Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 118
Fræði og bækur almenns efnis
UPPGJÖRVIÐ
UM H EÍMÍNN
VAIUR INCIMUNDARSON
UPPGJÖR VIÐ
UMHEIMINN
Valur Ingimundarson
Bók Vals Ingimundarson-
ar sagnfræðings, Uppgjör
við umheiminn, vakti
mikla eftirtekt á síðast-
liðnu ári. Hún hlaut eink-
ar lofsamlega dóma og
var tilnefnd til Islensku
bókmenntaverðlaun-
anna. Hér fjallar Valur
um einhver mestu átaka-
efni í þjóðarsögunni:
þorskastríð, herstöðina í
Keflavík og aðildina að
NATO, en sterk þjóðern-
isstefna og átök innan-
lands mótuðu mjög
afstöðu manna til þessara
mála. Bókin kemur nú út
í kilju, lítillega endur-
skoðuð.
432 bls., kilja.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1618-2
Leiðb.verð: 1.799 kr.
Verslunin
HRHN
GrundarÉraut
355 Óiafsvíí
S. 436 1165
SVEINN ÖLAFSSON
I
upplýsinga .
v leikni
Vegvísír um leit að upplýsingum
og hagnýtingu þeirra
UPPLÝSINGALEIKNI
Vegvísir um leit að
upplýsingum og
hagnýtingu þeirra
Sveinn Ólafsson
Ör þróun á öllum svið-
um krefst þess að fólk
afli sér stöðugt nýjustu
upplýsinga, jafnt í námi
sem starfi. Þetta rit er
vegvísir um mikilvæg-
ustu upplýsingabrunna
nútímans. Leiðbeint er
um leit á Vefnum og í
greinasöfnum og bóka-
safnskerfi landsmanna
kynnt sem tæki við upp-
lýsingaleit. Fjallað er um
hvernig á að meta gæði
þess efnis sem finnst við
leit, setja upplýsingar
fram í rituðu máli og
notkun heimilda.
84 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2377-9
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ÚR MANNA MINNUM
Greinar um þjóðsögur
Ritstj.: Baldur Hafstað,
Haraldur Bessason
Þjóðsögur hafa alla tíð
fylgt manninum og lið-
sinnt honum í hversdags-
legu amstri hans, dag-
draumum og umgengni
við samferðamenn og
náttúru. Fræðasvið þjóð-
sagna hefur ekki síst þró-
ast út frá rannsóknum á
einstökum minnum sem
birtast í þjóðsögum ólíkra
Ur manna
minnum
Greinar um íslenskar þjóðsðgur
menningarsvæða. Lög-
mál munnlegrar frásagn-
arlistar og samspil rit-
máls og munnmennta
kemur einnig mjög við
sögu rannsóknanna á-
samt flokkun þjóðsagna
og skyldleika við aðrar
tegundir frásagna og bók-
mennta. Hér fjalla 28 höf-
undar um þjóðsögur og
benda meðal annars á
sérkenni þeirra og marg-
breytilegt hlutverk.
513 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2327-2
Leiðb.verð: 4.990 kr.
lilUL
ÚTKALL
Geysir er horfinn
Óttar Sveinsson
Þegar glæsilegasta flug-
vél Islendinga, Geysir,
skilar sér ekki á tilsettum
tíma í Reykjavík, í sept-
embermánuði 1950, set-
ur ótta að fólki. Um borð
er sex manna áhöfn og
átján hundar. Síðast
spurðist til vélarinnar
yfir Færeyjum. Þegar
liðnir eru rúmir fjórir
sólarhringar og umfangs-
mikil leit skilar engum
árangri telja flestir lands-
menn fólkið af og menn
eru farnir að skrifa minn-
ingargreinar. Þá berst
ógreinilegt neyðarkall:
„Staðarákvörðun ókunn
... allir á lífi.“
Við tekur atburðarás
sem á sér enga hliðstæðu.
Höfundur Útkalls-met-
sölubókanna byggir þessa
hörkuspennandi sögu
m.a. á viðtölum við áhöfn
Geysis og frásögnum
björgunarmanna - í fyrsta
skipti opinberlega eru
birt ýmis bréf, ljósmyndir
og sendingar sem varpað
var úr flugvélum til
mannanna. Öllum hlið-
um Geysisslyssins er lýst
á skýran en átakanlegan
hátt.
224 bls.
Stöng
ISBN 9979-9529-1-1
Leiðb.verð: 4.380 kr.
VESTFIRÐINGA-
ÞÆTTIR 1. BÓK
Ritstj.: Hlynur Þór
Magnússon
I þessum nýja bókaflokki
verður leitast við að
fjalla um það fólk sem
bar hitann og þungann af
lífinu á Vestfjörðum á
116