Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 8
íslenskar barna-og unglingabækur
Kristin Helga Gunnarsdóttir
Helgu, / Mánaljósi, hlaut
verðlaun sem besta ís-
lenska barnabókin að
mati 6-12 ára barna á
Borgarbókasafni Reykja-
víkur. Freydís ICristjáns-
dóttir myndskreytti.
137 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2352-3
Leiðb.verð: 2.490 kr.
GRALLI GORMUR OG
STAFASEIÐURINN
MIKLI
Bergljót Arnalds
Gralli Gormur er lítill,
rottulegur músarstrákur
sem lærir að galdra fram
alla íslensku stafina á
einstaklega skemmtileg-
an hátt.
Þessi bráðsniðuga saga
er ætluð börnum sem
vilja læra að lesa og auka
orðaforða sinn á auð-
veldan og skemmtilegan
máta.
80 bls.
Virago
ISBN 9979-9347-6-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
GULUR, RAUÐUR,
GRÆNN OG BLÁR
Ferðahandbók
barnanna
Björn Hróarsson
Þessi fróðlega og
skemmtilega bók er fyrir
börn á öllum aldri. I
henni eru 126 stórar ljós-
myndir frá íslandi og
myndatextar sem eru
fullir af nýjum fróðleik
og útskýra á skemmtileg-
an hátt það sem á mynd-
unum er. Bókin sýnir
íslenska náttúru í nýju
ljósi, fjölbreytileika þess
sem fyrir augu ber á
ferðalögum og eykur
áhuga á Islandi. Um er
að ræða glæsilegt verk,
hvort heldur litið er til
ritlistar eða myndlistar.
128 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-9315-3-1
Leiðb.verð: 2.850 kr.
GÆSAHÚÐ 6
Skrímslið
Helgi Jónsson
Hefur þú einhverntíma
verið hrædd(ur), t.d. við
myrkrið eða undarleg
hljóð fyrir utan gluggann
þinn? Kannski orðið
hrædd(ur) við að skrímsli
leynist í rökkrinu og ráð-
ist á þig? En hvað ef
skrímslið er raunverulegt
og ræðst á þig gegnum
svefnherbergisgluggann?
Það kemur fyrir Stebba,
sem er tíu ára strákur og
veit fátt skemmtilegra en
að horfa á bíómyndir.
Skrímslið er hættulegt og
eltir Stebba ... en það er
verst að enginn trúir hon-
um. Ekki fyrr en ...
Æsispennandi saga í
Gæsa/iúðar-bókaflokkn-
um sem hefur notið mik-
illa vinsælda undanfarin
ár. Þetta er sjötta bókin.
90 bls.
Bókaútgáfan Tindur
Dreifing: Dreifingar-
miðstöðin
ISBN 9979-9470-0-4
Leiðb.verð: 1.490 kr.
HALLI OG LÍSA
Með vor í hjarta
Bragi Björgvinsson
Myndir: Katrín Ósk
Sigurbjörnsdóttir
Halli og Lísa eru systkin,
10 og 12 ára, sem eiga
heima í sveit í upphafi
vélaaldar. Þau lenda í
ýmsum ævintýrum og
svaðilförum, kynnast
bæði plöntum og dýrum
af eigin raun og komast
jafnvel í kast við huldu-
fólk. Þetta er falleg saga
með hrífandi lýsingum á
mannlífi í eðlilegum
tengslum við náttúruna
og allt umhverfið. Hún
segir frá fólki með vor í
hjarta.
128 bls.
Bragi Björgvinsson
ISBN 9979-60-768-8
Leiðb.verð: 2.280 kr.
í LEIT AÐ TÍMANUM
í LEIT AÐ TÍMANUM
Bergljót Arnalds
Þetta einstaka ævintýri
er fyrir böm á aldrinum
8-12 ára. Viktor ferðast í
gegnum veraldarsöguna
og á leiðinni kemst hann
í kynni við margar
þekktar persónur eins og
Napóleon og Sesar. Þá
þarf hann að berjast við
sjóræningja og ekki batn-
ar ástandið þegar hann
lendir á tímum risaeðl-
anna.
Einstakt ævintýri sem
enginn ætti að láta fram-
hjá sér fara.
151 bls.
Virago
ISBN 9979-9347-7-8
Leiðb.verð: 1.999 kr.
6