Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 118

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 118
Fræði og bækur almenns efnis UPPGJÖRVIÐ UM H EÍMÍNN VAIUR INCIMUNDARSON UPPGJÖR VIÐ UMHEIMINN Valur Ingimundarson Bók Vals Ingimundarson- ar sagnfræðings, Uppgjör við umheiminn, vakti mikla eftirtekt á síðast- liðnu ári. Hún hlaut eink- ar lofsamlega dóma og var tilnefnd til Islensku bókmenntaverðlaun- anna. Hér fjallar Valur um einhver mestu átaka- efni í þjóðarsögunni: þorskastríð, herstöðina í Keflavík og aðildina að NATO, en sterk þjóðern- isstefna og átök innan- lands mótuðu mjög afstöðu manna til þessara mála. Bókin kemur nú út í kilju, lítillega endur- skoðuð. 432 bls., kilja. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1618-2 Leiðb.verð: 1.799 kr. Verslunin HRHN GrundarÉraut 355 Óiafsvíí S. 436 1165 SVEINN ÖLAFSSON I upplýsinga . v leikni Vegvísír um leit að upplýsingum og hagnýtingu þeirra UPPLÝSINGALEIKNI Vegvísir um leit að upplýsingum og hagnýtingu þeirra Sveinn Ólafsson Ör þróun á öllum svið- um krefst þess að fólk afli sér stöðugt nýjustu upplýsinga, jafnt í námi sem starfi. Þetta rit er vegvísir um mikilvæg- ustu upplýsingabrunna nútímans. Leiðbeint er um leit á Vefnum og í greinasöfnum og bóka- safnskerfi landsmanna kynnt sem tæki við upp- lýsingaleit. Fjallað er um hvernig á að meta gæði þess efnis sem finnst við leit, setja upplýsingar fram í rituðu máli og notkun heimilda. 84 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2377-9 Leiðb.verð: 1.990 kr. ÚR MANNA MINNUM Greinar um þjóðsögur Ritstj.: Baldur Hafstað, Haraldur Bessason Þjóðsögur hafa alla tíð fylgt manninum og lið- sinnt honum í hversdags- legu amstri hans, dag- draumum og umgengni við samferðamenn og náttúru. Fræðasvið þjóð- sagna hefur ekki síst þró- ast út frá rannsóknum á einstökum minnum sem birtast í þjóðsögum ólíkra Ur manna minnum Greinar um íslenskar þjóðsðgur menningarsvæða. Lög- mál munnlegrar frásagn- arlistar og samspil rit- máls og munnmennta kemur einnig mjög við sögu rannsóknanna á- samt flokkun þjóðsagna og skyldleika við aðrar tegundir frásagna og bók- mennta. Hér fjalla 28 höf- undar um þjóðsögur og benda meðal annars á sérkenni þeirra og marg- breytilegt hlutverk. 513 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2327-2 Leiðb.verð: 4.990 kr. lilUL ÚTKALL Geysir er horfinn Óttar Sveinsson Þegar glæsilegasta flug- vél Islendinga, Geysir, skilar sér ekki á tilsettum tíma í Reykjavík, í sept- embermánuði 1950, set- ur ótta að fólki. Um borð er sex manna áhöfn og átján hundar. Síðast spurðist til vélarinnar yfir Færeyjum. Þegar liðnir eru rúmir fjórir sólarhringar og umfangs- mikil leit skilar engum árangri telja flestir lands- menn fólkið af og menn eru farnir að skrifa minn- ingargreinar. Þá berst ógreinilegt neyðarkall: „Staðarákvörðun ókunn ... allir á lífi.“ Við tekur atburðarás sem á sér enga hliðstæðu. Höfundur Útkalls-met- sölubókanna byggir þessa hörkuspennandi sögu m.a. á viðtölum við áhöfn Geysis og frásögnum björgunarmanna - í fyrsta skipti opinberlega eru birt ýmis bréf, ljósmyndir og sendingar sem varpað var úr flugvélum til mannanna. Öllum hlið- um Geysisslyssins er lýst á skýran en átakanlegan hátt. 224 bls. Stöng ISBN 9979-9529-1-1 Leiðb.verð: 4.380 kr. VESTFIRÐINGA- ÞÆTTIR 1. BÓK Ritstj.: Hlynur Þór Magnússon I þessum nýja bókaflokki verður leitast við að fjalla um það fólk sem bar hitann og þungann af lífinu á Vestfjörðum á 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.