Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 50
íslensk skáldverk
tuga, breiðtjaldsmynd af
vinnustöðum, heimilum,
börum og þjóðvegum -
af peningum sem hurfu,
af fjölskyldum sem
klofnuðu, af draumum
sem brustu og mönnum
sem ætluðu sér eitt en
uppskáru annað. Eftir
höfund skáldsögunnar
Hótel Kalifornía sem
gagnrýnendur í fyrra
kölluðu „uppgötvun árs-
ins“.
300 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-444-3
Leiðb.verð: 4.690 kr.
tíma fer Máni þangað á
puttanum. Hár vindur
fram tveimur sögum og
tímarnir fléttast saman,
líkt og í síðustu bók Pét-
urs, Myndinni afheimin-
um, sem var fádæma vel
tekið og tilnefnd til Is-
lensku bókmenntaverð-
launanna árið 2000.
Leiðin til Rómar er fram-
hald hennar og annar
hluti í sagnaflokki Pét-
urs, Skáldsaga Islands.
220 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2367-1
Leiðb.verð: 4.690 kr.
Pétur Gunnarsson j
tóöin til Rómar
LEIÐIN TIL RÓMAR
Pétur Gunnarsson
Á 12. öld er Róm miðlæg
stærð, öll Evrópa er á far-
aldsfæti til Rómar. Þar
leita menn sálu sinni
hjálpar og freista þess að
greiða gþtu hennar til
himna. Á 21. öld liggja
líka leiðir til Rómar en
ólíkt pílagrímum fyrri
éZeíófkwc nbcáu
liucfmfa
LJÓÐELSKUR MAÐUR
BORINN TIL GRAFAR
Sögur af lífi og dauða
María Rún Karlsdóttir
(Marjatta ísberg)
Þetta er fyrsta bók Maríu
Rúnar á íslensku. En hún
er finnsk að uppruna og
hefur áður samið á móð-
urmáli sínu. I sögum
Maríu birtist skandinav-
ískur menningararfur
hennar blandaður ís-
lenskum veruleika. Þær
tengjast gegnum megin
þemað, sem eru viðbrögð
manna við dauða eða
viðskilnaði.
160 bls.
Bókaútgáfan Vöttur
ISBN 9979-9539-0-X
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Andrí Snær Magnason
LOVI.STA'r"
LOVESTAR
Andri Snær Magnason
Alþjóðlega stórfyrirtæk-
ið LoveStar hefur komið
íslandi á heimskortið
með því að markaðssetja
dauðann og koma skipu-
lagi á ástina. Indriði og
Sigríður eru handfrjálsir
einstaklingar sem telja
sig hafa fundið ástina
þar til bréf berst frá stór-
veldinu: Þau eru ekki
ætluð hvort öðru og Sig-
ríður er boðuð norður í
Öxnadal, þar sem Love-
Star blikkar yfir risa-
vöxnum skemmtigarði.
Brjálæðisleg skáldsaga
um ástina, dauðann og
guð þegar stemmningin
hefur tekið öll völd.
270 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2369-8
Leiðb.verð: 4.690 kr.
LÚIN BEIN
Helgi Ingólfsson
Silfurskrín gægist upp úr
jörðu við uppgröft í
Þykkvabænum, og í því
sköflungur - trúlega úr
Þorláki helga. Þegar
fornleifafræðingar flytja
hina helgu dóma til
Reykjavíkur gerast vo-
veifleg tíðindi og áður en
birtir af morgni situr Jaf-
et Jasonarson fornleifa-
fræðingur fastur í snöru
forhertra glæpamanna
sem ekki sleppa feng sín-
um fyrir lítið. Meinfynd-
in og spennandi saga,
Þú ert kominn á stóðina - eftirleikurinn verður auðveldur
www.boksala.is
bók/klk /iúdervta.
48