Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 99
tryggt hagsmuni sína á
sviði sjávarútvegs í að-
ildarviðræðum. Hér er
farið ofan í saumana á
þeirri grundvallarspurn-
ingu hvort og þá hvernig
íslendingar geti tryggt
hagsmuni sína í sjávarút-
vegi í aðildarviðræðum
við ESB. Þetta er við-
fangsefni þessarar bókar
sem er hugsuð sem inn-
legg í umræðuna um
kosti og galla hugsan-
legrar aðildar íslands að
ESB. Hugsanleg staða
Islands innan sjávarút-
vegsstefnunnar er síðan
metin út frá uppbygg-
ingu og þróun sjávarút-
vegsstefnunnar og út frá
reynslu Norðmanna í
aðildarviðræðum.
196 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-494-5
Leiðb.verð: 2.690 kr.
Grettissaaa
GRETTISSAGA OG
ÍSLENSK SIÐMENNING
Hermann Pálsson
Þessi bók var nær fullbú-
in til prentunar þegar dr.
Hermann Pálsson féll
frá.
I þessari bók Her-
manns Pálssonar birtast
hans bestu eiginleikar
sem fræðimanns og
fræðara. Á kjarnmiklu og
auðskiljanlegu máli og á
stundum með leiftrandi
gamansemi ræðir hann
Fræði og bækur almenns efnis
ævi og örlög Grettis,
sýslunga síns, og jafn-
framt hugmyndaheim og
aðföng þess manns sem
söguna skóp. Með dæm-
um úr fjölmörgum verk-
um, innlendum sem
erlendum sýnir Her-
mann fram á lærdóm og
listfengi íslensks sagna-
ritara sem vinnur að því
að móta snilldarverk.
200 bls.
Bókaútgáfan á Hofi
ISBN 9979-892-12-9
Leiðb.verð: 2.900 kr.
GRÆNSKINNA
Umhverfismál í
brennidepli
Ritstj.: Auður
Ingólfsdóttir
Tilvera mannkyns er háð
auðlindum jarðar. Eru
mennirnir að raska þeirri
hringrás náttúrunnar
sem er undirstaða alls
lífs? Þessi bók geymir
safn greina um helstu
umhverfismál samtím-
ans í alþjóðlegu sam-
hengi en skoðuð af
íslenskum sjónarhóli.
Fjallað er m.a. um vist-
kerfi norðurhjara, regn-
skóga, hafið, hnignun
landkosta, loftslagsbreyt-
ingar, samgöngur og
áhrif ferðamennsku á
umhverfið. Þrettán höf-
undar eiga greinar í bók-
inni sem á bæði erindi til
almennings og kunnáttu-
fólks um umhverfismál.
Gefin út í samvinnu við
Umhverfisstofnun Há-
skóla Islands.
214 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2290-X
Leiðb.verð: 3.490 kr.
GUÐMUNDUR FINNBOGASON
Viðtal við hann
Fáeinar ræður
Bókarkafli
/2
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
AKURHYRI 2002
GUÐMUNDUR
FINNBOGASON
Viðtal, fáeinar ræður,
bókarkafli
Finnbogi Guðmundsson
valdi efnið
I þessari bók er m.a. fróð-
legt viðtal Valtýs Stef-
ánssonar við Guðmund
sjötugan, þar sem hann
segir frá æskuárum sín-
um og ævistarfi og
lokakafli kunnrar bókar
Guðmundar um land og
þjóð. Efni sem á erindi
við íslenska lesendur, nú
sem fyrr.
87 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-00-5
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Kaupfélag
Steingrímsfjarðar
Borgargötu
520 Drangsnes
S. 451 3225
GULLKORN
Úr hugarheimi
íslenskra barna
Halldór Þorsteinsson
tók saman
Hér er safnað saman ótal
tilsvörum barna sem
varpa ljósi á heimssýn
þeirra. Gullkorn er falleg
bók um englana okkar;
speki þeirra, falsleysi og
einlægni en allt þetta
endurspeglast í orðum
barnsins sem sagði:
„Maður getur alveg not-
að ömmu sína fyrir vin.“
Gullkorn, einstök bók
sem gerir lífið fallegra og
betra.
80 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-07-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
HAFRÉTTUR
Gunnar G. Schram
Bókin fjallar um þau lög
og reglur sem gilda á haf-
97