9979-9375-2-1
Leið.verð: 990 kr.
144