Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 42
ísiensk skáldverk
stormasömu sambýli
fólks við sína nánustu,
grátbroslegum samskipt-
um kynjanna, margræðu
sambandi kvenna sem
hafa bundist systrabönd-
um saumaklúbbanna og
hún fjallar á nærfærinn
hátt um samskipti barna.
ísmeygilegur stíll sagn-
anna gerir þó að verkum
að ekki er allt sem sýnist.
Endurútgefin í kilju.
111 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2376-0
Leiðb.verð: kr. 1.399 kr.
ER ÆXLIÐ INNKYNJA?
íslendingasögur
hinar nýrri
Jóhannes Ragnarsson
Við þekkjum aðstæðurn-
ar og hvatirnar sem búa í
sögupersónum Jóhann-
esar Ragnarssonar. Og
hver veit nema hann sé
einmitt að skrifa um okk-
ur, venjulega fólkið, sem
öll eigum leyndarmál
sem þola dagsljósið mis-
jafnlega vel.
I smellnum smásögum
sínum og lymskulegum
örsögum tekst Jóhannesi
að gera hversdagslega
hluti óvenjulega og þeg-
ar upp er staðið getur
lesandinn einn kveðið á
um það hvort æxlin, sem
Jóhannes Ragnarsson
afhjúpar, séu illkynja.
Jóhannes Ragnarsson
er fyrrverandi formaður
Verkalýðs- og sjómanna-
félags Snæfellsbæjar. Er
Æxlið illkynja? er hans
fyrsta bók.
204 bls.
Þorbjörn - Tálkni ehf.
Dreifing: Dreifingarmið-
stöðin
ISBN 9979-60-796-3
Leiðb.verð: 3.480 kr.
FLATEYJARGÁTA
Viktor A. Ingólfsson
Þegar lík finnst í útskeri
á Breiðafirði 1. júní 1960
er óreyndur fulltrúi
sýslumanns á Patreks-
firði sendur á vettvang
til að kanna málið. Rann-
sóknin vindur upp á sig
og teygir anga sína til
Reykjavíkur og annarra
landa. Miðpunktur sög-
Bókabúðin Gríma - BóYatav^
Garðatorgi - Garöataæ
S.ml 565 6020 13X565 6880
^^kuniaiiástHiá^®
Bifinigmikíðurualai
fj(|öng«II,OÖ9iaía„j|fll
YJARGÁTA
Vlktor Arnar Ingólfsson
unnar er þó í Flatey og
bókin sem við eyna er
kennd, Flateyjarbók,
gegnir lykilhlutverki við
lausn gátunnar. Marg-
slungin og spennandi
sakamálasaga eftir höf-
und sögunnar Engin spor
sem notið hefur mikilla
vinsælda meðal lesenda.
288 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2356-6
Leiðb.verð: kr. 4.690 kr.
VILBORG BAVÍÐSDÓTTIR
GALDUK
SKALOS AQA
GALDUR
Vilborg Davíðsdóttir
Foreldrar Ragnfríðar og
Þorkels ákveða hjóna-
band þeirra í fyllingu
tímans, en Ragnfríður
verður barnshafandi eftir
enskan skipbrotsmann
og eftir það heldur Þor-
kell utan til náms í
Svartaskóla í París. A
meðan eykst ólgan á ís-
landi og Englendingar
hasla sér völl. Þegar Þor-
kell kemur heim hittir
hann aftur Ragnfríði og
ungan son hennar. Flöf-
undur fléttar saman
magnaða ástarsögu og
hatrömm átök á 15. öld.
Endurútgefin í kilju.
192 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2304-3
Leiðb.verð: 1.599 kr.
GRAFARÞÖGN
Arnaldur Indriðason
Mannabein finnast í
grunni nýbyggingar í
Reykjavík. Lögreglan
hefur rannsókn og smám
saman skýrist myndin;
fortíðin er grafin upp úr
moldinni, úr gömlum
pappírum, úr fýlgsnum
hugans - og brotin raðast
saman í helkalda, ó-
vænta harmsögu. Þessi
trúverðuga, spennandi
og áhrifamikla saga er nú
endurútgefin í kilju.
295 bls., kilja.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1623-9
Leiðb.verð: 1.599 kr.
GUÐSGJAFAÞULA
Halldór Laxness
Guðsgjafaþula var síðasta
skáldsaga Halldórs Lax-
ness. Hér tekur hann á
skoplegan hátt til með-
40