Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 82

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 82
Ljóð Hér ferðast skáldið með lesendur víða um heim. Það er lagt af stað innan úr þröngum firði og út um álfur og heima og með í för er meitlað orð- færi og einstök og heill- andi sýn á lífið og til- veruna. Um 80 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-17-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. ÍSLENSK ÁSTALJÓÐ Snorri Hjartarson valdi Öll ljóðin í þessu úrvali eru listaverk, perlur, sem aldrei gleymast. Snorri Hjartarson var einn af öndvegishöfundum ís- lenskrar ljóðlistar á tutt- ugustu öld. Hann var auk þess einn af hæfustu listgagnrýnendum lands- ins. Bókin hefur verið ófáanleg undanfarin ár. 229 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-012-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. JÓLASVEINARNIR ÞRETTÁN DE TRETTEN JULESVENDE THE THIRTEEN CHRISTMAS LADS Jólasveinavísur Elsa E. Guðjónsson Ný aukin útgáfa. Vísur á íslensku, dönsku og ensku um íslensku jóla- sveinana, Grýlu, Leppa- lúða og jólaköttinn. Bók- in er öll litprentuð með sérhönnuðum útsaum- uðum myndum eftir höf- undinn. Auk þess eru nú í bókinni munstur með litatáknum af öllum jóla- sveinunum og kynning á útsaumuðu jólasveina- dagatali höfundar. 88 bls. 10,5x10,5 cm. Elsa E. Guðjónsson ISBN 9979-9202-4-6 Leiðb.verð: 1.300 kr. JXÓNA FJARSKANS KONAN HER nuelsdöttir KONA FJARSKANS KONAN HÉR Norma E. Samúelsdóttir 88 bls. Norma E. Samúelsdóttir ISBN 9979-9291-2-X Leiðb.verð: 1.990 kr. KONAN KONAN Maddama, kerling, fröken, frú ... Frumort Ijóð og Ijóða- lestur ellefu íslenskra skáldkvenna Ljóðakver ásamt geisla- diski sem gefið var út í tilefni af mynd-og-ljóð- sýningu í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar á Lista- hátíð í Reykjavík 2002. Ellefu íslenskar skáld- konur ortu ljóð við jafn margar höggmyndir Sig- urjóns Ólafssonar, þær Elísabet Jökulsdóttir, Fríða Á. Sigurðardóttir, Guðrún Eva Mínervu- dóttir, Ingibjörg Haralds- dóttir, BCristín Ömarsdótt- ir, Linda Vilhjálmsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Vigdís Grímsdóttir, Vil- borg Dagbjartsdóttir og Þórunn Valdimarsdóttir. Geisladiskurinn geymir upplestur þeirra á ljóðum sínum og er ljóðakverið prýtt ljósmyndum af verkum Sigurjóns. Fæst hjá Eymundsson- Pennanum og í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (s. 553 2906, lso@lso.isI 32 bls., 12xl2cm. I.istasafn Sigurjóns Ólafssonar ISBN 9979-9548-0-9 Leiðb.verð: 1.200 kr. Einar Már . Guðmundsson LJÓD LJÓÐ 1980-1995 Einar Már Guðmundsson Allar fimm ljóðabækur Einars Más í einni bók. Hann sló fyrst í gegn sem Ijóðskáld árið 1980 með bókunum Er nokkur í kórónafötum hérinni? og Sendisveinninn er ein- mana. Ári síðar kom út Róhinson Krúsó snýr aft- ur sem einnig var for- kunnarvel tekið. Árið 1991 sendi Einar frá sér ljóðabókina Klettur í hafi sem var tilnefnd til Is- lensku bókmenntaverð- launanna og fjórum árum síðar I auga óreiðunnar. Skafti Þ. Halldórsson rit- ar ítarlegan inngang um ljóð Einars Más. 336 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2309-4 Leiðb.verð: 4.690 kr. LJÓÐMÆLI 2 Hallgrímur Pétursson Margrét Eggertsdóttir, Kristján Eiríksson og Svanhildur Óskarsdóttir önnuðust útgáfuna 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.