Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 102
Fræði og bækur almenns efnis
að fara gegnum nálar-
auga en auðmanni að
komast inn í Guðs ríkið"
birtir nútímalega um-
ræðu um mótandi áhrif
gildislægra viðhorfa til
auðs, en Klemens tengir
með athyglisverðum
hætti kristnar trúarhug-
myndir við hugmyndir
platónskra hugsuða og
stóumanna um ólíkar
dygðir og um eðli sálar-
innar. Þannig varð hann
fyrstur kristinna manna
til að flétta saman á
skipulegan og heilsteypt-
an hátt kristna trú og
gríska heimspeki, uppi-
stöðu vestrænnar menn-
ingar í 2000 ár. Efnið á
enn erindi inn í auð-
hyggju nútímans.
„Hér hefur verið unnið
stórverk - góðverk - með
því að gefa íslenskum
lesendum aðgang að
kirkjufeðrunum..." kirkj-
an.is
314 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-112-7
Leiðb.verð: 2.990 kr.
HRINGURINN í
REYKJAVÍK
Stofnaður 1904
Starfssaga
Björg Einarsdóttir
Bókin er afar fróðleg um
hið mikla starf Hrings-
kvenna að heilbrigðis-
málum á íslandi. Hring-
urinn var berklavarnafé-
um Krist-mas, geldar
pólitíkusur, íslenskt end-
urvinnslupopp, Ómega-
beibin o.fl. Á annað
hundrað ljósmynda eru
ekki í bókinni. Ómiss-
andi á hvert sambýli.
Um 175 bls.
Menn og málning
ISBN 9979-9552-0-1
Leiðb.verð: 2.890 kr.
HUGSANABÓKIN
Guðbergur Bergsson
Þessi athyglisverða bók
hefur að geyma 70 hugs-
anir Guðbergs um lífið
og tilveruna. Hér nýtur
hinn sífrjói höfundur sín
í djúpri speki og léttri
gamansemi. Bók sem
vitnað verður til.
48 bls.
JPV IJTGÁFA
ISBN 9979-775-09-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
lag í nær 40 ár og reisti
hressingarhæli í Kópa-
vogi. Hælið ráku Hrings-
konur 1926-1940 og
bjuggu á Kópavogsjörð-
inni 1931-1948. Frá
1942 hefur markmið
félagsins verið að koma
upp og styðja við barna-
spítala hér á landi. Af
félagsstarfinu er mikil
saga sem hér er sögð af
mikilli nákvæmni. Fjöl-
margar ljósmyndir prýða
bókina sem margar hafa
ekki birst áður. Þetta er
öðrum þræði saga
íslenskra kvenna á 20.
öld, saga Reykjavíkur og
saga Kópavogs.
Um 700 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-121-6
Leiðb.verð: 8.500 kr.
HROLLVEKJUR OG
HUGVEKJUR
Greinasafn 1990-2002
Sverrir Stormsker
Morgunhrollvekjur
Stormskers á Stöð 2 eru
hér allar saman komnar
ásamt fjölmörgum öðr-
um gráglettnum pistlum
hans og meinlegum
blaðagreinum síðustu 12
ára. Efnið er fjölbreytt:
Svikamiðlar og aðrir
gjaldmiðlar, kynhverfir
íþróttamenn, Saddam
Bushein, megurðarsam-
keppnir, hugleiðingar
HVAÐ ER ÞÁ
MAÐURINN?
Úr heimi trúarbragð-
anna
Rögnvaldur
Finnbogason
Hvað er þá maðurinn?
Trúarbrögð skipa ríkan
sess í lífi fólks um víða
veröld og vekja tíðum
forvitni og undrun. Hér
er fjallað um hindúasið,
gyðingdóm og íslam,
dulhyggju, og loks um
rússnesku rétttrúnaðar-
kirkjuna og íkón hennar
og reynt er að nálgast
viðfangsefnið frá sjónar-
hóli þeirra sem þessi trú-
arbrögð aðhyllast, svo
sem trúaðra hindúa, gyð-
inga og múslíma. Bókin
er að mestu byggð á
erindum sem séra Rögn-
valdur Finnbogason
flutti í Ríkisútvarpið á
árunum 1973-1988 og er
tímabært að þau birtist á
prenti því að hér er um
sígilt viðfangsefni að
ræða. Niðurstaðan er þó
eflaust sú að kynni krist-
inna manna af öðrum
trúarbrögðum en sínum
eigin geri þeim verðmæti
eigin trúar ljósari en
áður.
Um 300 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-20-3
Leiðb.verð: 2.980 bls.
Hvalaskoðun
HVALASKOÐUN VIÐ
ÍSLAND
Ásbjörn Björgvinsson
og Helmut Lugmayr
I bókinni er sagt frá lífs-
háttum hvala, atferli
þeirra og hegðun. Einnig
er birt yfirlit yfir nokkrar
fugla- og selategundir
sem sjást í hvalaskoðun-
arferðum. Bókin er ríku-
lega myndskreytt, einkar
fróðleg og ómissandi
ferðafélagi í hvalaskoð-
unarferð.
Bókin er gefin út á
100