Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 42

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 42
ísiensk skáldverk stormasömu sambýli fólks við sína nánustu, grátbroslegum samskipt- um kynjanna, margræðu sambandi kvenna sem hafa bundist systrabönd- um saumaklúbbanna og hún fjallar á nærfærinn hátt um samskipti barna. ísmeygilegur stíll sagn- anna gerir þó að verkum að ekki er allt sem sýnist. Endurútgefin í kilju. 111 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2376-0 Leiðb.verð: kr. 1.399 kr. ER ÆXLIÐ INNKYNJA? íslendingasögur hinar nýrri Jóhannes Ragnarsson Við þekkjum aðstæðurn- ar og hvatirnar sem búa í sögupersónum Jóhann- esar Ragnarssonar. Og hver veit nema hann sé einmitt að skrifa um okk- ur, venjulega fólkið, sem öll eigum leyndarmál sem þola dagsljósið mis- jafnlega vel. I smellnum smásögum sínum og lymskulegum örsögum tekst Jóhannesi að gera hversdagslega hluti óvenjulega og þeg- ar upp er staðið getur lesandinn einn kveðið á um það hvort æxlin, sem Jóhannes Ragnarsson afhjúpar, séu illkynja. Jóhannes Ragnarsson er fyrrverandi formaður Verkalýðs- og sjómanna- félags Snæfellsbæjar. Er Æxlið illkynja? er hans fyrsta bók. 204 bls. Þorbjörn - Tálkni ehf. Dreifing: Dreifingarmið- stöðin ISBN 9979-60-796-3 Leiðb.verð: 3.480 kr. FLATEYJARGÁTA Viktor A. Ingólfsson Þegar lík finnst í útskeri á Breiðafirði 1. júní 1960 er óreyndur fulltrúi sýslumanns á Patreks- firði sendur á vettvang til að kanna málið. Rann- sóknin vindur upp á sig og teygir anga sína til Reykjavíkur og annarra landa. Miðpunktur sög- Bókabúðin Gríma - BóYatav^ Garðatorgi - Garöataæ S.ml 565 6020 13X565 6880 ^^kuniaiiástHiá^® Bifinigmikíðurualai fj(|öng«II,OÖ9iaía„j|fll YJARGÁTA Vlktor Arnar Ingólfsson unnar er þó í Flatey og bókin sem við eyna er kennd, Flateyjarbók, gegnir lykilhlutverki við lausn gátunnar. Marg- slungin og spennandi sakamálasaga eftir höf- und sögunnar Engin spor sem notið hefur mikilla vinsælda meðal lesenda. 288 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2356-6 Leiðb.verð: kr. 4.690 kr. VILBORG BAVÍÐSDÓTTIR GALDUK SKALOS AQA GALDUR Vilborg Davíðsdóttir Foreldrar Ragnfríðar og Þorkels ákveða hjóna- band þeirra í fyllingu tímans, en Ragnfríður verður barnshafandi eftir enskan skipbrotsmann og eftir það heldur Þor- kell utan til náms í Svartaskóla í París. A meðan eykst ólgan á ís- landi og Englendingar hasla sér völl. Þegar Þor- kell kemur heim hittir hann aftur Ragnfríði og ungan son hennar. Flöf- undur fléttar saman magnaða ástarsögu og hatrömm átök á 15. öld. Endurútgefin í kilju. 192 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2304-3 Leiðb.verð: 1.599 kr. GRAFARÞÖGN Arnaldur Indriðason Mannabein finnast í grunni nýbyggingar í Reykjavík. Lögreglan hefur rannsókn og smám saman skýrist myndin; fortíðin er grafin upp úr moldinni, úr gömlum pappírum, úr fýlgsnum hugans - og brotin raðast saman í helkalda, ó- vænta harmsögu. Þessi trúverðuga, spennandi og áhrifamikla saga er nú endurútgefin í kilju. 295 bls., kilja. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1623-9 Leiðb.verð: 1.599 kr. GUÐSGJAFAÞULA Halldór Laxness Guðsgjafaþula var síðasta skáldsaga Halldórs Lax- ness. Hér tekur hann á skoplegan hátt til með- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.