Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 60

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 60
íslensk skáldverk son. Slóðir mannanna geymir ómetanlegan fjár- sjóð smásagna og ljóða. 164 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-9-X Leiðb.verð: 3.900 kr. SÓLAR SAGA Sigurbjörg Þrastardóttir Ung íslensk kona verður fyrir hrottafenginni lík- amsárás í fegurstu borg. I stað þess að flýja heim í faðm ástvina sinna ein- setur hún sér að reyna að ná aftur áttum - og um leið sáttum. Hvert eiga sáttaumleitanir hennar að beinast og hverjum á hún að fyrirgefa? Hún veit ekki hverjir árásar- mennirnir eru eða hvar þeirra er að leita. Sólar saga er frásögn stúlku sem ratar í djúpt myrkur fjarri ástvinum. Hún miðlar einsemd sinni, angist og sorg - og nýjum vonum - til les- andans í gegnum texta sem einkennist af ó- venjulegri og mynd- rænni sýn. Þessi stílein- kenni þekkja þeir sem lesið hafa fyrri verk Sig- urbjargar Þrastardóttur en ljóðabækur hennar Blálogaland (1999) og Hnattflug (2000) vöktu verðskuldaða athygli. Sólar saga er fyrsta skáldsaga Sigurbjargar Þrastardóttur sem mark- ar sér hér nýtt svið með eftirtektarverðum hætti. Bókin hlaut Bókmennta- verðlaun Reykjavíkur- borgar, sem kennd eru við Tómas Guðmunds- son, árið 2002. 232 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-16-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. STOLIÐ FRÁ HÖFUNDI STAFRÓFSINS Davíð Oddsson Davíð Oddsson sýnir svo ekki verður um villst í þessu nýja smásagnasafni sínu að þetta bókmennta- form leikur í höndunum á honum. Hér segir meðal annars frá dularfullu skartgripahvarfi hjá frú Magneu Heiðlóu, æðstu valdamenn heimsins koma við sögu og ungur héraðslæknir grípur til Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Garöarsbraut 9 • 640 Húsavík S. 464 1234 • husavik@husavik.com sinna ráða. Sögurnar eru fjölbreyttar að efni, gam- an og alvara vegast á og er óhætt að segja að hér fari rithöfundurinn Davíð Oddsson á kostum! 140 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1659-X Leiðb.verð: 4.690 kr. SVEIGUR Thor Vilhjálmsson Guðmundur skáldi elst upp við kröpp kjör en kemst í vist með munk- um þar sem hann lærir til bókar. Fulltíða lendir hann í slagtogi með helstu höfðingjum aldar- innar, þar á meðal Sturlu Sighvatssyni. Hann lifir af hina róstursömu tíma 13. aldar og endar ævi sína nærri valdsmönn- um og höfuðskáldum. Thor Vilhjálmsson held- ur hér áfram að lýsa tím- um sem voru baksvið verðlaunaskáldsögunnar Morgunþula í stráum. Með orðgnótt sinni og stílgaldri, djúpri innlif- un og sterkri samúð fær- ir hann okkur nær tím- um sem um margt minna á okkar daga í viðsjám sínum og heimsendaugg. 220 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2371-X Leiðb.verð: 4.490 kr. HALLDORSDOrriR TAFL FYRIR FJÓRA TAFL FYRIR FJÓRA Birgitta H. Halldórsdóttir Anna, ung rannsóknar- lögreglukona, er send til smáþorpsins Sandeyrar, til að ljúka rannsókn á sviplegu morðmáli. Hún fer nauðug viljug, því að einmitt á Sandeyri hafði hún sjálf orðið fyrir hrottalegri nauðgun á unglingsaldri. Málið virðist liggja ljóst fyrir. En í Ijós kemur að fátt er eins og það virðist vera við fyrstu sýn, undir sléttu og felldu yfirborði þorpslífsins krauma lest- ir og illmennska og sögu- lok eru óvænt í meira lagi. 173 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-451-7 Leiðb.verð: 3.780 kr. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.