Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 8

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 8
íslenskar barna-og unglingabækur Kristin Helga Gunnarsdóttir Helgu, / Mánaljósi, hlaut verðlaun sem besta ís- lenska barnabókin að mati 6-12 ára barna á Borgarbókasafni Reykja- víkur. Freydís ICristjáns- dóttir myndskreytti. 137 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2352-3 Leiðb.verð: 2.490 kr. GRALLI GORMUR OG STAFASEIÐURINN MIKLI Bergljót Arnalds Gralli Gormur er lítill, rottulegur músarstrákur sem lærir að galdra fram alla íslensku stafina á einstaklega skemmtileg- an hátt. Þessi bráðsniðuga saga er ætluð börnum sem vilja læra að lesa og auka orðaforða sinn á auð- veldan og skemmtilegan máta. 80 bls. Virago ISBN 9979-9347-6-X Leiðb.verð: 1.990 kr. GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG BLÁR Ferðahandbók barnanna Björn Hróarsson Þessi fróðlega og skemmtilega bók er fyrir börn á öllum aldri. I henni eru 126 stórar ljós- myndir frá íslandi og myndatextar sem eru fullir af nýjum fróðleik og útskýra á skemmtileg- an hátt það sem á mynd- unum er. Bókin sýnir íslenska náttúru í nýju ljósi, fjölbreytileika þess sem fyrir augu ber á ferðalögum og eykur áhuga á Islandi. Um er að ræða glæsilegt verk, hvort heldur litið er til ritlistar eða myndlistar. 128 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-9315-3-1 Leiðb.verð: 2.850 kr. GÆSAHÚÐ 6 Skrímslið Helgi Jónsson Hefur þú einhverntíma verið hrædd(ur), t.d. við myrkrið eða undarleg hljóð fyrir utan gluggann þinn? Kannski orðið hrædd(ur) við að skrímsli leynist í rökkrinu og ráð- ist á þig? En hvað ef skrímslið er raunverulegt og ræðst á þig gegnum svefnherbergisgluggann? Það kemur fyrir Stebba, sem er tíu ára strákur og veit fátt skemmtilegra en að horfa á bíómyndir. Skrímslið er hættulegt og eltir Stebba ... en það er verst að enginn trúir hon- um. Ekki fyrr en ... Æsispennandi saga í Gæsa/iúðar-bókaflokkn- um sem hefur notið mik- illa vinsælda undanfarin ár. Þetta er sjötta bókin. 90 bls. Bókaútgáfan Tindur Dreifing: Dreifingar- miðstöðin ISBN 9979-9470-0-4 Leiðb.verð: 1.490 kr. HALLI OG LÍSA Með vor í hjarta Bragi Björgvinsson Myndir: Katrín Ósk Sigurbjörnsdóttir Halli og Lísa eru systkin, 10 og 12 ára, sem eiga heima í sveit í upphafi vélaaldar. Þau lenda í ýmsum ævintýrum og svaðilförum, kynnast bæði plöntum og dýrum af eigin raun og komast jafnvel í kast við huldu- fólk. Þetta er falleg saga með hrífandi lýsingum á mannlífi í eðlilegum tengslum við náttúruna og allt umhverfið. Hún segir frá fólki með vor í hjarta. 128 bls. Bragi Björgvinsson ISBN 9979-60-768-8 Leiðb.verð: 2.280 kr. í LEIT AÐ TÍMANUM í LEIT AÐ TÍMANUM Bergljót Arnalds Þetta einstaka ævintýri er fyrir böm á aldrinum 8-12 ára. Viktor ferðast í gegnum veraldarsöguna og á leiðinni kemst hann í kynni við margar þekktar persónur eins og Napóleon og Sesar. Þá þarf hann að berjast við sjóræningja og ekki batn- ar ástandið þegar hann lendir á tímum risaeðl- anna. Einstakt ævintýri sem enginn ætti að láta fram- hjá sér fara. 151 bls. Virago ISBN 9979-9347-7-8 Leiðb.verð: 1.999 kr. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.