Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 111

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 111
Fræði og bækur almenns efnis Sigmuml Frcud RITGERÐIR RITGERÐIR Sigmund Freud Þýðing og inngangs- greinar: Sigurjón Björnsson Sex ritgerðir frá 1914- 1924, þegar verulegar breytingar verða á kenn- ingum Freuds, veita þær góða yfirsýn yfir þá merku þróun. Umfjöllun um narsisma, masó- kisma, samsömun og yfirsjálf, dauðahvöt og þrískiptingu sálarlífsins í það, sjálf og yfirsjálf. Nauðsynlegt rit fyrir þá, er vilja kynna sér kenn- ingar Freuds til hlýtar. Ytarlegur inngangur er um fræðastörf Freuds á árunum 1919-1926, og hverri ritgerð fylgir sér- stakur inngangur. „Lítil orðabók með skýring- um“ er í bókarlok, með útskýringum á hugtök- um og fræðiorðum úr fagorðasafni sálkönnun- ar. Þýðandinn er virtur sálfræðingur og stundaði fjölbreyttar rannsóknir á fræðasviði sínu sem fremsti sérfræðingur landsins í fræðum Freuds. Ritgerðir er 10. Sálfræðiritið. 349 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-116-X Leiðb.verð: 3.490 kr. S A <; A III'11. A <; R A R Ó \ N V SAGA HEILAGRAR ÖNNU Ritstj.: Kirsten Wolf I Biblíunni er hvergi minnst á móður Maríu meyjar, en í apókrýfu guðspjalli frá 2. öld er sögð af henni saga og hún nefnd Anna. Helgisaga þessi dreifðist fljótt víða og jókst að efni. Aukin Maríudýrkun á hámið- öldum varpaði ljóma á móðurina, og í Norður- Evrópu naut Anna mikill- ar hylli við lok miðalda. Saga heilagrar Önnu er íslensk þýðing á lág- þýskri gerð helgisagnar- innar og er hún m.a. merkileg heimild um íslenska málsögu. Þýð- ingin, sem gerð var á fyrri hluta 16. aldar, hef- ur varðveist í tveimur óheilum handritum og er texti þeirra gefinn út stafréttur í þessari útgáfu Bólcabúð Grindavíl Vfkurbraut 62 ■ Sími 426 8787 240 Grindavík ■ Fax 426 781 I ásamt lágþýska textan- um. Þá fylgir útgáfunni ítarlegur inngangur. cliv + 166 bls. Stofhun Árna Magnús- sonar/Háskólaútgáfan ISBN 9979-81-978-2 Leiðb.verð: 3.500 kr. SyVGyV |RR VAN MAC.nl HEIMSPEKINNAR „ÞIXKIM.ARÞRÁ IRCXJilM MÖNNUM ÍBLÓÐBORIN** SAGA HEIMSPEKINNAR Bryan Magee Þýðing: Róbert Jack Rit þeirra sem eru að byrja að kynna sér heim- speki eða hafa þegar haft nokkra nasasjón af fræð- unum. Bókin varpar ljósi á helstu viðfangsefni heimspekinnar, beinir sjónum að grundvallarat- riðum í tilveru mannsins og greinir frá öllum merkustu heimspeking- um hins vestræna heims. Meðal mikilvægra spurninga þessarar bókar eru: „Hvað er frjáls vilji?“ „Er hægt að sanna tilvist Guðs?“ Hér verður heimur hugmyndanna öllum auðskiljanlegur og líf og starf heimspeking- anna er sett í skýrt sögu- legt samhengi. Ómissandi leiðsögurit um sögu vestrænnar hugsunar, prýtt fjölda mynda. 240 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2209-8 Leiðb.verð: 5.990 kr. Samræöur um trúarbrögðin SAMRÆÐUR UM TRÚARBRÖGÐIN David Hume Þýðing: Gunnar Ragnarsson Inngangur: Páll S. Árdal Samræður Humes um til- veru Guðs og eðli og hlut- verk trúarbragða er eitt mesta tímamótarit í hug- myndasögu Vesturlanda, nákvæm og gagnrýnin úttekt á því grundvallar- atriði hefðbundinnar kristinnar heimsskoðun- ar - og jafnvel flestrar almennrar heimsskoðun- ar til þessa dags - að heimurinn sé í einhverj- um skilningi „skipulagð- ur“. Hume, kunnur fyrir þekkingarfræði sína, trú- arheimspeki og siðfræði, setti fram kenningar sem gengu þvert á viðteknar skoðanir og er talinn einn af frumkvöðlum félags- vísindanna. 222 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-111-9 Leiðb.verð: 2.390 kr. Splæs Dynskálum 22 850 Hella 5. 487-7770 ■ F 487-7771 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.