Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 150
Handbækur
HÖND í HÖND
Ritstj.: Hreinn
Hákonarson
Vekjandi og huggandi
orð fimmtíu íslendinga
sem gengið hafa í gegn-
um margt á lífsleiðinni,
fólk á öllum aldri og úr
ýmsum starfsstéttum.
Hér eru margar hugsanir
orðaðar sem sækja á í
lífsvanda. Hentar öllum
sem eru að takast á við
sorg eða vonbrigði.
146 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-27-5
Leiðb.verð: 2.200 kr.
ICELANDIC ROCKS
AND MINERALS
Kristján Sæmundsson,
Einar Gunnlaugsson
Þýðing: Anna Yates
Bókin er ætluð áhuga-
mönnum um íslenska
steinaríkið og er kjörinn
ferðafélagi út í náttúr-
una, enda í handhægu
broti sem fer vel í vasa og
bakpoka ferðamanns.
Lýst er öllu því helsta
sem þarf að hafa í huga
við að greina bergteg-
undirnar sem sjá má á
ljósmyndum Grétars
Eiríkssonar. Þessi vin-
sæla bók kom fyrst út á
íslensku 1999 en er nú
einnig fáanleg á ensku.
233 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2199-7
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ÍSLANDSKORT
BARNANNA
Ritstj.: Örn Sigurðsson
íslandskort barnanna er
sniðið að þörfum yngstu
ferðalanganna. Þar er
bent á helstu nátt-
úruperlur, dýr og sögu-
staði íslands frá land-
námsöld til vorra daga.
Á jaðri kortsins er greint
nánar frá stöðum sem
sýndir eru á kortinu og á
bakhliðinni eru lýsingar
og litmyndir af merkustu
stöðum landsins. Kortið
hentar vel við landa-
fræði- og sögukennslu,
það er skemmtileg vegg-
mynd í barnaherbergjum
og ómissandi á ferðalög-
um. Listamaðurinn Jean
Antoine Posocco hefur
gætt kortið lífi með frá-
bærum teikningum.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2316-7
Leiðb.verð: 690 kr.
ISUNDSiOBT
imnanti mms
ÍSLANDSKORT
Kortadiskur
Á þessum nýja geisla-
diski eru þekkt íslands-
kort frá Landmælingum
íslands ásamt aðgengi-
legum skoðunarhugbún-
aði. Kortin eru: aðalkort
1:250 000, ferðakort
1:500 000, ný sveitarfé-
lagakort og gróðurmynd
auk yfirlitskorta. Hug-
búnaðurinn gefur not-
andanum kost á ýmsum
aðgerðum, m.a. er hægt
að bæta inn eigin texta,
táknum og línum og ein-
falt er að mæla fjarlægðir
og flatarmál. Þá er hægt
að afrita og skeyta kort-
um inn í önnur forrit auk
útprentunar. Einfalt er
að leita eftir hnitum og
örnefnum, en yfir 3000
örnefni eru í nafnaskrá.
Hægt að tengja við GPS
tæki. Leiðbeiningar á
íslensku fylgja í hand-
bók. Fyrir PC tölvur. Frá-
bært kortasafn sem ætti
að vera til á hverju heim-
ili.
Landmælingar Islands
ISBN 9979-75-034-0
Leiðb.verð: 2.980 kr.
ÍSLENSK KNATT-
SPYRNA 2002
Víðir Sigurðsson
22. bókin í þessum
geysivinsæla bókaflokki.
I henni er að finna upp-
lýsingar um allt það
helsta sem gerðist í
knattspyrnunni á Islandi
á árinu, viðtöl og frá-
sagnir af ýmsu tagi. Lit-
myndir eru í bókinni af
öllum meistaraliðum
ársins auk viðtala og
ljósmynda af áberandi
einstaklingum.
160 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-542-5
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ÍSLENSK ORÐABÓK
Ritstj.: Mörður Árnason
íslensk orðabók er grund-
vallarrit um íslenska
tungu og ný útgáfa henn-
ar eftir nítján ár sætir tíð-
indum. í íslenskri orða-
148