Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 68
Þýdd skáldverk
Marie-Ange Hawkins
ólst upp við ástúð og
öryggi á frönsku sveita-
setri. Eftir hörmulegt
slys stóð hún ein uppi 11
ára. Gömul frænka í
Iowa tekur hana að sér,
en þar á Marie-Ange
óblíða ævi. 21. árs fær
hún ótrúlegar fréttir og
er frjálst að fara og held-
ur til Frakklands. Nýr
eigandi Marmouton-set-
ursins er Bernard de
Beauchamp greifi, glæsi-
legur og ríkur ekkill.
Hann býður henni dvöl á
setrinu og fella þau hugi
sama og giftast. Þau lifa
ljúfu lífi og eignast tvö
börn, en ekki er allt sem
sýnist. Dularfull kona
segir Marie-Ange sögu
sem breytir öllu og eng-
um er treystandi.
Bækur Danielle Steel
njóta mikilla vinsælda
um allan heim. Hafa ver-
ið þýddar á yfir 30
tungumál og selst í nærri
500 milljónum eintaka.
155 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-281-X
Leiðb.verð: 2.950 kr.
ELSKU POONA
Saga um glæp
Karin Fossum
Þýðing: Jón St.
Kristjánsson
Óþekkt kona er myrt í
litlu þorpi og Konrad
Sejer rannsakar málið. I
ljós kemur að daginn
sem morðið var framið
átti piparsveinninn
Gunder Jomann von á
Poonu, nýju konunni
sinni frá Indlandi. En
hún birtist aldrei í húsi
hans. Sögurnar um Sejer
lögregluforingja njóta
metsölu og mikilla vin-
sælda lesenda á öllum
Norðurlöndum. Þetta er
fjórða bókin um hann á
íslensku en hinar eru
Auga Evu, Líttu ekki um
öxl og Sá er úlfinn óttast.
Karin Fossum hlaut
Glerlykilinn, norrænu
glæpasagnaverðlaunin,
árið 1997.
269 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2311-6
Leiðb.verð: 1.599 kr.
ENDASTÖÐIN
Síðasta æviár Tolstojs
Jay Parini
Þýðing: Gyrðir Elíasson
Snillingurinn Leo Tol-
stoj er umkringdur fjöl-
skyldu og lærisveinum á
sveitasetri sínu. I veröld
hans togast á hugsjónir
og veruleiki, annars veg-
ar þráin eftir óbrotnu og
einföldu lífi einsetu-
mannsins, hins vegar
óhamin gleði lífsnautn-
anna. Loks afber hann
ekki lengur sitt nánasta
umhverfi og leggur á
flótta en lætur yfirbugast
á lítilli brautarstöð.
Veruleiki og skáldskapur
kallast á í áhrifamikilli
sögu sem farið hefur sig-
urför um heiminn.
342 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2339-6
Leiðb.verð: 1.799 kr.
f elustaðurin n
-r
FELUSTAÐURINN
Trezza Azzopardi
Þýðing: Vilborg
Davíðsdóttir
Þegar Dolores fæðist sit-
O 5 10 15 ao
Imilimliiiiliml
GRIFFILL
ur faðirinn við fjárhættu-
spil. Þau tíðindi berast
að hann hafi eignast son
og í gálausri gleði tapar
hann öllum eigum fjöl-
skyldunnar, meira að
segja rúbínhring föður
síns og brúðarkjól konu
sinnar. Dolores elst upp í
örbirgð í Cardiff í Wales
og fullorðin kona reynir
hún að átta sig á æsku
sinni. Hún dregur upp
minningar, nákvæmar og
nístandi sárar á þann
hátt sem aðeins má sjá í
bestu skáldverkum
heimsins. Þessi magnaða
saga hefur hlotið mikið
lof og var tilnefnd til
Booker-verðlaunanna,
helstu bókmenntaverð-
launa Breta, árið 2000.
264 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2332-9
Leiðb.verð: 4.490 kr.
FYRSTUR TIL AÐ
DEYJA
James Patterson
Þýðing: Harald G.
Haralds
Lausn gátunnar kemur
öllum í opna skjöldu ...
Nýgift brúðhjón eru myrt
á brúðkaupsdaginn. Og
fljótlega er framið annað
hrottalegt morð sem vek-
ur mikinn óhug.
Þótt morðinginn skilji
eftir sig ummerki reynist
ekki heiglum hent að
66