Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 116
Fræði og bækur almenns efnis
SUÐUR Á PÓLINN
íslenski skíðaleið-
angurinn
Ólafur Örn Haraldsson
í tæpa tvo mánuði brjót-
ast þrír íslenskir ofur-
hugar áfram í stöðugum
mótvindi og grimmdar-
frosti Suðurskautslands-
ins. Ekkert stöðvar þá,
hvorki, úfnir skaflar né
sprungur. Hver dagur
líður með þrotlausu erf-
iði. Hvað knýr þessa
menn áfram? Hvaða bar-
áttu heyja þeir innra með
sér og við miskunnar-
lausa náttúru á stærsta
jökli heims? Bókin um
skíðaleiðangur Olafs
Arnar Haraldssonar, Har-
alds Arnar Ólafssonar og
Ingþórs Bjarnasonar er
ævintýri líkust. Eftir
mikið harðræði stóðu
þeir á Suðurpólnum á
nýársdag 1998. I lifandi
og grípandi frásögn opn-
ar höfundurinn lesand-
Kaupfélag
VopnfirðingaJ
i ';x -
\
Hafnarbyggð 6
690 Vopnafjörður
S. 473 1203
anum veröld ísálfunnar í
suðri, sem flestum er
ókunn, og með einlæg-
um hætti veitir hann sýn
inn í hugarheim pólfar-
ans og átökum hans við
sjálfan sig. Óvenjuleg og
heillandi ferðasaga frá
Reykjavík til Suðurpóls-
ins með fjölda glæsilegra
ljósmynda.
Um 176 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-123-2
Leiðb.verð: 4.290 kr.
Sæmdarmenn
Um heidur ápjóðveldisöld
U
SÆMDARMENN
Greinahöfundar: Gunnar
Karlsson, Helgi Þorláks-
son, Sólborg Una Páls-
dóttir, Sverrir Jakobs-
son og Torfi H. Tulinius
Hetjur íslendingasagna
töldu skammarlegt að
flýja, jafnvel þótt við
ofurefli væri að etja.
Heiður þeirra bauð þeim
að verja sig. Þetta virðist
mörgum beinlínis óskyn-
samlegt: Hversvegna
þessi áhersla á heiður
undir slíkum kringum-
stæðum? Þetta hefur oft-
ast verið skýrt með til-
finningu, heiður hafi ver-
ið tilfinningalegt og ein-
staklingsbundið ástand.
Skilningur á heiðri í
þjóðveldinu (930-1262)
hefur verið að breytast á
síðustu árum. I bókinni
er haft að leiðarljósi að
heiður átti félagslegar
rætur og hafði félagslega
merkingu en var ekki
aðeins missterk tilfinn-
ing eða flögrandi hug-
mynd.
156 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-486-4
Leiðb.verð: 2.490 kr.
SVtlNBKMtN RMWMIS
SÖGUGERD
LANDNÁMABÓKAR
UM ISIENSKA SAGNARITUN Á 12. OC 1J. ÖID
SÖGUGERÐLAND-
NÁMABÓKAR
Um íslenska sagna-
ritun á 12. og 13. öld
Rit Sagnfræðistofn-
unar 35
Sveinbjörn Rafnsson
I bókinni eru rannsökuð
forn íslensk sagnarit og
flókin textatengsl þeirra.
Með því er varpað ljósi á
þróun íslenskrar sagnarit-
unar á 12. og 13. öld.
Einkum er athugað
hvernig Landnámabók
var breytt og við hana
aukið til að þjóna nýjum
viðhorfum og söguskiln-
ingi þegar leið á miðaldir.
Einnig er fjallað um
nokkur önnur helstu
sagnarit íslenskra mið-
alda, Islendingabók,
Ólafs sögu Tryggvasonar
og íslensku kristniboðs-
þættina sem henni fylgja,
Njálu, Laxdælu, Heims-
kringlu og Eyrbyggju, og
fleiri forn rit koma við
sögu. Bent er á hvernig
reynt var í sagnarituninni
að laga samfélagshætti og
stjórnskipan hins forna
íslenska þjóðveldis að
kristilegum hugmyndum
á átakatímum krossferða
og sjálfstæðisstefnu kirkj-
unnar, en veraldlegir
höfðingjar andæfðu nýj-
ungum kirkjunnar manna
og héldu fram íhaldssöm-
um samfélagshugmynd-
um fornrar Landnáma-
bókar.
220 bls.
Sagnfræðistofnun/
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-485-6
Leiðb.verð: 3.500 kr.
T I L
M E R K I S
N A* N
[ DÓMAB/fKUR
Harkúsar Bergs-
S0NAR SÝSLUHANNS
ISAFJARÐARSÝSLU
1711-1729]
TIL MERKIS MITT
NAFN
Dómabækur Markúsar
Bergssonar sýslu-
manns ísafjarðarsýslu
1711-1729
Már Jónsson tók saman
Dómabækur sýslumanna
eru undraverð heimild
um mannlíf og hugarfar
á fyrri öldum. Þar birtast
ástir og ógæfa, átök og
illmælgi, óhlýðni og
undirferli, en jafnframt
sést hvernig yfirvöld
beittu hörðum refsingum
í því skyni að halda uppi
aga. Hér má lesa dóma-
bækur Markúsar Bergs-
sonar sýslumanns á önd-
verðri 18. öld og fylgjast
með ótrúlegu umstangi
og víðfeðmu verksviði
hans í stóru og ógreið-
færu umdæmi. Utgáfan
114