Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 126

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 126
Ævisögur og endurminningar ALBERT EINSTEIN Roger Highfield og Paul Carter Þýðing: Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir Mikið hefur verið skrifað um Albert Einstein, einn virtasta og dáðasta vís- indamann 20. aldarinn- ar, en fyrst og fremst út frá uppgötvunum hans og vísindaafrekum. Hans persónulega líf hefur leg- ið í þagnargildi. Með þessari bók er hulunni svipt af stormasömu einkalífi hans, ástarsam- böndum, tveimur hjóna- böndum, skapferli hans og tilfinningum. Hríf- andi frásögn um mann- inn á bak við goðsögn- ina. 378 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-345-2 Leiðb.verð: 3.860 kr. Splæs Dynskálum 22 850 Hella • S. 487-7770 • F 487-7771 Á LÍFSINS LEIÐ V I þessu vinsæla ritsafni segir fjöldi þekktra ís- lendinga frá minnisstæð- um atvikum og fólki sem ekki gleymist. Fjölbreytt- ar frásagnir og áhuga- verðar, ýmist spaugsamar eða áhrifamiklar. Einstæð bók - gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnastarfi IOGT meðal barna. 208 bls. Stoð og styrkur Dreiflng: Æskan ehf. ISBN 9979-9367-7-0 Leiðb.verð: 4.180 kr. BARIST FYRIR FRELSINU Áhrifamikil saga Guð- ríðar Örnu Ingólfsdótt- ur og Hebu Shahin og ævintýralegur flótti þeirra frá Egyptalandi Björn Ingi Hrafnsson Ævintýralegur flótti mæðgnanna Guðríðar Örnu Ingólfsdóttur og Hebu Shahin frá egypsk- um föður Hebu, sem hafði kyrrsett hana í Egyptalandi og hugðist gifta hana að íslömskum sið, vakti þjóðarathygli í ársbyrjun. Þær segja hér sögu sína sem er allt í senn átakanleg, áleitin og æsispennandi. 286 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1652-2 Leiðb.verð: 4.690 kr. Ami KritipaMon t<Nk BEETHOVEN — I brífum og brotum BEETHOVEN í BRÉF- UM OG BROTUM Ritstj.: Árni Kristjánsson Ut er komin bókin Beet- hoven í bréfum og brot- um og er hún fimmta bókin í ritröð um merka tónsnillinga sem Arni Kristjánsson píanóleik- ari og fyrrum tónlistar- stjóri hefur ýmist þýtt, tekið saman eða frum- samið. Bókin hefur að geyma bréf og brot úr frá- sögnum, sem ýmist eru rituð af Beethoven sjálf- um, samtímamönnum hans eða ævisöguritur- um og gefa margbrotna og stórbrotna mynd af meistaranum og veita innsýn inn í líf hans og listsköpun, ytri aðstæður og innstu hugrenningar. 249 bls. Hávallaútgáfan ISBN 9979-9546-2-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. BRÉF VESTUR- ÍSLENDINGA II Böðvar Guðmundsson bjó til prentunar Hér birtast bréf fólks sem hóf að skrifa heim á árunum 1887-1902 og endurspegla þá breyt- ingu sem orðin er á hög- um Vestur-íslendinga frá því Islendingar námu fyrst land: Menn koma að numdu landi, víða eru öflugar íslendinga- byggðir og frásagnir af skólahaldi og félagsstarfi því ítarlegar. Fyrsta þindi Bréfa Vestur-ís- lendinga hlaut einstæðar viðtökur og hér er því 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.