Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 154
Handbækur
árið 2000 og var útnefnd
besta kortabók heims á
alþjóðlegri kortaráð-
stefnu í San Diego. Bók-
in er gormabundin í
handhægu broti og í
henni eru 60 ný lands-
hlutakort og 38 nákvæm
kort af Reykjavík og öðr-
um þéttbýlisstöðum.
Einnig upplýsingar um
söfn, sundlaugar, tjald-
stæði, golfvelli, bensín-
stöðvar og tíðnisvið
útvarpsstöðva á Islandi,
einnig upplýsingar um
gráður á landshlutakort-
unum, sem henta vel
þeim sem ferðast með
GPS tæki. Endurskoðuð
og leiðrétt útgáfa 2002.
128 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2002-8
Leiðb.verð: 2.900 kr.
KÚNSTIN AÐ KYSSA
Eyvör Ástmann
Hönnun: Kraftaverk
Kossar gegna þýðingar-
miklu hlutverki í mann-
legum samskiptum. Með
kossum tjáum við hlýjar
tilfinningar í garð val-
inna einstaklinga og
árangurinn ræðst af því
hve vel er til þeirra
vandað. Ritið tilgreinir
helstu afbrigði kossa og
býr yfir upplýsingum
sem koma sér vel bæði
fyrir nýgræðinga og þá
sem vilja bæta þekkingu
sína og færni.
40 bls.
Salka
ISBN 9979-766-80-8
Leiðb.verð: 1.490 kr.
KÆRLEIKURINN
FELLUR ALDREI
ÚR GILDI
Þýðing: Hreinn Hákon-
arson
Vekjandi og snjallar til-
vitnanir frá þekktu fólki
sem óþekktu tengdar
Kærleiksóði Páls postula
úr Biblíunni og setur
hann undir nútímalegt
og ferskt sjónarhorn. Bók
sem hentar fólki á öllum
aldri.
30 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-34-8
Leiðb.verð: 790 kr.
, , , , , ,
■í '%
\
Viel• ria lun
1 Lariu liós bitr skína
(tfiri ;u irn init
■ *.» - i ; >
LÁTTU LJÓS ÞITT
SKÍNA
Victoria Moran
Þýðing: Hildur
Hermóðsdóttir og
Ragna Sigurðardóttir
Hér leggur metsöluhöf-
undurinn Victoria Mor-
an áherslu á hin andlegu
verðmæti - hvernig
rækta má huga, líkama
og sál til að kveikja þann
innri bjarma sem leynist
með okkur öllum. í 50
gagnorðum köflum er
bent á skynsamlegar
leiðir til að öðlast lífs-
hamingju og vellíðan
sem við miðlum
ósjálfrátt til þeirra sem í
kringum okkur eru.
Bókin seldist upp á
skömmum tíma og hefur
verið endurprentuð,
einnig hin sívinsæla bók
Fegraðu líf þitt eftir
sama höfund.
247 bls.
Salka
ISBN 9979-766-62-X
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Leggðu rækt
v i ð á s t i n a
LEGGÐU RÆKT VIÐ
ÁSTINA
Anna Valdimarsdóttir
í þessari bók er fjallað
bæði um ástina og kynlíf-
ið. Það er skoðun höf-
undar að maðurinn þurfi
að öðlast frelsi til að
njóta og að það geri hann
ekki nema vinna að
alhliða þroska sínum
sem manneskju. Mikil-
vægt sé að þroska með
sér ástríkan huga jafn-
framt því að þroska sig
sem kynveru. Það er ekki
nóg að elska eina mann-
eskju og útiloka alla aðra.
Galdurinn felst í að elska
mannkynið í þeirri
manneskju sem við eig-
um í nánu sambandi við.
Til að verða hamingju-
samur dugar ekki að
finna „þann eina rétta“
eða „þá einu réttu“, held-
ur verður að byrja á sjálf-
um sér til að geta staðið á
eigin fótum og þora að
taka áhættu. Með því að
leggja rækt við ástina í
eigin brjósti þroskumst
við sem manneskjur.
Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur hefur áður
sent frá sér hina vinsælu
metsölubók Leggðu rækt
við sjálfan þig. í þessari
nýju bók heldur hún
áfram að leiðbeina fólki á
hinni þyrnum stráðu
braut ástarinnar. í bók-
inni er fléttað saman
almennum hugleiðing-
um og lýsingum úr heimi
ástarinnar þar sem eró-
tíkin hlómstrar og
reynsla og innsæi höf-
undar nýtur sín vel. Þetta
er bók sem á erindi við
alla, eins og ástin.
Um 200 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-21-1
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LEIÐSÖGN UM
MÝVATN OG
MÝVATNSSVEIT
Helgi Guðmundsson
Mývatn er einstakt nátt-
úrufyrirbrigði: Gjöfult
stöðuvatn ofan hálendis-
brúnar, gróðurvin á
mörkum hins virka gos-
beltis og víðáttumikilla
152