Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 50

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 50
íslensk skáldverk tuga, breiðtjaldsmynd af vinnustöðum, heimilum, börum og þjóðvegum - af peningum sem hurfu, af fjölskyldum sem klofnuðu, af draumum sem brustu og mönnum sem ætluðu sér eitt en uppskáru annað. Eftir höfund skáldsögunnar Hótel Kalifornía sem gagnrýnendur í fyrra kölluðu „uppgötvun árs- ins“. 300 bls. Forlagið ISBN 9979-53-444-3 Leiðb.verð: 4.690 kr. tíma fer Máni þangað á puttanum. Hár vindur fram tveimur sögum og tímarnir fléttast saman, líkt og í síðustu bók Pét- urs, Myndinni afheimin- um, sem var fádæma vel tekið og tilnefnd til Is- lensku bókmenntaverð- launanna árið 2000. Leiðin til Rómar er fram- hald hennar og annar hluti í sagnaflokki Pét- urs, Skáldsaga Islands. 220 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2367-1 Leiðb.verð: 4.690 kr. Pétur Gunnarsson j tóöin til Rómar LEIÐIN TIL RÓMAR Pétur Gunnarsson Á 12. öld er Róm miðlæg stærð, öll Evrópa er á far- aldsfæti til Rómar. Þar leita menn sálu sinni hjálpar og freista þess að greiða gþtu hennar til himna. Á 21. öld liggja líka leiðir til Rómar en ólíkt pílagrímum fyrri éZeíófkwc nbcáu liucfmfa LJÓÐELSKUR MAÐUR BORINN TIL GRAFAR Sögur af lífi og dauða María Rún Karlsdóttir (Marjatta ísberg) Þetta er fyrsta bók Maríu Rúnar á íslensku. En hún er finnsk að uppruna og hefur áður samið á móð- urmáli sínu. I sögum Maríu birtist skandinav- ískur menningararfur hennar blandaður ís- lenskum veruleika. Þær tengjast gegnum megin þemað, sem eru viðbrögð manna við dauða eða viðskilnaði. 160 bls. Bókaútgáfan Vöttur ISBN 9979-9539-0-X Leiðb.verð: 1.980 kr. Andrí Snær Magnason LOVI.STA'r" LOVESTAR Andri Snær Magnason Alþjóðlega stórfyrirtæk- ið LoveStar hefur komið íslandi á heimskortið með því að markaðssetja dauðann og koma skipu- lagi á ástina. Indriði og Sigríður eru handfrjálsir einstaklingar sem telja sig hafa fundið ástina þar til bréf berst frá stór- veldinu: Þau eru ekki ætluð hvort öðru og Sig- ríður er boðuð norður í Öxnadal, þar sem Love- Star blikkar yfir risa- vöxnum skemmtigarði. Brjálæðisleg skáldsaga um ástina, dauðann og guð þegar stemmningin hefur tekið öll völd. 270 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2369-8 Leiðb.verð: 4.690 kr. LÚIN BEIN Helgi Ingólfsson Silfurskrín gægist upp úr jörðu við uppgröft í Þykkvabænum, og í því sköflungur - trúlega úr Þorláki helga. Þegar fornleifafræðingar flytja hina helgu dóma til Reykjavíkur gerast vo- veifleg tíðindi og áður en birtir af morgni situr Jaf- et Jasonarson fornleifa- fræðingur fastur í snöru forhertra glæpamanna sem ekki sleppa feng sín- um fyrir lítið. Meinfynd- in og spennandi saga, Þú ert kominn á stóðina - eftirleikurinn verður auðveldur www.boksala.is bók/klk /iúdervta. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.