Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 126
Ævisögur og endurminningar
ALBERT EINSTEIN
Roger Highfield og
Paul Carter
Þýðing: Þorbjörg
Bjarnar Friðriksdóttir
Mikið hefur verið skrifað
um Albert Einstein, einn
virtasta og dáðasta vís-
indamann 20. aldarinn-
ar, en fyrst og fremst út
frá uppgötvunum hans
og vísindaafrekum. Hans
persónulega líf hefur leg-
ið í þagnargildi. Með
þessari bók er hulunni
svipt af stormasömu
einkalífi hans, ástarsam-
böndum, tveimur hjóna-
böndum, skapferli hans
og tilfinningum. Hríf-
andi frásögn um mann-
inn á bak við goðsögn-
ina.
378 bls.
Fjölvi
ISBN 9979-58-345-2
Leiðb.verð: 3.860 kr.
Splæs
Dynskálum 22
850 Hella •
S. 487-7770 • F 487-7771
Á LÍFSINS LEIÐ V
I þessu vinsæla ritsafni
segir fjöldi þekktra ís-
lendinga frá minnisstæð-
um atvikum og fólki sem
ekki gleymist. Fjölbreytt-
ar frásagnir og áhuga-
verðar, ýmist spaugsamar
eða áhrifamiklar. Einstæð
bók - gefin út til styrktar
Barnaspítala Hringsins
og forvarnastarfi IOGT
meðal barna.
208 bls.
Stoð og styrkur
Dreiflng: Æskan ehf.
ISBN 9979-9367-7-0
Leiðb.verð: 4.180 kr.
BARIST FYRIR
FRELSINU
Áhrifamikil saga Guð-
ríðar Örnu Ingólfsdótt-
ur og Hebu Shahin og
ævintýralegur flótti
þeirra frá Egyptalandi
Björn Ingi Hrafnsson
Ævintýralegur flótti
mæðgnanna Guðríðar
Örnu Ingólfsdóttur og
Hebu Shahin frá egypsk-
um föður Hebu, sem
hafði kyrrsett hana í
Egyptalandi og hugðist
gifta hana að íslömskum
sið, vakti þjóðarathygli í
ársbyrjun. Þær segja hér
sögu sína sem er allt í
senn átakanleg, áleitin
og æsispennandi.
286 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1652-2
Leiðb.verð: 4.690 kr.
Ami KritipaMon t<Nk
BEETHOVEN
— I brífum og brotum
BEETHOVEN í BRÉF-
UM OG BROTUM
Ritstj.: Árni Kristjánsson
Ut er komin bókin Beet-
hoven í bréfum og brot-
um og er hún fimmta
bókin í ritröð um merka
tónsnillinga sem Arni
Kristjánsson píanóleik-
ari og fyrrum tónlistar-
stjóri hefur ýmist þýtt,
tekið saman eða frum-
samið. Bókin hefur að
geyma bréf og brot úr frá-
sögnum, sem ýmist eru
rituð af Beethoven sjálf-
um, samtímamönnum
hans eða ævisöguritur-
um og gefa margbrotna
og stórbrotna mynd af
meistaranum og veita
innsýn inn í líf hans og
listsköpun, ytri aðstæður
og innstu hugrenningar.
249 bls.
Hávallaútgáfan
ISBN 9979-9546-2-6
Leiðb.verð: 2.980 kr.
BRÉF VESTUR-
ÍSLENDINGA II
Böðvar Guðmundsson
bjó til prentunar
Hér birtast bréf fólks sem
hóf að skrifa heim á
árunum 1887-1902 og
endurspegla þá breyt-
ingu sem orðin er á hög-
um Vestur-íslendinga frá
því Islendingar námu
fyrst land: Menn koma
að numdu landi, víða
eru öflugar íslendinga-
byggðir og frásagnir af
skólahaldi og félagsstarfi
því ítarlegar. Fyrsta
þindi Bréfa Vestur-ís-
lendinga hlaut einstæðar
viðtökur og hér er því
124