Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 99

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 99
tryggt hagsmuni sína á sviði sjávarútvegs í að- ildarviðræðum. Hér er farið ofan í saumana á þeirri grundvallarspurn- ingu hvort og þá hvernig íslendingar geti tryggt hagsmuni sína í sjávarút- vegi í aðildarviðræðum við ESB. Þetta er við- fangsefni þessarar bókar sem er hugsuð sem inn- legg í umræðuna um kosti og galla hugsan- legrar aðildar íslands að ESB. Hugsanleg staða Islands innan sjávarút- vegsstefnunnar er síðan metin út frá uppbygg- ingu og þróun sjávarút- vegsstefnunnar og út frá reynslu Norðmanna í aðildarviðræðum. 196 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-494-5 Leiðb.verð: 2.690 kr. Grettissaaa GRETTISSAGA OG ÍSLENSK SIÐMENNING Hermann Pálsson Þessi bók var nær fullbú- in til prentunar þegar dr. Hermann Pálsson féll frá. I þessari bók Her- manns Pálssonar birtast hans bestu eiginleikar sem fræðimanns og fræðara. Á kjarnmiklu og auðskiljanlegu máli og á stundum með leiftrandi gamansemi ræðir hann Fræði og bækur almenns efnis ævi og örlög Grettis, sýslunga síns, og jafn- framt hugmyndaheim og aðföng þess manns sem söguna skóp. Með dæm- um úr fjölmörgum verk- um, innlendum sem erlendum sýnir Her- mann fram á lærdóm og listfengi íslensks sagna- ritara sem vinnur að því að móta snilldarverk. 200 bls. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-892-12-9 Leiðb.verð: 2.900 kr. GRÆNSKINNA Umhverfismál í brennidepli Ritstj.: Auður Ingólfsdóttir Tilvera mannkyns er háð auðlindum jarðar. Eru mennirnir að raska þeirri hringrás náttúrunnar sem er undirstaða alls lífs? Þessi bók geymir safn greina um helstu umhverfismál samtím- ans í alþjóðlegu sam- hengi en skoðuð af íslenskum sjónarhóli. Fjallað er m.a. um vist- kerfi norðurhjara, regn- skóga, hafið, hnignun landkosta, loftslagsbreyt- ingar, samgöngur og áhrif ferðamennsku á umhverfið. Þrettán höf- undar eiga greinar í bók- inni sem á bæði erindi til almennings og kunnáttu- fólks um umhverfismál. Gefin út í samvinnu við Umhverfisstofnun Há- skóla Islands. 214 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2290-X Leiðb.verð: 3.490 kr. GUÐMUNDUR FINNBOGASON Viðtal við hann Fáeinar ræður Bókarkafli /2 BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR AKURHYRI 2002 GUÐMUNDUR FINNBOGASON Viðtal, fáeinar ræður, bókarkafli Finnbogi Guðmundsson valdi efnið I þessari bók er m.a. fróð- legt viðtal Valtýs Stef- ánssonar við Guðmund sjötugan, þar sem hann segir frá æskuárum sín- um og ævistarfi og lokakafli kunnrar bókar Guðmundar um land og þjóð. Efni sem á erindi við íslenska lesendur, nú sem fyrr. 87 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-00-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. Kaupfélag Steingrímsfjarðar Borgargötu 520 Drangsnes S. 451 3225 GULLKORN Úr hugarheimi íslenskra barna Halldór Þorsteinsson tók saman Hér er safnað saman ótal tilsvörum barna sem varpa ljósi á heimssýn þeirra. Gullkorn er falleg bók um englana okkar; speki þeirra, falsleysi og einlægni en allt þetta endurspeglast í orðum barnsins sem sagði: „Maður getur alveg not- að ömmu sína fyrir vin.“ Gullkorn, einstök bók sem gerir lífið fallegra og betra. 80 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-07-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. HAFRÉTTUR Gunnar G. Schram Bókin fjallar um þau lög og reglur sem gilda á haf- 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.