Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 37

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 37
Þýddar barna- og unglingabækur TILRAUNABÓK BARNANNA Berndt Sundsten og Jan Jáger Þýðing: Örnólfur Thorlacius Það er spennandi að rannsaka og gera til- raunir. Þessi bók opnar börnum leið að heimi tilraunavísinda. Þau komast að því, hve skemmtilegt það getur verið að uppgötva hvernig hlutirnir gerast - og hvað gerist ekki. Hér er lýst fjölda stór- skemmtilegra og ein- faldra tilrauna sem hver og einn getur sjálfur gert. Og allt sem til þarf er innan seilingar á heimilinu. 45 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-531-X Leiðb.verð: 1.280 kr. Tölvubiblía BARNANNA * Jv it * TÖLVUBIBLÍA BARNANNA Kvæði: Johannes Mollehave Böðvar Guðmundsson endurorti á íslensku Myndir: Lise Ronnebæk Tölvuleikir: M-A-G-l-C Tónlist: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson BÓK-TÖLVULEIKIR- TÓNLIST Ur umsögn Önnu G. Ólafsdóttur í Morgun- blaðinu: „Tölvubiblía barn- anna býr yfir töframætti. Hver einasta opna nær að halda bókaorminum hugföngnum og læsi er ekkert skilyrði. Eins og löngum hefur verið sannað geta myndskreyt- ingar sagt meira en þús- und orð. Að færa sögurn- ar í ljóðmál er góð hug- mynd enda er flestum foreldrum kunnugt um hvað börn eru hrifin af hrynjandi í texta. Hið íslenska biblíufélag á hrós skilið fyrir útgáfu Tölvubiblíunnar því fyr- ir utan frábæra mynd- skreytingu og texta fylgir bókinni tölvudiskur með 12 tölvuleikjum og tón- list. Skemmst er frá því að segja að eins og bókin er tölvudiskurinn afar vandaður. Tölvubiblían er óumdeilanlega kjörin í jólapakka barna á aldr- inum þriggja til níu ára fyrir næstu jól.“ 288 bls. Hið íslenska Biblíufélag ISBN 9979-838-12-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. UMSKIPTINGURINN Selma Lagerlöf Þýðing: Jón Kalman Stefánsson Bóndinn og kona hans eru á ferð í skóginum með litla barnið sitt þeg- ar tröllskessa fælir hesta þeirra. Konan missir barnið úr höndum sér og ákveður tröllskessan að taka það og skilja trölla- barn eftir þess í stað. Bóndahjónin annast tröllabarnið í von um að skessan sjái að sér og færi þeim barnið þeirra aftur. Þetta er fallegt og áhrifaríkt ævintýri með fallegum myndskreyt- ingum Höllu Sólveigar Þorgeirsdóttur. 64 bls. Bjartur ISBN 9979-774-24-X Leiðb.verð: 1.480 kr. UNDRAHEIMUR ÆVINTÝRA Þýðing: Hlynur Örn Þórisson Bráðskemmtileg bók fvrir börnin - sú fyrsta í nýjum flokki Ný 90 þátta röö á Stöð 2 Metsölubækur og annað vinsælasta barnaefnið í Noregi þar sem þættirnir eru gerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.