Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 91

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 91
Fræði og bækur almenns efnis álanna og finna það sem leitað er eftir. Enn eru fáanleg öll eldri bindin, textahefti I-VI og Lykil- bók 1 (VII). Þeim, sem eiga fyrri bindin, er bent á að draga ekki að eign- ast þetta lokabindi og þar með verkið allt. Nauðsynlegt uppflettirit fyrir fræðimenn á mörg- um sviðum vísinda. 322 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-117-8 Leiðb.verð: 4.500 kr. APPROACHES TO VÍNLAND Ritstj.: Andrew Wawn og Þórunn Sigurðar- dóttir Sautján greinar af alþjóð- legri ráðstefnu hér á landi árið 1999, sem fjallaði um heimildir fyr- ir landafundum og land- námi norrænna manna við Norður-Atlantshaf á miðöldum. Viðfangsefnin eru forn- leifar, veðurfarsheimildir og ritheimildir um sigl- ingar norrænna manna, landafundi þeirra og veru fyrir vestan haf, og hvern- ig þessar heimildir hafa verið túlkaðar á 19. og 20. öld. 240 bls., kilja. Stofnun Sigurðar Nor- dal/Háskólaútgáfan ISBN 9979-91-114-X Leiðb.verð 3.800 kr. ÁJAKOBSVEGI Jón Björnsson Á útmánuðum 2001 hjólaði höfundur píla- grímaleiðina frá Vézelay í Frakklandi til Santiago de Compostela á Spáni. Heim kominn setti hann á blað hugrenningar sín- ar um heilagan Jakob og aðra mæta menn og kon- ur sem komist hafa til metorða í dýrlingastétt. Stórskemmtileg og fróð- leg frásögn með fjölda mynda. 336 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-36-1 Leiðb.verð: 4.380 kr. Á LEIÐ TIL JERÚSALEM Sr. Jón Bjarman í fjórum íhugunum tekur lesandinn sér ferð á hendur með Kristi á leið frá Nasaret til Jerúsalem. Á leiðinni hlýðir lesand- inn á ódauðleg orð og verður vitni að máttar- verkum. Bókin fékk hönnunarverðlaun Félags íslenskra teiknara fyrir bókahönnun 2002 seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna Uppskriftabók þar sem 44 kokkar, lærðir og leikir, mateiða með aðferðum fjölmargra þjóða. „Ætli ég eigi ekki tæplega 100 matreiðslubækur á íslensku, ensku og frönsku. Ég hef ekki séð svona frumlega íslenska matreiðslubók síðan „Eftir kenjum kokksins" eftir Rúnar Marvinsson kom út." Áslaug Eva Guðmundsdóttir í viðtali í Vikunni, 49tbl., 69.árg. „Þetta er einhver sniðugasta og skemmtilegasta matreiðsiubók sem komið hefur út Lengi... Hún er afskaplega falleg að aLLri gerð og aðgengileg." Egitt Hetgason, Sitfur Egils á Strík.is HeiLLandi bók. í aðra röndina afar framandi, hins vegar skemmtilega persónuLeg. Gunnar Karisson, prófessor í sagnfræði Bókin sem kennir ísLendingum aó eLda þorsk. Ragnheiður Þortáksdóttir, Sögufétaginu I fLjótu bragði hef ég ekki komið auga á nokkra uppskrift sem mér þykir ekki þess verð að prófa... Þorrí Hríngsson í matreiðstubókarýni í Gestgjafanum 4. tbt 2002. Verðtaunabók væntanlea á ensku oa SDÖnsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.