Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 91
Fræði og bækur almenns efnis
álanna og finna það sem
leitað er eftir. Enn eru
fáanleg öll eldri bindin,
textahefti I-VI og Lykil-
bók 1 (VII). Þeim, sem
eiga fyrri bindin, er bent
á að draga ekki að eign-
ast þetta lokabindi og
þar með verkið allt.
Nauðsynlegt uppflettirit
fyrir fræðimenn á mörg-
um sviðum vísinda.
322 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-117-8
Leiðb.verð: 4.500 kr.
APPROACHES TO
VÍNLAND
Ritstj.: Andrew Wawn
og Þórunn Sigurðar-
dóttir
Sautján greinar af alþjóð-
legri ráðstefnu hér á
landi árið 1999, sem
fjallaði um heimildir fyr-
ir landafundum og land-
námi norrænna manna
við Norður-Atlantshaf á
miðöldum.
Viðfangsefnin eru forn-
leifar, veðurfarsheimildir
og ritheimildir um sigl-
ingar norrænna manna,
landafundi þeirra og veru
fyrir vestan haf, og hvern-
ig þessar heimildir hafa
verið túlkaðar á 19. og 20.
öld.
240 bls., kilja.
Stofnun Sigurðar Nor-
dal/Háskólaútgáfan
ISBN 9979-91-114-X
Leiðb.verð 3.800 kr.
ÁJAKOBSVEGI
Jón Björnsson
Á útmánuðum 2001
hjólaði höfundur píla-
grímaleiðina frá Vézelay
í Frakklandi til Santiago
de Compostela á Spáni.
Heim kominn setti hann
á blað hugrenningar sín-
ar um heilagan Jakob og
aðra mæta menn og kon-
ur sem komist hafa til
metorða í dýrlingastétt.
Stórskemmtileg og fróð-
leg frásögn með fjölda
mynda.
336 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-36-1
Leiðb.verð: 4.380 kr.
Á LEIÐ TIL
JERÚSALEM
Sr. Jón Bjarman
í fjórum íhugunum tekur
lesandinn sér ferð á
hendur með Kristi á leið
frá Nasaret til Jerúsalem.
Á leiðinni hlýðir lesand-
inn á ódauðleg orð og
verður vitni að máttar-
verkum.
Bókin fékk hönnunarverðlaun Félags íslenskra teiknara fyrir bókahönnun 2002
seiðandi saltfiskur
og þorskréttir þjóðanna
Uppskriftabók þar sem 44 kokkar, lærðir og
leikir, mateiða með aðferðum fjölmargra þjóða.
„Ætli ég eigi ekki tæplega 100 matreiðslubækur á íslensku, ensku
og frönsku. Ég hef ekki séð svona frumlega íslenska matreiðslubók
síðan „Eftir kenjum kokksins" eftir Rúnar Marvinsson kom út."
Áslaug Eva Guðmundsdóttir í viðtali í Vikunni, 49tbl., 69.árg.
„Þetta er einhver sniðugasta og skemmtilegasta matreiðsiubók sem
komið hefur út Lengi... Hún er afskaplega falleg að aLLri gerð og
aðgengileg." Egitt Hetgason, Sitfur Egils á Strík.is
HeiLLandi bók. í aðra röndina afar framandi, hins vegar skemmtilega
persónuLeg. Gunnar Karisson, prófessor í sagnfræði
Bókin sem kennir ísLendingum aó eLda þorsk.
Ragnheiður Þortáksdóttir, Sögufétaginu
I fLjótu bragði hef ég ekki komið auga á nokkra uppskrift sem mér
þykir ekki þess verð að prófa...
Þorrí Hríngsson í matreiðstubókarýni í Gestgjafanum 4. tbt 2002.
Verðtaunabók væntanlea á ensku oa SDÖnsku