Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 110
Fræði og bækur almenns efnis
MIKLIR
HEIMSPEKINGAR
Inngangur að vest-
rænni heimspeki
Bryan Magee
Þýðing: Gunnar
Ragnarsson
I bókinni eru fimmtán
samræður um hugmynd-
ir og kenningar margra
frægustu og stórbrotn-
ustu heimspekinga Vest-
urlanda frá Forngrikkj-
um til okkar daga. Meðal
þeirra eru Platon, Aris-
tóteles, Descartes, Hume,
Kant, Schopenhauer,
Nietzsche, Russell og
Wittgenstein. Hinn
víðkunni enski heim-
spekingur, rithöfundur
og útvarpsmaður, Bryan
Magee, ræðir hér við
fimmtán þekkta heim-
spekinga um verk þess-
ara hugsuða. Útlista þeir
torskilin hugtök og
flóknar kenningar á
skýru og skiljanlegu máli
- tilvalið lesefni fyrir
áhugafólk um heim-
speki. Bókin byggir á
samræðum um heim-
speki er var sjónvarpað í
BBC 1987 og var hún um
skeið á metsölulista.
Nokkrar samræðnanna
voru fluttar í Ríkisút-
varpinu. Gunnar hefur
einnig þýtt Samræður
um trúarbrögðin og
Nytjastefnuna.
366 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9976-66-120-8
Leiðb.verð: 3.600 kr.
NORRÆN SAKAMÁL
2002
Þýðing: Þórunn H.
Guðlaugsdóttir, Tómas
Frosti Sæmundsson,
Lars H. Andersen
Norræn sakamál kemur
nú út í annað sinn á
Islandi. Bókin hefur að
geyma frásagnir
íslenskra og norrænna
lögreglumanna um ýmis
sakamál sem þeir hafa
leyst. Glæpir eru orðnir
snar þáttur í lífi fjölda
fólks. Landamæri laga og
siðferðis eru í auknum
mæli yfirstigin af fólki
sem lætur sig í engu
varða afleiðingar gerða
sinna. Glæpaflokkar hafa
yfir að ráða þróaðri
hátækni og aðferðir
þeirra verða stöðugt
flóknari. En verkefni lög-
reglunnar felast ekki ein-
göngu í að leysa saka-
mál. Þeir þurfa líka að
takast á við náttúruham-
farir, slys, bruna og
bjarganir úr hvers kyns
háska svo að eitthvað sé
nefnt. Snarræði og kjark-
ur samhentra hópa skilar
þá oftar en ekki jákvæð-
um árangri.
Norræn sakamál 2002
er fróðleg bók þar sem
greint er á hlutlausan
hátt frá mörgum athyglis-
verðum málum. Frásagn-
ir bókarinnar veita sýn
inn í áður óþekkta ver-
öld. Veröld sem flestir
óska að væri ekki til.
288 bls.
Iþróttasamband
lögreglumanna á
Norðurlöndum
Dreifing: Islenska
lögregluforlagið
ISSN 1680-8053 25
Leiðb.verð: 3.480 kr.
PLEBBABÓKIN
Jón Gnarr
Hvað er plebbi? Ert þú
plebbi? Ef þú ert ekki
viss eða skilur ekki
merkingu orðsins, þá er
þetta bók fyrir þig.
Fylgistu með kosninga-
vökum til að sjá
skemmtiatriðin? Ferðu
út á bensínstöð til þess
eingöngu að skoða grill?
Viti menn, þú ert strax
orðinn gott efni í plebba.
Það er hinn margrómaði
leikari og athafnamaður
Jón Gnarr sem hefur af
góðmennsku sinni tekið
saman nokkur lykilatriði
í skilgreiningu plebbans.
74 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2373-6
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Mróur Tómaston I Skógum
Reiðtygi á íslandi
um aidaraöir
REIÐTYGI Á ÍSLANDI
UM ALDARAÐIR
Þórður Tómasson í
Skógum
I þessari nýju og glæsi-
legu bók Þórðar Tómas-
sonar er fjallað um flest
það sem lýtur að reið-
tygjum hér á landi um
aldir. Hnakka, söðla,
beisli og ístöð. Einnig er
fjallað um reiðföt, spora,
svipur og keyri, skeifur
og skeifnasmíði, svo eitt-
hvað sé nefnt. Bókin er
ríkulega myndskreytt og
litprentuð. Þetta er bók
fyrir alla hestamenn og
þá sem unna íslenskri
verkmenningu og þjóð-
háttum. Bókin var gefin
út í tengslum við opnun
Samgöngusafnsins í
Skógum nú í sumar.
221 bls.
Mál og mynd
ISBN 9979-772-18-2
Leiðb.verð: 4.960 kr.
B6kabúMn Eskja
Strandgötu 50 • Eskifirði • S. 476 1160
108