Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 102

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 102
Fræði og bækur almenns efnis að fara gegnum nálar- auga en auðmanni að komast inn í Guðs ríkið" birtir nútímalega um- ræðu um mótandi áhrif gildislægra viðhorfa til auðs, en Klemens tengir með athyglisverðum hætti kristnar trúarhug- myndir við hugmyndir platónskra hugsuða og stóumanna um ólíkar dygðir og um eðli sálar- innar. Þannig varð hann fyrstur kristinna manna til að flétta saman á skipulegan og heilsteypt- an hátt kristna trú og gríska heimspeki, uppi- stöðu vestrænnar menn- ingar í 2000 ár. Efnið á enn erindi inn í auð- hyggju nútímans. „Hér hefur verið unnið stórverk - góðverk - með því að gefa íslenskum lesendum aðgang að kirkjufeðrunum..." kirkj- an.is 314 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-112-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. HRINGURINN í REYKJAVÍK Stofnaður 1904 Starfssaga Björg Einarsdóttir Bókin er afar fróðleg um hið mikla starf Hrings- kvenna að heilbrigðis- málum á íslandi. Hring- urinn var berklavarnafé- um Krist-mas, geldar pólitíkusur, íslenskt end- urvinnslupopp, Ómega- beibin o.fl. Á annað hundrað ljósmynda eru ekki í bókinni. Ómiss- andi á hvert sambýli. Um 175 bls. Menn og málning ISBN 9979-9552-0-1 Leiðb.verð: 2.890 kr. HUGSANABÓKIN Guðbergur Bergsson Þessi athyglisverða bók hefur að geyma 70 hugs- anir Guðbergs um lífið og tilveruna. Hér nýtur hinn sífrjói höfundur sín í djúpri speki og léttri gamansemi. Bók sem vitnað verður til. 48 bls. JPV IJTGÁFA ISBN 9979-775-09-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. lag í nær 40 ár og reisti hressingarhæli í Kópa- vogi. Hælið ráku Hrings- konur 1926-1940 og bjuggu á Kópavogsjörð- inni 1931-1948. Frá 1942 hefur markmið félagsins verið að koma upp og styðja við barna- spítala hér á landi. Af félagsstarfinu er mikil saga sem hér er sögð af mikilli nákvæmni. Fjöl- margar ljósmyndir prýða bókina sem margar hafa ekki birst áður. Þetta er öðrum þræði saga íslenskra kvenna á 20. öld, saga Reykjavíkur og saga Kópavogs. Um 700 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-121-6 Leiðb.verð: 8.500 kr. HROLLVEKJUR OG HUGVEKJUR Greinasafn 1990-2002 Sverrir Stormsker Morgunhrollvekjur Stormskers á Stöð 2 eru hér allar saman komnar ásamt fjölmörgum öðr- um gráglettnum pistlum hans og meinlegum blaðagreinum síðustu 12 ára. Efnið er fjölbreytt: Svikamiðlar og aðrir gjaldmiðlar, kynhverfir íþróttamenn, Saddam Bushein, megurðarsam- keppnir, hugleiðingar HVAÐ ER ÞÁ MAÐURINN? Úr heimi trúarbragð- anna Rögnvaldur Finnbogason Hvað er þá maðurinn? Trúarbrögð skipa ríkan sess í lífi fólks um víða veröld og vekja tíðum forvitni og undrun. Hér er fjallað um hindúasið, gyðingdóm og íslam, dulhyggju, og loks um rússnesku rétttrúnaðar- kirkjuna og íkón hennar og reynt er að nálgast viðfangsefnið frá sjónar- hóli þeirra sem þessi trú- arbrögð aðhyllast, svo sem trúaðra hindúa, gyð- inga og múslíma. Bókin er að mestu byggð á erindum sem séra Rögn- valdur Finnbogason flutti í Ríkisútvarpið á árunum 1973-1988 og er tímabært að þau birtist á prenti því að hér er um sígilt viðfangsefni að ræða. Niðurstaðan er þó eflaust sú að kynni krist- inna manna af öðrum trúarbrögðum en sínum eigin geri þeim verðmæti eigin trúar ljósari en áður. Um 300 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-20-3 Leiðb.verð: 2.980 bls. Hvalaskoðun HVALASKOÐUN VIÐ ÍSLAND Ásbjörn Björgvinsson og Helmut Lugmayr I bókinni er sagt frá lífs- háttum hvala, atferli þeirra og hegðun. Einnig er birt yfirlit yfir nokkrar fugla- og selategundir sem sjást í hvalaskoðun- arferðum. Bókin er ríku- lega myndskreytt, einkar fróðleg og ómissandi ferðafélagi í hvalaskoð- unarferð. Bókin er gefin út á 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.